Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 81
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 555 7500 ® Þakviðgerðir Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 GSM Heimasími Internet Og1 er ný þjónusta Og Vodafone sem lækkar kostnað heimila verulega og færir þeim rausnarlegan ávinning. 0 KR. HEIM Nú hringja allir heim úr GSM án þess að greiða mínútugjöld í allt að 60 mínútur á dag. 0 KR. Í VIN Í ÚTLÖNDUM Hvert GSM númer fær 120 mínútur á mánuði í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Mánaðargjald fyrir GSM áskrift er 600 kr. Gildir fyrir Frelsisnotendur með 500 kr. Frelsisáskrift. 0 KR. INNANLANDS 500 mínútur í aðra heimasíma eru innifaldar í mánaðargjaldi. Flestir tala minna en í 500 mínútur á mánuði á milli heimasíma og greiða því ekkert mínútugjald. 0 KR. Í VIN Í ÚTLÖNDUM Hver Heimasími fær 120 mínútur á mánuði í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Mánaðargjald fyrir Heimasíma er 1.340 kr. MEIRI HRAÐI, FRJÁLST NIÐURHAL OG VERÐÞAK Þú átt þess kost að fá 6Mb/s ADSL og ótakmarkað niðurhal á 4.990 kr. á mánuði eða 4Mb/s ADSL og 1GB niðurhal fyrir 3.990 kr. á mánuði. ADSL hraði miðast við þjónustusvæði Og Vodafone. Heimili sem eru með allt hjá Og Vodafone, GSM áskrift, Heimasíma og Internet, geta skráð sig í Og1. Þeir sem eru með síma eða nettengingu frá vinnuveitanda ættu einnig að kynna sér Og1. Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 81 26 04 /2 00 5 Fyrirhuguð fjöldamorð Nú eru menn sem óðast að æsasig upp í herferð til að leggja í rúst gömul hús við Laugaveg, og byrjaðir að réttlæta stríðið: Í stað gamlingjanna á að reisa ný hús sem eiga að uppfylla það skondna skilyrði að „falla vel inn í umhverfi sitt“ – hvernig sem það umhverfi verður að herferðinni lokinni. Þessi fyrirætlun er svona álíka pæling og að ákveða að leggja niður forn- leifavörslu í hagræðingarskyni og framleiða þess í stað nýtískulegar fornleifar eftir þörfum – og jafnvel vitlausari en að grafa jarðgöng til að hleypa lífi í deyjandi pláss. LÓÐAVERÐ í Reykjavík hefur snarhækkað upp á síðkastið eins og allir hlutir nema kaupið, en lóða- græðgi verður að vera hægt að svala með öðrum hætti en þeim að rústa Laugaveginum. Áhugamenn um nýjan og betri Laugaveg gætu hugsanlega fengið skika einhvers staðar á borgarlandinu og byggt þar upp verslunarparadís eftir sín- um smekk og kallað „Laugavegur II – verslunarþorp“ til mótvægis við síðustu tískudelluna sem heitir „þekkingarþorp“. VERSLUNARHÆTTIR breytast. Og hvað er eðlilegra en að Lauga- vegurinn fái að þróast áfram eins og götur gera í borgum sem eru svo giftusamlega í sveit settar að vera handan við stríð, þar sem hús- in fá að lifa sínu lífi þótt mannlífið breytist og umferðin færist úr stað og bílar hafi komið í stað hesta. LAUGAVEGURINN er ekki lengur helsta verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Þannig breyt- ast hlutir. Meira að segja Þingvellir eru ekki þingstaður lengur. Það er til lítils að ætla sér að busla móti straumi tímans og endurreisa forna verslunardýrð Laugavegarins, jafn- vel minni glóra en í því að flytja Alþingi aftur að Lögbergi. Úti á landi fara heilu byggðirnar í eyði og allir nema þingmenn kjördæm- isins skilja að tímarnir breytast. Öll mannanna verk hverfa að lok- um.Gömlu húsin við Laugaveginn munu falla í valinn eitt og eitt fyrir hendi tímans. Það er gangur lífsins. Skipulögð fjöldamorð á gömlum húsum eru hins vegar stríðsglæp- ur. Gömul hús eru takmörkuð auð- lind. Skammsýni virðist hins vegar vera ótakmörkuð. ■ BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.