Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 31

Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 31
FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 Skeifan 3A – 108 Reykjavík Sími: 517 3600 Fax: 517 3604 – mylogo@mmedia.is Blast chaiselounge Verð: 93.900 kr. design Busk og Hertzog „Amerísku dýnurnar eru gríðar- lega góðar og því höldum við í þær en fengum franskan hönnuð til að hanna fyrir okkur botna og gafla úr flottum efnum,“ segir Egill Reynisson hjá Betra baki og held- ur áfram: „Svo er verksmiðja í Hollandi sem framleiðir þetta fyrir okkur, bæði smíðar og bólstr- ar og það í fínustu sófalitunum. Bæði erum við með beislitað og hvítt trefjaefni og svo brúnt leður. Botn og gafl í stíl.“ Egill segir þessa nýju útfærslu hafa svínvirk- að; ekki bara á nýjum rúmum heldur kaupi margir botn og gafl og fríski þannig upp á útlitið á rúminu sínu þótt dýnunum sé haldið. „Okkur fannst þessi amer- íska útfærsla á rúmum vera orðin svolítið lúin enda hefur hún verið óbreytt síðustu 10-15 árin, frá því rúmin komu hér á markað,“ segir Egill og á þar við botn, stálgrind og pífulak. Hann segir ekki nóg að setja bara gafl á ameríska rúmið. „Þá er pífudótið eftir og þeir sem eru orðnir þreyttir á því skipta og fá líka nýjan botn og fjórar massífar viðarlappir. Það er nútímaleg hönnun í takt við tímann,“ segir hann og upplýsir í lokin að nýtt sett af botnum og göflum kosti 60-70 þúsund. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Betra bak í Faxafeni hefur látið hanna nýtt útlit á amerísku rúmin. Þar fara saman gæði og nútímaleg hönnun. Amerísk rúm með evrópsku ívafi Ál Ryðfríar Galvaniseraðar Heitgalvaniseraðar Söðulskinnur í úrvali Stórhöfða 33 Sími: 577 4100 Ál Ryðfríar Galvaniseraðar itgalvaniseraðar ÓDÝRAR GÆÐA ÞAK- SKRÚFUR 30-31 (02-03) Heimilið 18.5.2005 17.24 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.