Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 48
30 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR - 482 4800 - Austurvegi 38, 2h, Selfossi Fax 482 4848 www.arborgir.is Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Austurvegur - 800 Selfoss Um er að ræða vel skipulagða ný standsetta íbúð í miðbæ Selfoss. Íbúðin hefur verið mikið tekin í gegn og má þar telja glugga og gler, allar lagnir, nýj- ar innréttingar, og tæki frá AEG í eldhúsi, allt nýtt á baði, nýtt parket og nýj- ar Mustang náttúruflísar. Nýjar mahogni hurðir í allri íbúðinni og svo er allt ný- málað utan sem innan. Pallur er í suður og gengið af palli í bakgarðinn. Flott eign á góðum stað. Íbúðin er laus til afhendingar Verð:11.700.000.- Engjavegur , 800 Selfoss Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í eldra tvíbýlishúsi á rólegum stað. Komið er inn í forstofu með flísum, lítil köld geymsla undir tröppum efri hæð- ar. Rúmgott sameiginlegt þvottahús með efri hæð inn af forstofu. Hol, stofa og tvö svefnherbergi með dökku plastparkerti á gólfum. Baðherbergi er með sturtubotni, flísar á gólfi, gluggi. Eldhús með léttri opinni hvítri innréttingu, flísar á gólfi. Gler hefur verið endurnýjað, ásamt lögnum. Glugga þyrfti að pússa upp og lakka. Kjallarinn er með bárujárnsklæðningu sem er nýrri en klæðning efri hæðar. Að utan er kominn tími á málun. Þak var alveg endur- nýjað í sumar og settar nýjar rennur. Stutt í alla þjónustu. Verð: 9.800.000.- Engjavegur , 800 Selfoss Um er að ræða einbýlishús á besta stað á Selfossi. Eignin telur 3 svefnher- bergi, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, lítið fostofu-wc og rúmgott þvottahús og geymslu innaf því. Innra skipulag er gott, fataherbergi er innaf hjónaher- bergi og búr innaf eldhúsi. Gólfefni eru góð, nýlegt parket á herbergjum, stofu og gangi. Flísar á forstofu og snyrtingum. Eldhúsinnrétting er ágæt, nýjar korkflísar á gólfi. Garðurinn er einstaklega gróinn og fallegur, verðlaunagarð- ur sem mikið hefur verið nostrað við í gegnum árin. Skjólgóð verönd er sunn- an við húsið, gengið er út úr holi. Verð: 23.000.000.- Fossvegur, 800 Selfoss Byggingin er fjagra hæða fjölbýlishús með 6 íbúðum á hæð, nema á jarðhæð þar eru 4 íbúðir. Burðarkerfi hússins er forsteypt að öllu leyti. Útveggir eru for- steyptar einingar. Hluti útveggja eru einangraðir að utan með litaðri steinaðri áferð. Íbúðum er skilað fullbúnum með án gólfefna, en baðherbergi er flísalagt gólf og veggir í 2.1m hæð. Sameign og lóð er fullfrágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Verð: 12.400.000.-til 19.800.000.- Fífumói, 800 Selfoss Glæsilegar 95 fm 3ja herb. íbúðir með sérinngangi í notalegu 4 íbúða fjöl- býli á þessum eftirsótta stað í Fosslandi. Húsið er tveggja hæða úr for- steyptum einingum frá Loftorku sem steinaðar eru að utan í grænum lit . Þak er með hvítlituðu bárustáli. Að innan skilast íbúðirnar með sand- sparslaða veggi og loft, milliveggir verða úr tvöföldum gifsplötum og allt málað í ljósum lit, gólfin verða vélslípuð. Vönduð eldhúsinnrétting, fata- skápar og baðinnrétting eru úr eik. Innihurðir eru yfirfelldar eikarhurðir. Eldhústæki og háfur fylgja. Baðherbergi og þvottahús verður flísalagt og verða veggir í baðherbergjum flísalagðir í tveggja metra hæð. Á baðher- bergi verður handklæðaofn, upphengt klósett. Þvottahús verða með skolvask á vegg. Lóðin skilast samkvæmt lóðarteikningu, hellulögð, mal- bikuð og tyrft. Afhendingartími er 1.júlí Verð: 15.700.000.- Gauksrimi, 800 Selfoss Reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum í grónu hverfi á Selfossi . Eignin telur á neðri hæð: forstofu, forstofuherbergi, þvottahús og geymslu, lítið wc, hol, eldhús og stóra og rúmgóða stofu og borðstofu. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni hússins eru góð, flísar á neðri hæð og parket á efri hæð. Innréttingar eru góðar, í eldhúsi sérsmíðuð beykiinnrétting með hvítri plastlagningu. Baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Innra skipulag hússins er mjög gott og skemmtilegt. Bílskúrinn er fullbúinn stór og rúm- góður og garðurinn gróinn, snyrtilegur með hitalögn í gangstétt, sem er hellulögð, að framan. Verönd í bakgarði og búið að helluleggja að hluta. Heitur pottur er í bakgarði hússins. Kannið málið og setjið ykkur í sam- band við sölumann Árborga. Verð: 28.000.000.- Suðurengi - 800 Selfoss Vorum að fá í einkasölu þetta hreint ágæta einbýlishús í Suðurenginu. Íbúðin er 125.4m2 og bílskúrinn 43.2. Eignin telur 3 svefnherebrgi, for- stofu, baðhebergi, búr, þvottahús, stóra stofu þar sem hæglega kemst fyrir borstofa, sjónvarpshol eða 4.herbergið. Eldhúsið er bjart og opið með nýlegri eikarinnréttingu. Gólfefni hússins eru góð parket á stærstum hluta gólfa, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sérsmíðaðri innrétt- ingu. Innra skipulag hússins er nokkuð gott en íbúðin er opin og teikning- in frekar nútímaleg. Garðurinn er gróinn og að framanverðu er lítill sólpall- ur. Bílskúrinn er fullbúinn. Verð: 21.900.000.- Túngata, 820 Eyrarbakka Einbýlishús á Eyrarbakka, með bílskúrsrétt. Á neðri hæð er forstofa, eld- hús, búr, stór stofa og borðstofa, lítið baðherbergi með sturtuklefa, tvö svefnherbergi og hol. Úr holi liggur stigi á efri hæð hússins en þar er að finna stórt baðherbergi, geymslu og 4 svefnherbergi. Í kjallara hússins er þvottahús og tómstundaherbergi. Ástand hússins er ágætt, gólfefni eru í heildina góð og innréttingar ágætar, þó svo að skipta þyrfti um gólfefni að hluta á efri hæð. Húsinu hefur verið haldið vel við. Búið er að endurnýja lagnir að hluta en vönduðu nýju baðherbergi var bætt við á efri hæð húss- ins, flísalagt í hólf og gólf með sturtu og baðkari. Garður er gróinn og snyrtilegur. Verð: 15.900.000.- Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s S u › u r n e s j a Fasteignastofa ÁSBJÖRN JÓNSSON HDL. OG LÖGGILTUR FASTEIGNA OG SKIPASALI Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 • www.fst.is HEIÐARHOLT 36 – 230 REYKJANESBÆR Góð 2ja herb. 46,3 m2 íbúð á 1.hæð. Húsið nýlega tekið í geng að utan, málað og sprungufyllt. Nýlegt teppi á stigagangi. Snyrtileg eign að utan sem inn- an. 6,5 m VALLARGATA 10 – 230 REYKJANESB. 158,9m2 einbýlishús á 3 hæðum, aukaíbúð í kjall- ara.Rafmagn, vatn, skolp og drenlagnir hafa verið endurnýjaðar. Húsið liggur við skemmtilega hellu- lagða götu í gamla hverfinu í Keflavík. Tilboð óskast. HEIÐARVEGUR 10A – 230 REYKJANESB. 152m2 parhús á 2 hæðum með 35,5m2 bílskúr. Húsið er steinsteypt, steinað að utan, stendur á eignarlóð. 4 svefnh., endurn. gólfefni að hluta. Ný- legar innréttingar. Þak og þakkantar í góðu ástandi. Gluggar eru flestir nýir, heitavatns- og skolplagnir nýlegar. 16,8 millj. HOLTSGATA 131m2 5 herb. vel með farið, steinst. parhús. Íbúðin er vel með farin, góðar innréttingar, innihurðar spónlagðar. Þak og þakkantur í góðu ástandi. Góður garður og afgirt lóð. Barnvænt hverfi. 14,5 millj. GREINITEIGUR 43 – 230 REYKJANESBÆR Gott 5 herb. 211,9m2 tveggja hæða raðhús. Stór sólstofa, nýlegar innréttingar. Gestasalerni með sturtu. Þak og þakkantur er nýlegt. Gler í gluggum er nýtt, vatns- og hitalagnir nýlegar. Húsið er nýlega þétt að utan með múrfiler og málað. Tilboð óskast. KIRKJUBRAUT 28 – 260 REYKJANESBÆR Gott 144m2 5 herbergja einbýlishús í Innri-Njarðvík. Rúmgott eldhús með eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, flísalagt gólf og góð innrétting. Gestasalerni. Afgirtar verandir framan og aft- an við hús, heitur pottur. Barnvænt hverfi í mikilli uppbyggingu. Örstutt í skóla og leikskóla. 25 m. KL. 20.00-20.30 HEIÐARHOLT 29 – 230 REYKJANESBÆR Gott 136,8 m2 4ra herb. endaraðhús með innbyggðum bílskúr sem innangengt er í. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar og bílgeymslu. Húsið er í góðu ásigkomulagi, barnvænt hverfi, stutt í skóla og leikskóla. 23 m. Opið hús í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.