Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 65
25MIÐVIKUDAGUR 18. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur MAÍ HELOSAN RAKAKREM fyrir alla fjölskylduna Mýkjandi og rakagefandi ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Trompetleikarinn Anna Lilja Karlsdóttir heldur útskriftartónleika í tónlistarsal FÍH við Rauðagerði í kvöld og munu klassískir tónar flæða um salinn. Hún er að útskrifast af klassískri braut Tónlistarskóla FÍH.  21.00 Tríóið Ròsin okkar flytur blandaða þjóðlagatónlist á Café Ros- enberg. Rósa Jóhannesdòttir syngur og spilar á fiðlu og harðangursfiðlu, Helgi E. Kristjánsson syngur og spil- ar á gítar, banjó, mandólín og harm- oniku, og Skarphéðinn Haraldsson syngur og spilar á gítar og trommu.  22.00 Myra og Malneirophrenia spila á Grand Rokk. ■ ■ SAMKOMUR  17.00 Þroskaþjálfafélag Íslands býður til afmælishófs að Holtasmára 1, Kópavogi klukkan 17 til 19 til að fagna því að 40 ár eru liðin frá stofn- un fyrsta félags þroskaþjálfa, Félags gæslusystra. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  17.00 Leikarar Borgarleikhússins og leiklistardeildar Listaháskólans leik- lesa glæný leikrit eftir fjóra af yngri kynslóð þýskra leikskálda í Borgar- leikhúsinu í dag og á morgun undir leikstjórn Egils Antons Heiðars Pálssonar og Guðjóns Pedersen. Höfundarnir fjórir, þau Falk Richter, Theresia Walser, Ingrid Lausund og Marius von Mayenburg verða við- stödd leiklestrana og taka þátt í um- ræðum á eftir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Stjórarnir spjalla Tölvuleikurinn Football Manager 2006 er væntanlegur í haust fyrir PC og Mac. Leikurinn inniheldur fjölda nýrra möguleika. „Líkt og í lífinu sjálfu mun Foot- ball Manager halda áfram að þróast með hverju tímabili,“ segir Miles Jacobson, forstjóri hugbúnaðarfyr- irtækisins Sports Interactive. „Eins og síðustu ár munu breytingarnar sem við gerum núna endurspegla breytingarnar í knattspyrnuheimin- um, en ásamt því hlustum við á að- dáendur leiksins og bætum hann frá því sjónarhorni.“ Í leiknum geta knattspyrnustjór- ar í fyrsta skipti samið við stjórn fé- lagsins, ekki aðeins um betri samn- ing fyrir sig sjálfa, heldur einnig um rýmri launa- ramma leik- manna og meiri pening til leik- mannakaupa, auk þess sem hægt er að semja við stjórnina um stækkun vallarins. Knattspyrnustjórar geta einnig talað við hvern og einn leik- mann í hálfleik um frammistöðuna inni á vellinum. ■ ■ TÖLVULEIKIR 15 16 17 18 19 20 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.