Alþýðublaðið - 05.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1922, Blaðsíða 1
SfgSfS sgass Miðvikudagina 5. jálí 151 íöleblaS A»l í S 11 Hll er listi Alþýðuflokksins. ÍMð, sem úr bænum fariðf munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Ztkjiiskitfarlttn. Það fer nú »ð Hða að þeim 'tíma, er menu elga að greiða tekjtr ækatt sinn fydr sið&stliðið ár. Munu 'jþeír vcra' flestir gjaldendutnlr með lágar og miðlungsstekjur, sem sjá ekki gerla, hvernig þeir eiga ?$ð Idjúía það, að greiða tetejuskatt .isamt útsvarinu til bæjarins. Og •víst er það, að lögtak mun verða .sð gera bjá fjöida manna, þegar ,sð innheimtunní kemur. Enginn skattur mun vera jafnóvinsæll i kauptúsium og sjáværþorpum eins og þessi. £r þvi ekki úr vegi að minnast hsns og höfunda hans, aú við Iandsk|örið. Þessi tekjusksitta var fenúður íraaa á aiþingi aí fyrverasdi stjórn ¦og þá sérstaklega þáverandi for- sætisráðherra, Jóai Magnússyni, •og fjírmálaráðherra, Magnúsi Guð- miuadsyni. Alþingi hafðí fslið í stJórssinEÍ að l&ta rannsaka skatta- málin, og var þar átt við gagn- •gerða og óháða endurskoðun skatta- löggjafarinnar, en í þess stað !ét JMignáa Gaðmundsson þávesasdi íjármálafáðherra sér sægja að taka •Æsér til aðstoðar 2 menn án þess að fara i aðalstriðum eftir tillög um þeirra, eé láía uppi við al- þingi, hverjar tillögur þeir höfðu gert, þar sem á greindi. Mun þetta .ihafa verið gert með vitund og vilja þáverandi forsætisráðherra, enda var það heetugasta aðferð In til þess að fá samþykta þá vansköpuðu lagasmíð, sem tekju :skattur þaverandi stjórnar er. [) í menningarlöadum, sem tolla haía á neyzluvörum — sem flest öli hafa na, — þykir það óhja- 'kvæmilegt, að láta- tekjuskattinn aðailega ná til hárra teksia, þar sem bæði yrði innhcimta skatts ins etfiö og kostnaðarsöm hjá Alþýðuflokksfundur verður haldinn i Bárubúð kvöldið fyrir kosningar- daginn, föstudaginn 7. júlí næstkomandi, kl. 8 síðd. — Margir ræðumenn. Stjórn Alþýðuflokksms. I mönnutn með lágar tekjur og á þeira stéttum hvílir auk þesa raeg iaið af neyzlusköttunum. Hér á landi hefði saœa niðurstaðan átt að verða. Toilarair á sykri, kaffi, og ýmsum öðrum nauðsynjavör um hvfla aðsllega á sjómönnum, verkalýð og öðrum lágteknamönn- ísm, og heíðu þeir því átt að vera Qnd&nþegnir tekjuskattinum Svo var einnig í gömiu tekjuskatts- lögunum frá 1877. Ligmark skatt skyldra tekna var 1000 kr., Bem svarar nú sjálfsagt til 4000 kr. En stjórninni og síðan alþingi þóknsiðist œ.eð nýja tekjuskatts lögunum eð færa lágmarkið niðnr í 500 króau^ fyrir einhleypan mann, 1000 kr. fyrir hjón, og að eias 300 kr. frádrátt fyfir feverju barai. 1 stað þess að hœkka lág markið svo sem svaraði til dýr- tiðarinnar, var það kekkað. Ai> þyðunni átti að „refsa með gadda- svipum". Bák hennar vár nógu breitt. Sama var stefna stjérnarinnar í ákvörðun skattsupphæðar hvers manos. Á striðsárunum komst skatturinn ásamt dýrtíðarskatti upp í 25% af yfir 100 þús. kr. hreinum tekjum, og virðast slíkar tekjur sannarlega geta borið þann skatt, enda komst hann víða er lendis upp í 50—-75%, Með nýju tekjuskattslögununv er skatturinn á þessum tekjum aðeias 16% og upp i 25% kemst hann ekki fyr, heiánr Gnðm. Eamban l Nyja B(ó fiœtudag 6 júií kl. 71/* siðdegis, stundvíslega. Aðgöngu- miðar seldir f dag og A morgun í bókeverzlunum Sigf Eymunds- sonar og ísafoidar og ko.»ta kr. 2,O0 og 3,00. en árstekjurnsr eru yfir 900 -þiis. krónur. Stefaan þar er að lœkka skattinn á stórgróðambnnum stór- kostlega. Á Uegri tekjunum er skattur- inn aýtur ámóti hœkkaður marg- faldlega. Skatturinn á stríðsáren- um hófst með le/o af tekjum yf ir 1000 kr. og hækkaði siðan um «/3 af hverju þúsundi en tekju- skattslög Jons Magaússonar og Magausar ¦ Guðmundssonar láta skattinn hækka um 1 af hverja þúsundi á lægri tekjunum Aðferð- in sést á eftirfarandi töfiu er sýn- ir stighsekkunina, Tekjur Stigh. AhverJ. Va— l þús. kr. 1% I þús 10— 20 — — I°/o 5 — 20— 50 — — 1% 10 — 50—100 — — I°/o 25 — 100—200 — — I°/o 50 — 200þus,- imiij.— I°/o 100 — Þaðan af engin stighækkun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.