Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Langar í amerískan pallbíl DAVÍÐ SMÁRI HARÐARSON: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS ▲ FÓLK 62 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 LANDSFUNDUR Búist er við að Ingi- björg Sólrún Gísladóttir sigri í for- mannskjöri Samfylkingarinnar en úrslit verða tilkynnt á landsfundi flokksins á hádegi í dag. Tveir hafa tilkynnt um framboð til embættis varaformanns: þingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson. Þá hefur blaðið heim- ildir fyrir því að Björgvin G. Sig- urðsson tilkynni í dag að hann gefi kost á sér til varaformanns. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hefur Jóhanna Sigurðar- dóttir, sem hefur sagst vera að íhuga framboð, afráðið að gefa ekki kost á sér. Ástæðan sé einna helst sú að í tveimur helstu for- ystusætum flokksins verði að vera einstaklingar af báðum kynjum. Sama ástæða er sögð fyrir því að einungis karlmenn hafi gefið kost á sér í varaformannsembætt- ið. Það muni þó breytast ef svo ólíklega vilji til að Össur beri sig- urorð af Ingibjörgu Sólrúnu í for- mannskjörinu. Þá verði gerð krafa á konu sem varaformann. Ein þeirra sem nefnd hefur verið í því samhengi er þingmaðurinn Þórunn Sveinbjarnardóttir. Ingibjörg Sólrún gagnrýndi í gær undirbúning Samfylkingarinn- ar fyrir síðustu alþingiskosningar. Er hún kynnti skýrslu Framtíðar- hóps Samfylkingarinnar sagði Ingi- björg Sólrún að flokkurinn hefði farið vanbúinn út í kosningabarátt- una. Ekki hefði verið gefinn nægur gaumur að stefnuvinnu. Samfylk- ingin hafi því ekki verið nægilega skýr kostur fyrir kjósendur og skort ákveðinn trúverðugleika. Össur Skarphéðinsson, formað- ur flokksins, hvatti flokksmenn í setningarræðu sinni til að snúa bökum saman. „Á þessum fundi leggjum við niður allar deilur, hvort sem við höfum komið hing- að sem liðsmenn Össurar eða Ingi- bjargar,“ sagði hann. Alls eru 1200 landsfundarfull- trúar skráðir á þriðja landsfund Samfylkingarinnar sem standa mun fram á sunnudag. Sjá síður 4 og 16 - sda Búist vi› sigri Ingibjargar Búist er vi› flví a› Ingibjörg Sólrún Gísladóttir beri siguror› af sitjandi formanni, Össuri Skarphé›inssyni, í formannskosningu Samfylkingarinnar. Úrslit ver›a kynnt á hádegi í dag á landsfundi flokksins. Líklega gefa flrír kost á sér til varaformanns. BRUNI Slökkvilið höfuðborgarsvæð- isins hafði mikinn viðbúnað vegna bruna á efstu hæð fjölbýlishúss á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs í Reykjavík seinni partinn í gær. Rétt fyrir klukkan tíu um kvöldið barst tilkynning um eld á sama stað. Að sögn slökkviliðs virtist sem eldur hefði þá komið upp í rafmagnstöflu. Tilkynnt var um fyrri eldsvoðann klukkan 16:36, en íbú- ar hússins, Rafn Bjarnason og Svanhildur Jónsdóttir, létu vita. „Við heyrðum einhver læti á efstu hæðinni og ég fór að athuga málið. Ég opnaði dyr og þá strax kom reykjarmökkurinn í fangið á mér. Við komum okkur bara strax út eftir það,“ sagði Rafn. Rafn og Svanhildur báru sig annars vel þótt þetta væri auðvit- að áfall. „Allar okkar eignir eru inni í húsinu þannig að við getum ekkert gert nema vona það besta,“ sagði Rafn. Jón Friðrik Jóhannsson, deild- arstjóri hjá slökkviliðinu, sagði aðstæður hafa verið erfiðar í upp- hafi. „Mikill hiti og reykur mætti reykköfurum þegar þeir komu fyrst á svæðið,“ sagði hann. Pétur Guðmundsson, varðstjóri hjá lög- reglunni í Reykjavík, sagðist ekki telja að meiðsl hafi orðið á fólki, en íbúðin á efstu hæð þar sem eld- urinn braust út var mannlaus. - mh í Kænugarðiglys & glaumur Eurovision-bla› fylgir Fréttabla›inu í dag GLYS OG GLAMÚR Í KÆNUGARÐI ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Aukablað Fréttablaðið skorar og skorar! Íslendingar 18-49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 26% 39% Lestur íþróttasíðna BJARTAST Í BORGINNI og suðvestan til á landinu. Annarsstaðar heldur þungbúnara og víða él á Norður- og Austurlandi. Hiti 0-9 stig, mildast suðvestan til. Næturfrost. VEÐUR 4 LAUGARDAGUR Bóndi í borginni Þorsteinn Sig- mundsson er ábúandi annars tveggja eftirstand- andi bóndabæja á mörkum Kópavogs og Reykjavík- ur. FÓLK 38 21. maí 2005 - 133. tölublað – 5. árgangur Kraftmikil kamelljón Rokksveitin Queens of the Stone Age spilar á Reykjavík Rocks-hátíðinni í Egilshöll ásamt Foo Fighters. TÓNLIST 44 Landskeppni Nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna 2005 Nýmiðlunarhátíð í dag í Öskju frá 13 til 18 Hátíðin er öllum opin og aðgangur er ókeypis Vegleg nýmiðlunarhátíð er haldin í dag í Öskju, náttúru- fræðihúsi Háskóla Íslands, frá 13:00 til 18:00. RAFN OG SVANHILDUR KÖLLUÐU TIL SLÖKKVILIÐ Rafn Bjarnason og Svanhildur Jónsdóttir, íbúar á Njálsgötu 112, urðu vör við skarkala á efri hæð og fengu reykjarmökk í fangið þegar þau fóru að athuga hverju hann sætti. Fengu reykinn í fangið í húsi á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs: Kvikna›i tvisvar í sama daginn FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Aðsóps- mikill Forseti Íslands er staddur í Kína, í boði þarlendra stjórnvalda. MAÐUR VIKUNNAR 18 Ekki gaman lengur með landsliðinu Jóhannes Karl Guðjóns- son gefur ekki kost á sér í landsliðsverk- efni sumarsins. ÍÞRÓTTIR 48 Sænsk rannsókn: Tengja hrörn- un flefnæmi SVÍÞJÓÐ Rannsóknir sænskra lækna við Karólínska sjúkrahúsið benda til þess að hægt verði að uppgötva ýmsa sjúkdóma tengda elliglöpum með því að kanna lykt- arskyn fólks. Með elliglöpum er til dæmis átt við sjúkdóma á borð við Alzheimers. Í ljós kom að hópur sjúk- linga sem þjáð- ist af vægum A l z h e i m e r s - e i n k e n n u m brást öðruvísi við vanillulykt en viðmiðunarhóp- ur heilbrigðra. Svörun við lykt- inni var mæld með blóðflæði í heilaberki og jókst það hjá þeim sem heilbrigðir voru en ekki hjá hinum sjúku. Segja læknarnir að með þessum hætti megi merkja minnkandi heilastarfsemi og þannig uppgötva elliglöp á byrj- unarstigi. ■ ● bílar ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON Formaður Sam- fylkingarinnar hvatti til einingar í setningar- ræðu landsfundar í gær. SLÖKKVILIÐ AÐ STÖRFUM Slökkvistarf gekk vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Íslendingar eiga a› bera höfu›i› hátt eftir Eurovision PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON Ekki klíkukeppni eða sirkus VEÐRIÐ Í DAG Fólk upplifir þef á ólíkan hátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.