Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 56
18. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR 16 Vissir þú ... ...að hæsti maður í sögu læknis- fræðinnar, sem til eru óyggjandi sannanir fyrir, er Robert Wadlow frá Bandaríkjunum sem var mæld- ur síðast í júní árið 1940 og var þá 2,72 metrar. ...að Pentagon í Arlington, Virginíu- ríki Bandaríkjanna, er stærsta skrif- stofubygging heims. Lokið var við bygginguna árið 1943 en hún var reist til að hýsa skrifstofur varnar- málaráðuneytis Bandaríkjanna. Gangar Pentagon eru 28 kílómetr- ar samanlagt og í húsinu eru 7.754 gluggar. Ríflega 26 þúsund manns vinna í Pentagon. ...að hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir fótboltamann er um sjö milljarðar íslenskra króna. Real Madrid pungaði út þessum millj- örðum þegar liðið keypti franska leikmanninn, Zinedine Zidane, af ítalska félaginu Juventus. ...að yngsti þátttakandi í HM í knattspyrnu var Souleymane Mamam, sem lék með landsliði Togo gegn Sambíu þegar hann var 13 ára og 310 daga. Leikurinn var í undankeppni HM og fór fram í maí 2001. ...að Francisco Peinado Toledo frá Spáni hefur haldið á flestum tenn- isboltum. Toledo tókst að halda á 18 tennisboltum með vinstri hendi í alls 18 sekúndur. Metið var slegið í Valencia árið 2002. ...að metið í fleyttum kerlingum er 40. Það var hinn bandaríski Kurt Steiner sem fleygði grjótinu í Riverfront Park í Pennsylvaniu árið 2002 í undankeppni í kerlinga- fleytingu ríkisins. ...að hinni kólumbíski Walfer Guer- rero hefur sippað oftast allra á línu. Guerreo stóð á línu sem var í 9,6 metra hæð og náði að sippa 1.250 sinnum áður en hann missti jafnvægið. Metið var slegið í Hollandi árið 1995. Smæð mannsins gagnvart náttúrunni er mikil. Hér blasa Hrútfjallstindar í Öræfajökli við sjónum ferðalangs í Freysnesi/Ljósmynd: Vilhelm. SJÓNARHORN 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.