Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 57
„Það kann að vera umhugsunarefni hversu ómjúkum höndum peningastefnan kann að þurfa að fara um útflutnings- og samkeppn- isatvinnuvegi þjóðarinnar þegar treysta þarf á breytingar á gengi krónunnar í jafnríkum mæli og nú til að miðla áhrifum peningastefn- unnar,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræð- ingur Seðlabanka Íslands, í grein sem birtist í Hagmálum, tímariti hagfræðinema við Há- skóla Íslands. „Vilji menn ekki horfast í augu við þann herkostnað sem fylgir því að hafa sjálfstæðan gjaldmiðil væri nær að beina athyglinni að því sem gera mætti á sviði ríkisfjármála til að draga úr þeim herkostnaði, fremur en ala á ranghugmyndum um að peningastefnan hafi engin áhrif. Þá snertir kostnaður við gengis- sveiflur auðvitað spurninguna hvort Ísland sé hagkvæmt gjaldmiðilssvæði,“ segir Arnór. MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.053 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 267 Velta: 3.458 milljónir +0,05% MESTA LÆKKUN Actavis 41,90 – ... Atorka 6,00 – ... Bakkavör 34,00 – ... Burðarás 14,15 -2,41% ... FL Group 14,70 +2,80% ... Flaga 5,00 1,01% ... Íslandsbanki 13,15 – ... KB banki 535,00 +0,94% ... Kögun 63,20 +0,32% ... Landsbankinn 16,40 -2,38% ... Marel 56,00 +0,90% ... Og fjarskipti 4,23 -0,70% ... Samherji 12,10 – ... Straumur 11,70 +0,43% ... Össur 80,00 +0,63% FL Group 2,80% Flaga 1,01% KB banki 0,94% Burðarás -2,41% Landsbankinn -2,38% Og fjarskipti -0,70% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is 17MIÐVIKUDAGUR 18. maí 2005 TILBOÐ Í LAUGARDALSÁ (KR.) SVFR : 9.225.000 Lax-á ehf: 9.100.000 Hreggnasi ehf: 8.260.000 Sportmenn Ísl.: 6.500.000 SVFR bau› mest Stjórn veiðifélags Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi opnaði tilboð í ána 12. maí síðastliðinn. Stangaveiði- félag Reykjavíkur (SVFR) átti hæsta tilboð í ána, rúmar 9,2 millj- ónir, en alls bárust fjögur tilboð í veiðiréttinn. Páll Þór Ármann, fram- kvæmdastjóri SVFR, segir að samið verður til eins árs í senn, sem sé óvanalegt. Sigurjón Samúelsson, formað- ur veiðifélagsins, segir ekki búið að fjalla um tilboðin á félagsfundi. Ákvörðun um við hvern verður samið verður tekin um næstu helgi. Félaginu sé ekki skylt að taka hæsta tilboði. Lax-á, sem var með næsthæsta tilboðið, hafi ver- ið lengi með ána og samstarf við félagið gengið vel. ■ Hagvöxtur í Japan Hagvöxtur í Japan var 1,3 prósent á fyrsta fjórðungi þessa árs. Mið- að við árlegan vöxt landsfram- leiðslunnar jafngildir þetta 5,3 prósenta hagvexti á ári. Er það einn mesti hagvöxtur í Japan sam- kvæmt AP-fréttastofunni. Í því samhengi vegur aukin einka- neysla upp á móti minnkandi út- flutningi. Er þetta betri niður- staða en spáð var, en gert var ráð fyrir 0,6 prósenta hagvexti fyrstu þrjá mánuði ársins. Japanska hagkerfið óx um 1,4 prósent á fyrsta fjórðungi síðasta árs en síðan dróst framleiðslan saman hina fjórðungana. ARNÓR SIGHVATSSON Veltir fyrir sér hvort Ís- land sé hagkvæmt gjaldmiðlasvæði. Herkostna›ur krónunnar FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA KRÓNAN STYRKIST Væntingar um meiri stóriðju styrktu gengi krónunnar í gær. Álver styrkir krónuna Krónan styrktist talsvert eða um 1,18 prósent á markaði í gær. Ástæða hækkunarinnar er und- irritun viljayfirlýsingar um bygg- ingu álvers Century Aluminium í Helguvík. Viðskipti með gjaldeyri námu tæpum tíu milljörðum króna og endaði gengisvísitala krónunnar í 115,26 stigum. Í vegvísi greiningardeildar Landsbankans segir að nú þegar áhrifin af ákvörðun um auknar endurgreiðslur á erlendum lánum ættu að mestu leyti að vera komn- ar fram, sé líklegt að markaðurinn sé sérlega viðkvæmur fyrir já- kvæðum fréttum og því þurfi ekki mikið til að vinda ofan af gengis- lækkun síðustu vikna. - hh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.