Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2005 15 Innifali› í 3 ára ábyrg› eru 3 fríar fljónustusko›anir, me› síum og olíuskiptum 3 ára ábyrg› Nánari uppl‡singar á www.komatsu.is Sterkur leikur KRAFTVÉLAR EHF. · Dalvegi 6-8 · 201 Kópavogur · Sími 535 3500 · Fax 535 3509 · www.kraftvelar.is Er hagstætt fyrir mig að kaupa núna? Er hagstætt fyrir mig að selja núna? Get ég tekið gamla lánið með mér? Á ég að breyta gamla láninu mínu? Hvernig er með húsbáta? Hvað felst í þóknunum fasteignasala? Get ég fengið 100% lán? Er hagstætt fyrir mig að endurfjármagna? Á ég að endurskipuleggja fjármálin mín með húsnæðisláni? Er ráðum fasteignasala treystandi? Dagskrá 20.00 Opnun fundar Pétur Blöndal alþingismaður 20.10 Horfur á íbúðamarkaði Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka 20.40 Fasteignasali – flón eða fyrirmynd? Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala 21.00 Hvaða lán henta þér? Björn Sveinsson, útibússtjóri hjá Íslandsbanka 21.20 Umræður og fyrirspurnir Kaffi og meðlæti Brenna þessar spurningar á þínum vörum? Fáðu skýra mynd af fasteignamarkaðnum og þeim möguleikum sem bjóðast á fjármögnun. Íslandsbanki býður til fræðslufundar á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þar sem leitast verður við að svara spurningum þínum um ástand og horfur á íbúðamarkaði. Fundarstjóri er Pétur Blöndal alþingismaður. Fundurinn verður miðvikudaginn 18. maí og hefst kl. 20.00. Fundurinn er opinn viðskiptavinum Íslandsbanka meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast staðfestu þátttöku á www.isb.is eða með því að hringja í Þjónustuver bankans í síma 440 4000. Kynntu þér fjölbreytt úrval húsnæðislána hjá Íslandsbanka Á ég að minnka við mig? Á ég að stækka við mig? Á ég að leigja eða kaupa? Á ég að selja og leigja? Er ég orðinn ríkur? Ætti ég að skuldsetja íbúðina mína meira? Hvar á ég að kaupa? Hvernig íbúð á ég að kaupa? Hvaða lán hentar mér best? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 3 5 3 F jallaleiðsögumenn stóðufyrir fjölmennri göngu áHvannadalshnúk nú um hvítasunnuhelgina. Alls gengu um 200 manns á tindinn og þó komust færri að en vildu. Gang- an á þennan hæsta tind landsins tekur um sjö klukkutíma og óhætt er að segja að kjöraðstæð- ur hafi verið til göngunnar. Í hlíðum jökulsins var allt að 17 stiga hiti í 1600 metra hæð og þurftu göngumenn að fækka föt- um sem hlýtur að teljast til tíð- inda. Öryggis göngugarpanna var gætt í hvívetna og sáu leiðsögu- menn til þess að allir komust heilu og höldnu upp og niður. Höfðu göngumenn meðferðis mannbrodda og ísaxir til þess að hafa allan vara á. Fyrstu hóparnir lögðu af stað klukkan fimm um morguninn og voru rétt um sjö tíma að ganga á tindinn. Þegar upp var komið, í 2.119 metra hæð þá var vindkæl- ingin orðin það mikil að göngu- menn gátu ekki staldrað þar við nema í nokkrar mínútur, þrátt fyrir allt sólskinið og blíðuna. Sumir göngumanna notuðust við sérstök fjallaskíði sem hægt er að ganga á upp fjallið en þá eru þar til gerð skinn sett undir skíðin, svo þegar á toppinn er komið eru skinnin tekin undan og þá er hægt að renna sér niður hlíðar jökulsins. Ljósmyndari Fréttablaðsins var með í för og festi þennan fallega dag og göngufólk á filmu og segja þær myndir meira en mörg orð. ■ SKÍÐAÐ UPP OG NIÐUR Sumir gengu á þar til gerðum fjallaskíðum upp á tindinn en þá er sett skinn undir skíðin, síðan er skinnið tekið af og skíðað aftur niður. SLAKAÐ Á Í POTTUNUM Heitu pottarnir við Svínafell sviku ekki göngugarpana eftir erfiði dagsins. Þar lét fólk líða úr sér gönguþreytuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.