Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 30
„Þetta er stórafmæli, ekki spurning,“ segir Andri Freyr Viðarsson, umsjónarmaður þátt- arins Capone á X-FM. Andri var áður betur þekktur sem útvarps- maðurinn Freysi en hann segir þann hluta af sér ekki sýnilegan núna. „Hann er ekki gleymdur, en hann er einhvers staðar vel grafinn,“ segir Andri, sem virð- ist njóta þess að geta verið út- varpsmaður í eigin nafni. Afmælisdagurinn er annars vel skipulagður. „Ég ætla að byrja á því að sofa út, fara síðan í nudd með Bogga vini mínum, sem er snillingur, svo fer ég út að borða með kærustunni minni. Síðan tekur við gott dauða- rokkspartí um kvöldið, það verð- ur algjör snilld,“ segir Andri og bætir því við að hann muni sennilega enda á Kaffisetrinu í góðum gír. „Þar er gríðarlega góð stemmning, mikil gleði og karókísöngur fram eftir öllu,“ bætir Andri við. Annars ætlar Andri sér að sinna tónlistinni af meiri krafti á næstunni. Hann hefur verið í nokkrum hljómsveitum í gegn- um tíðina, eins og Fídel, Bisund og Botnleðju. Hann ætlar þó ein- ungis að vera einn með sjálfum sér að þessu sinni, notast við hljóðsmala (sampler) og aðrar tæknigræjur. ■ 30 21. maí 2005 LAUGARDAGUR RAJIV GANDHI (1944-1991) Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands lést þennan dag. Fer í nudd með Bogga TÍMAMÓT: ANDRI FREYR VIÐARSSON, ÚTVARPSMAÐUR, 25 ÁRA „Í nokkra daga hefur fólk talið Indland leika á reiðiskjálfi, en það fylgja því alltaf skjálftar þegar stór tré falla.“ Rajiv Gandhi var forsætisráherra Indlands frá árinu 1984 þangað til hann tapaði kosningum árið 1989. Hann var sonur Indiru Gandhi og tók við af henni sem forsætisráðherra þegar hún lést. Rajiv var ráðinn af dögum árið 1991, þá 46 ára að aldri. timamot@frettabladid.is ANDRI FREYR VIÐARSSON Andri er ánægður með sjálfan sig þó Freysa njóti ekki við lengur. MERKISATBURÐIR 1881 Ameríkudeild Rauða krossins er stofnuð í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. 1927 Charles A. Lindberg lendir í París eftir að hafa flogið fyrstur manna einsamall milli New York og Parísar. 1929 Fyrsta kvennastúkan inn- an Oddfellow-reglunnar á Íslandi er stofnuð. 1945 Leikarinn Humphrey Bog- art giftist leikkonunni Lauren Bacall. 1955 Chuck Berry tekur upp lagið Maybellene, sem síðar átti eftir að slá ræki- lega í gegn. 1983 Ásmundarsafn, safn Ás- mundar Sveinssonar við Sigtún í Reykjavík, er opnað. Tilkynningar um merkisatbur›i, stórafmæli, andlát og jar›arfarir í smáletursdálkinn hér til hli›ar má senda á netfangi› timamot@frettabladid.is. Augl‡singar á a› senda á auglysingar@frettabladid.is e›a hringja í síma 550 5000. Á sínum tíma sendu starfsmenn Íslendingabókar bréf til fullorðinna Íslendinga sem voru ekki tengdir í Íslendingabók. Þó var ekki hægt að senda bréf til þeirra sem voru búsettir erlendis, þar sem heimilisfang þeirra var ekki skráð í Þjóðskrá. Margir Íslendingar sem búsettir eru erlendis eru því ennþá ótengdir. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um viðkomandi eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við starfsfólk Íslendingabókar með tölvupósti á netfangið islendingabok@islendingabok.is, í síma 540 7496 eða með því að skrifa bréf til Íslendingabókar, Þverholti 18, 105 Reykjavík. Núna leitum við að upplýsingum um foreldra og maka eftirfarandi einstaklinga: Elskuleg eiginkona mín, Erla Kristjánsdóttir ástkær móðir og uppeldismóðir okkar, til heimilis að Bakkastöðum 5a, áður að Hjallalandi 22, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á Hvítasunnudag 15. maí síðastliðinn. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hennar er bent á stuðning við eitthvað af eftirfarandi verkefnum Húmanistarhreyfingarinnar: 1) Vinir Afríku, reikn- ingsnúmer: 313-26-67003, kt. 670599-2059, 2)Vinir Indlands, reikningsnúmer: 582-26-6030, kt. 440900-2750, 3) Lestrarátak á Haiti, reikningsnúmer: 1195-05-403072, kt. 480980-0349. Hafsteinn Erlendsson Eyrún Björg Hafsteinsdóttir Neil Clark Þórður Hafsteinsson Jón Grétar Hafsteinsson Dóróthea Siglaugsdóttir Sigrún Hafsteinsdóttir Úlfar Finnbjörnsson Ásta Einarsdóttir ömmubörn og langömmubarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hrönn Jónsdóttir Krummahólum 29, Reykjavík, andaðist á Landakotsspítala 18. maí sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fylkir Þórisson Bärbel Valtýsdóttir Helga Þórisdóttir Jens Þórisson Hrafnhildur Óskarsdóttir Konráð Þórisson Margrét Auðunsdóttir Jón Þórisson Ragnheiður Steindórsdóttir Vörður Þórisson Þorgjörg Þórisdóttir Ólafur Pálsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar tengdamóður, ömmu og langaömmu Helgu Friðriksdóttir frá Krithóli. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks deildar fimm á Heilbrigðis- stofnun Sauðárkróks. Guðríður Björnsdóttir Jónas Kristjánsson Kjartan Björnsson Bára Guðmundsdóttir Bára Björnsdóttir Ólafur Björnsson Anna Ragnarsdóttir Ömmubörn og langaömmubörn.                             !"#$%&& '(')*+, -      Okkar elskulega móðir, tengdamóðir, amma, systir og fyrrum eiginkona, Edda Sólrún Einarsdóttir lést af slysförum laugardaginn 14. maí. Útför fer fram frá Kefla- víkurkirkju þriðjudaginn 24. maí klukkan 14:00. Davíð Viðarsson Helga María Harðardóttir Þórir Viðarsson Dís Gylfadóttir Ágúst Davíðsson systkini og Viðar Oddgeirsson ANDLÁT Aðalheiður Jónsdóttir, Munkaþverár- stræti 5, Akureyri, lést laugardaginn 14. maí. Ingimundur Elimundarson, frá Stakka- bergi, lést mánudaginn 16. maí. Guðrún Vilmundardóttir, Steinnesi, Austur-Húnavatnssýslu, lést þriðjudaginn 17. maí. Hrönn Jónsdóttir, Krummahólum 29, Reykjavík, lést miðvikudaginn 18. maí. Guðni Jóhannes Ásgeirsson, Kirkju- braut 35, Akranesi, lést miðvikudaginn 18. maí. Þorsteinn Stefánsson, frá Vattanesi við Reyðarfjörð, Hrafnistu, Reykjavík, lést fimmtudaginn 19. maí. JAR‹ARFARIR 11.00 Guðmundur Einarsson, Veðra- móti, Skagafirði, verður jarðsung- inn frá Sauðárkrókskirkju. 14.00 Guðrún María Eiríka Egilsdóttir verður jarðsungin frá Eskifjarðar- kirkju. 14:00 Erla Sigmarsdóttir, frá Vest- mannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyj- um. 14.00 Helga Sveinsdóttir, fyrrverandi símstöðvarstjóri, Vík í Mýrdal, verður jarðsungin frá Víkurkirkju. 14.00 Guðlaug Valgerður Friðbjarnar- dóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, verður jarðsungin frá Hofskirkju. 14.00 Valgerður Finnbogadóttir, Bol- ungarvík, verður jarðsungin frá Hólskirkju í Bolungarvík. 14.00 Teresa Hallgrímsson, Túngötu 2, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju. Elna O. Sigurðsson (1940), Gunnar Karl Þorvaldsson (1928), Irmingaard Gunnlaugsson (1931), Ívar Elíasson (1937), Leif Ellert Sölvason (1935), María Jóhanna Jóhannesdóttir (1916), Merle Audrey Hermannsdóttir (1940), Sibilla Eiríksdóttir (1938), Svend Aage Guðbrandsson (1931).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.