Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 68
Þáttaröðin Lost hefur heltekið mig og félaga mína, við erum orðnir háð- ir þessum þáttum. Á mánudaginn varð uppi fótur og fit þegar vinur minn sagðist ætla að ná í þættina á netinu. Hann gæti ekki beðið lengur. „Einn er farinn að ganga eftir að hafa verið lamaður og svo er ekkert lík í kistunni. Ég get þetta ekki leng- ur,“ hrópaði hann. Við hinir náðum þó fljótlega að róa hann niður. Bent- um honum á að hann myndi ekkert græða á því. Þar að auki væri „bara“ vika í næsta þátt. Þegar síðasta þætti var lokið sátum við stjarfir eftir. Þátturinn þar á undan hafði verið með rólegra móti þannig að við áttum að vera undir- búnir fyrir mikinn hasar. Það getur enginn verið undirbúinn fyrir Lost. Jack lokaðist inn í helli, Charlie er að reyna að hætta að dópa og Sayid var rotaður af einhverjum sem sást ekki hver var. Lost-æðið í mínum vinahóp er eins og Bítlaæði foreldra okkar . Við töl- um um þættina marga daga á eftir og reynum að ráða í hvað gerist næst. „Þau eru öll dáin,” sagði einn vinur minn í miðjum þætti. Hann var vinsamlegast beðinn um að halda þessum hugleiðingum um hugsanlegar lausnir á þættinum fyr- ir sjálfan sig. „Svona hugdettur eru ekki tímabærar,” hvíslaði ég að hon- um. Við félagarnir gerum okkur glaðan dag á Lost-dögum. Hitum okkur kaffi og komum okkur vel fyrir í sófanum. Ljósin eru slökkt og við bíðum spenntir eftir að hvítu stafirnir birtist á skjánum. Á mánu- dagskvöldið var hafði einn fengið pepperóní-horn frá mömmu sinni sem hann splæsti á mannskapinn með ískaldri nýmjólk. Leyndarmálið á bak við gott Lost- kvöld er að gera eitthvað úr því. Því hvað er betra en að hlakka til næsta mánudags sem hingað til hefur aðal- lega verið til mæðu? 18. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Mánudagar eru ekki lengur til mæðu 16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (4:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (21:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (33:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Að hætti Sigga Hall (e) 14.15 Hver lífsins þraut (e) 14.45 Whose Line is it Anyway? 15.10 Summerland (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.55 Í einum grænum. Tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. ▼ Fræðsla 20.30 Medium. Dramatískur myndaflokkur um konu með einstaka hæfileika. ▼ Spenna 21.00 America’s next top model. Í þættinum er skoðað hvað stúlkurnar hafa verið að fást við. ▼ Raunveruleiki 7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk – með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (10:16) (Miðillinn) Dramat- ískur myndaflokkur um konu með einstaka hæfileika. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (7:22) (House Arrest) Nýr myndaflokkur um lögfræðing í tónlist- ariðnaðinum. Kevin Hill nýtur lífsins í botn. Hann er í skemmtilegri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En í einni svipan er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær for- ræði yfir tíu mánaða frænku sinni, Söru. 22.00 Strong Medicine 3 (3:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Vönduð þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.45 Oprah Winfrey 23.30 Tangled (Stranglega bönnuð börnum) 0.55 Mile High (Bönnuð börnum) 1.40 Sex, Lies and Videotape (Stranglega bönnuð börn- um) 3.15 Fréttir og Ísland í dag 4.35 Ísland í bítið 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (7:14) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (68:83) Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinn- ir lögmannsstörfum í Ohio. 20.55 Í einum grænum (3:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Litla-Bretland (7:8) (Little Britain) 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn í Mónakó um helgina 22.45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (4:4) e. 17.50 Cheers 18.20 Innlit/útlit (e) 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk – með Sirrý Fólk með Sirrý er fjöl- breyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- un sinni um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America’s Next Top Model – lokaþátt- ur Í þessum þætti er það athugað hvað stúlkurnar hafa verið að gera síðan keppninni lauk. 22.00 Law & Order: SVU Hjúkrunarkona sem vinnur á hjúkrunarheimili í eigu bróð- ur síns lætur misgjörðir móður sinnar bitna á ríkum eldri konum sem eru á hjúkrunarheimilinu. Lögreglumennirn- ir halda að raðmorðingi sé á ferðinni. 22.45 Jay Leno 8.10 Swingers 10.00 Twin Falls Idaho 12.00 Stop Or My Mom Will Shot 14.00 Hilary and Jackie 16.05 Swingers 18.00 Twin Falls Idaho 20.00 Stop Or My Mom Will Shot 22.00 The Wash (Bönnuð börnum) 0.00 Undercover Brother (e) (Bönnuð börnum) 2.00 Riding in Cars with Boys (Bönnuð börnum) 4.10 The Wash (Bönnuð börnum) OMEGA 8.00 Ron P. 8.30 Ísrael í dag 9.30 T.D. Jakes 10.00 Joyce M. 10.30 Acts Full Gospel 11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Billy G. 13.30 Í leit að vegi Drottins 14.00 Joyce M. 14.30 Blandað efni 16.00 Sherwood C. 16.30 Maríusystur 17.00 Miðnæturhróp 17.30 T.D. Jakes 18.00 Joyce M. 19.30 Ron P. 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorst. 21.30 Joyce M. 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce M. AKSJÓN 18.15 Korter 19.15 Korter 20.30 Aksjón tón- list 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Cycling: Tour of Italy 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 16.15 Football: UEFA Cup 17.15 Equestrianism: Show Jumping Lexington 18.15 Equestrianism: Show Jumping the Bad- minton Horse 19.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Byron Nelson Classic 20.15 Golf: the European Tour the Daily Telegraph Damovo British Masters 20.45 Sailing: Oryx Quest 21.45 All Sports: Wednesday Selection 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Sumo: Haru Basho Japan 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Born and Bred 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 Fimbles 14.05 Balamory 14.25 Step Inside 14.35 The Really Wild Show 15.00 Cash in the Attic 15.30 Chang- ing Rooms 16.00 The National Trust 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid’s Big Adventure 20.00 Liv- ing the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Making Masterpieces 23.30 Painting the World 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of Construction 14.00 Megastructures 15.00 Norway’s Hidden Secrets 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Norway’s Hidden Secrets 20.00 Harem Con- spiracy 21.00 Egypt Eternal 22.00 Inside the Britannic 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Tomb Robbers ANIMAL PLANET 12.00 Ten Deadliest Sharks 13.00 Ten Deadliest Sharks 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 A Man Called Mother Bear 19.00 Stings, Fangs and Spines 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 By Beak and Claw DISCOVERY 13.00 Weapons of War 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fishing on the Edge 16.00 Stress Test 17.00 A Bike is Born 17.30 A Bike is Born 18.00 Mythbusters 19.00 Deadly Women 20.00 Superwea- pons of the Ancient World 21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Mak- ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV 3.00 Just See MTV 5.00 MTV Making the Movie 5.30 Making the Video 6.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Britney’s Trashiest TV Moments 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Power Food 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Entertain- ing With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 E! Entertainment Specials 13.30 The Soup 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 The Entertainer 17.00 Fashion Police 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 Love is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 E! Entertainment Specials 0.30 The Soup 1.00 The Entertainer CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Me- gas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 4.00 Inspector Gadget 4.25 Dennis 4.30 Tiny Planets 4.55 Hamtaro 5.20 Three Friends and Jerry 5.35 Sonic X 6.00 Gadget and the Gadgetinis MGM 12.00 Bayou 13.25 Silence of the Heart 15.00 Thieves Like Us 17.00 Time Limit 18.35 The Adventures of Buckaroo Banzai 20.15 Easy Money 21.50 Deadly Intent 23.15 Teenage Bonnie and Klepto Clyde 0.45 Windrider ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ ÆÐIÐ ER HAFIÐ Þáttaröðin Lost hefur heltekið marga og sumir geta vart beðið eftir næsta þætti Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 SIGIN GRÁSLEPPA OG SJÓ SIGINN FISKUR N ilf is k A LT O C om pa ct Sími 520 6666 www.rv.is Réttarháls 2 R V 20 33 Á tilboði í maí ALTO háþrýstidælur 6.888 kr. Verð frá ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Rétta gjöfin Keramik fyrir alla Útskriftargjafir, kveðjugjafir til kennara...... FREYR GÍGJA GUNNARSSON OPINBERAR LEYNDARMÁL LOST-KVÖLDANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.