Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 84
Það er ekki annað hægt en að sogast að sjónvarpinu þegar þættirnir Að- þrengdar eiginkonur eru á dagskrá. Þótt þátturinn sýni kannski ekki raunhæfa mynd af lífi íslenskra kvenna er hann ekki svo fjarri lagi þegar bandarískar húsmæður eru annars vegar. Þetta ættu allar ís- lenskar barnapíur að geta staðfest sem hafa dvalið hinum megin við Atlantshafið. Fyrir tíu árum var ég svo heppin að fá að upplifa þennan veruleika og kom reynslunni ríkari til baka. Enda allt aðrar reglur við hafðar en ég var alin upp við og önn- ur gildi. Meðan ég dvaldi ytra var ég í því að telja hitaeiningar ofan í börnin sem ég var að passa. Ekki skrítið þar sem offituskrímslið herjaði á þjóðina. Það var samt orð- ið ferlega leiðigjarnt að geta ekki bara eldað hakk og spaghettí, þess í stað átti ég að hita upp tilbúna rétti í örbylgjuofninum. Ég varð bara að gæta þess að hitaeiningamagnið væri í lágmarki. Á meðan ég taldi hitaeiningar máttu börnin horfa eins mikið á sjónvarp og þau lysti. Móðirin skipti sér lítið af enda upp- tekin við að sinna sínum hugðarefn- um sem voru að spila tennis allan daginn í kántríklúbbnum. Heimilis- faðirinn var aðallega í vinnunni. Í Ameríkunni varð ég ekki vitni að neinum myrkraverkum eins og koma fram í Aðþrengdum eiginkon- um. Það getur þó vel verið að tenn- isvinkonurnar hafi leikið tveimur skjöldum. Í fyrra lá leið mín til Boston þar sem fjölskyldan bjó. Ég reyndi að hafa upp á þeim en án ár- angurs. Kannski var ekki allt með felldu? 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Ameríski draumurinn? 16.45 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (1:6) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (e) 13.50 Married to the Kellys (e) 14.15 Game TV 14.40 Sketch Show 2, The 15.05 Extreme Makeover (4:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti gaur) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.55 Ættir þrælanna. Fjallað er um norræna afkom- endur svartra þræla. ▼ Fræðsla 20:30 Fear Factor. Í þættinum mæta keppendur sínum versta ótta. ▼ Raunveru- leiki 20.00 The Mountain. Scarlett, Michael, Shelly og Sam fara til Kanada til að Scarlett geti keypt getn- aðarvarnarpillur. Þetta er lokaþáttur. ▼ Drama 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (5:31) 21.15 Las Vegas 2 (18:24) 22.00 Shield (4:13) The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglu- manna sem virðast hafa nokkuð frjáls- ar hendur. Stranglega bönnuð börn- um. 22.45 Navy NCIS (9:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Bönnuð börn- um. 23.30 Twenty Four 4 (17:24) (Stranglega bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (17:24) (Bönnuð börnum) 1.00 Rated X (Stranglega bönnuð börnum) 2.50 Fréttir og Ísland í dag 4.10 Ísland í bítið 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.45 Viss í sinni sök (2:4) 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 18.30 Gló magnaða (7:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (6:22) 20.55 Ættir þrælanna (2:4) Dönsk heimildar- myndaröð um norræna afkomendur svartra þræla. Árið 1905 voru tvö svört börn send frá Vestur-Indíum til Kaup- mannahafnar og höfð til sýnis í Tívolí. Í þættinum er fylgst með því þegar djasspíanistinn frægi, Ben Besiakov, og annað barnabarn þeirra reyna að hafa uppi á ættingjum sínum á eynni St. Croix. 22.00 Tíufréttir 22.20 Illt blóð (1:4) (Wire in the Blood II) Breskir spennuþættir þar sem sálfræð- ingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.50 Cheers 18.20 One Tree Hill (e) 23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Jack & Bobby (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The Mountain – lokaþáttur 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 8.00 Chocolat 10.00 Lloyd 12.00 Two Ninas 14.00 Since You Have Been Gone 16.00 Chocolat 18.00 Lloyd 20.00 Two Ninas 22.00 Forever Mine (Stranglega bönnuð börnum.) 0.00 Duty Dating (Bönnuð börn- um) 2.00 Hysterical Blindness (Bönnuð börn- um) 4.00 Forever Mine (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 T.D. Jakes 8.30 Robert S. 9.30 Ron P. 10.00 Joyce M. 10.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 11.00 Um trúna og til- veruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 Í leit að vegi Drottins 13.30 Acts Full Gospel 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 16.00 Rob- ert S. 18.00 Joyce M. 19.30 Um trúna og tilveruna 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 21.30 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 22.30 Joyce M. AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter 32 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 12.30 Football: Eurogoals 13.30 Boxing 15.15 Poker: European Tour Vienna Austria 16.15 Football: Gooooal ! 16.30 Rally: World Championship Cyprus 17.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 18.00 Boxing 19.00 Boxing 21.00 All Sports: Vip Pass 21.15 All sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Rally: World Championship Cyprus 22.45 Adventure: Escape 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Born and Bred 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 Fimbles 14.05 Balamory 14.25 Step Inside 14.35 The Raven 15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 The National Trust 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Dangerous Australians 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Nap Attack 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Great Rom- ances of the 20th Century 23.30 Great Romances of the 20th Century 0.00 Richard Burton: Taylor-made for Stardom 1.00 The Great Philosophers NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Air Crash In- vestigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Vampire from the Abyss 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Vampire from the Abyss 20.00 Tomb Robbers 21.00 Royal Mummy 22.00 Return to Titanic 23.00 Wanted – Inter- pol Investigates 0.00 Egypt’s Napoleon ANIMAL PLANET 12.00 Weird Nature 12.30 Supernatural 13.00 The Natural World 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Return of the Pandas 19.00 Air Jaws 2 20.00 Miami Animal Police 21.00 Elephant Trilogy 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Ten Deadliest Sharks 1.00 Ten Deadliest Sharks DISCOVERY 12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fis- hing on the Edge 16.00 Stress Test 17.00 Scrapheap Chal- lenge 18.00 Mythbusters 19.00 Ultimate Ten 20.00 Building the Ultimate 20.30 Massive Engines 21.00 Collision Course 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Weapons of War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The Ashlee Simp- son Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk’d 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alt- ernative Nation VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Christina Aguliera TV Moments 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Power Food 12.40 Race to the Altar 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Retail Ther- apy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital CARTOON NETWORK 11.55 Courage the Cowardly Dog 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Ami- yumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Entertainer 13.30 Fashion Police 14.00 Style Star 14.30 Life is Great with Brooke Burke 15.00 High Price of Fame 16.00 Love is in the Heir 16.30 Love is in the Heir 17.00 Gastineau Girls 17.30 The Soup 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Love is in the Heir 21.30 Love is in the Heir 22.00 The Entertainer 23.00 E! News 23.30 Love is in the Heir 0.00 Love is in the Heir 0.30 Gastineau Girls 1.00 The E! True Hollywood Story JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.35 The Man from Button Willow 13.55 Don’t Worry, We’ll Think of a Title 15.20 Arena 17.00 Nobody’s Fool 18.45 Time Limit 20.20 Silent Victim 22.15 The Careless Years 23.30 Vietnam, Texas 1.00 Scenes From the Goldmine TCM 19.00 Les Girls 20.55 Humoresque 23.00 Our Mother’s Hou- se 0.45 Until They Sail ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR KANNAST VIÐ AÐSTÆÐUR AÐÞRENGDRA EIGINKVENNA STÓRSKEMMTILEGAR Aðþrengdar eig- inkonur taka til sinna ráða. Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 SIGIN GRÁSLEPPA OG SJÓ SIGINN FISKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.