Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 20
Heilsa og hagur starfsmanna voru höfð að leiðarljósi þegar nýtt símaver Reykjavíkur- borgar var hannað. Þráðlaus- ir símar og stillanleg borð eru meðal þess sem skiptir máli. „Við hönnun á vinnuaðstöðunni var tekin mjög meðvituð ákvörð- un um að tryggja heilsu og hag starfsmanna,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir, forstöðumaður Símavers Reykjavíkurborgar, sem hafði umsjón með hönnun og uppbyggingu símaversins. „Ég lagði þetta í hendurnar á Fast- eignastofu borgarinnar en tók skýrt fram hvað ég vildi. Ég vildi til dæmis að vinnuborðin væru stillanleg, en þau eru rafknúin og hægt að sitja við eða standa,“ seg- ir Álfheiður. Að fleiru var hugað en bara borðunum því allt litaval miðast við að gera umhverfið þægilegt, auk þess sem tölvuskjáirnir eru sérstaklega hljóðlátir og góðir fyrir augun, og teppi er á gólfum til að draga úr hávaða og hljóð- áreiti. „Við veltum birtunni fyrir okk- ur og leituðumst við að hafa hana sem náttúrulegasta og notast ekki við flúorlýsingu því hún getur valdið þreytu og vanlíðan,“ segir Álfheiður. Stólarnir sem starfs- fólkið situr á eru einnig sérvaldir. Þeir eru rómuð íslensk hönnun og segir Álfheiður mikla ánægju með þá. Jafnframt eru símtólin þráðlaus, þannig að starfsfólkinu gefst kostur á að hreyfa sig um vinnusvæðið á meðan talað er í símann. „Við komum okkur einnig upp hvíldahorni sem hægt er að hverfa til þegar álagið hefur verið mikið eða fólk hefur þurft að takast á við strembin símtöl,“ seg- ir Álfheiður, sem einnig sá til þess að keyptar væru heimilislegar plöntur sem auka á vellíðan í starfi. „Ég er með mjög ánægt starfs- fólk hérna og forföll vegna veik- inda eru í lágmarki. Hins vegar höfum við starfað í svo skamman tíma að við eigum ekki eftir að sjá raunverulegan árangur af þessu fyrr en eftir tvö ár eða svo,“ segir Álfheiður. „Í starfi sem þessu fylgir mik- ið álag sem getur valdið pirringi og það hjálpar ekki til ef vinnuað- staðan er ekki upp á marga fiska,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir. kristineva@frettabladid.is Ganga Ganga er góð hreyfing og getur reglulegur göngutúr haft mikið að segja. Til að leiðast ekki í göngutúrnum er hægt að taka með sér góðan vin, labba í nýju og spennandi umhverfi eða hlusta á tónlist með vasaútvarpi.[ ] Sleipiefni til að auka ánægju og tilfinningu við samfarir. Þetta er einstaklega skemmtileg nýjung til að hleypa nýju lífi í kynlífið. Sölustaðir Lyfja, Lyf og Heilsa, Femin.is, Rimaapótek, Laugarnesapótek, Árbæjarapótek, Skipholtsapótek, Apótekarinn, Lyfjaval, Árnes og Siglufjarðarapótek. Nýtt frá ASTROGLIDE® MEÐ JARÐABERJABRAGÐI NÝTT Í HEILSUHÚSINU! • Spatone hentar afar vel eldra fólki. • Spatone er kjörið fyrir þá sem eru að jafna sig eftir veikindi. • Spatone er laust við öll aukaefni. • Spatone veldur ekki óþægilegum aukaverkunum. Spatone, algerlega náttúrulegt fljótandi járn. Spatone er litlum skammtapokum og nægir einn á dag til að fullnægja járnþörf kvenna og stúlkna. Konur turfa járn Borgartúni 24 Opið virka daga kl. 10–20 laugardaga kl. 11–17 Heilsuvörur og matstofa Sico gæðasmokkar, öruggir, ódýrir, handhægir. Finndu þann sem hentar þér: Fást í helstu lyfja- verslunum um land allt, fæst einnig í Amor, Videoheimar Faxafeni, Allt í Einu Jafnaseli, Söluturn- inn Miðvangi, Bæj- arvideo, Foldaskál- inn og Bío Grill. -Grip -Extra strong -Ribbed -Pearl -Safety -Sensitive -Color 3 og 9 stykkja pakkningar vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Silicol Skin Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur. Fæst í apótekum. Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n Öll borðin í símaveri Reykjavíkurborgar eru stillanleg, og stendur Álfheiður Eymarsdóttir hér við eitt þeirra. Í símaveri Reykjavíkurborgar er hvíldarhorn þar sem starfsmenn geta átt stund milli stríða. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R Starfsfólkið ánægt og veikindadögum fækkar Lyfjameðferð virkar vel LÍFSLÍKUR KVENNA SEM FÁ BRJÓSTAKRABBAMEIN HAFA BATNAÐ. Undanfarin fimmtán hefur hættan á að brjóstakrabba- mein dragi konur til dauða minnkað til muna. Ástæða þessa er einkum sú að lyfjagjöf hefur batnað til muna og kemur æ oftar í veg fyrir að sjúkdómurinn taki sig upp á nýjan leik. Vísinda- menn við Oxford-háskóla hafa gert ítarlega rannsókn á þessu og með- al annars skoðað tæplega 200 rannsóknir sem 145 þúsund konur tóku þátt í. Niðurstöður þeirra benda til þess að lyfjameðferð í kjölfar þess að krabbameinið er fjarlægt með skurðaðgerð og geislameðferð auki lífslíkur kvenn- anna um fimm ár og að lyfjameð- ferðin geti verið að skila sér í tíu ár – jafnvel lengur. Við mælum blóðfitu Pantaðu tíma í Lágmúla í síma 533 2308 Smáratorgi í síma 564 5600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.