Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 77
 14.00 The Alfs spilar eitthvað fyrir alla í Ígulkeri, beint á móti Bónus, Laugavegi.  16.00 Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika í Reykholtskirkju. Stjórnandi er Krisztina Szklenár og Judith Þor- bergsson leikur með á píanó.  16.00 Gradualekór Langholts- kirkju heldur vortónleika sína í Langholtskirkju. Á efnisskránni eru að vanda íslensk og erlend verk fyrir barnakóra. Gestur á tónleik- unum verður Graduale Futuri, sem er yngri barnakór kirkjunnar. Stjórnandi er Jón Stefánsson og undirleikari Arngerður María Árnadóttir.  17.00 Eyjólfur Þorleifsson út- skrifast frá Djass- og rokkdeild Tónlistarskóla FÍH með tónleikum í sal FÍH að Rauðagerði 27. Eyjólf- ur leikur á tenórsaxófón en með honum spila Scott Mclemore á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og Pétur Sigurðsson á kontrabassa. Flutt verða lög eftir Eyjólf sem væntanleg eru á geislaplötu innan tíðar.  23.00 Tónleikar á Ellefunni með Jan Mayen og Indigo. Á eftir verður Palli í Maus á dj-græjun- um.  23.00 Rambo frá Bandaríkjun- um sér um tónlistina á Grand Rokk í kvöld. ■ ■ OPNANIR  14.00 Listakonan Sjöfn Har opnar í dag Listaskálann í Kaup- félagshúsinu á Stokkseyri. Lista- skálinn er nýr sýningarsalur og vinnustofa listakonunnar. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Ari og Gunni leika af fingrum fram á Hressó. Heiðar Austmann verður síðan í búrinu fram undir morgun.  23.00 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi á Kringlukránni.  Hljómsveit Rúnars Júl leikur á Ránni í Keflavík.  Bermuda skemmtir á Kaffi Akur- eyri.  Dj Rikki, dj Hendrik og dj Exos sjá um tónlistina á skemmtistaðn- um De Palace í Hafnastræti.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Dj Gulli úr Ósóma á Laugavegi 22.  Eurovison á fjórum breiðtjöldum og tíu sjónvarpsskjám í Klúbbnum við Gullinbrú. Á eftir verður stórdansleikur með Brimkló.  Hljómsveit Rúnars Þórs spilar í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Hermann Ingi jr leikur af fingrum fram á Catalinu í Kópavogi.  Bein útsending frá Eurovision á breiðtjaldi í Café Kúlture. Á eftir heldur Blackbird uppi stuðinu.  Eurovision dansleikur á Broadway með hljómsveitinni Hunang. Frítt inn. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.30 Hörður Geirsson heldur fyrirlestur á Amtsbókasafninu á Akureyri um ljósmyndir Gunn- laugs P. Kristinssonar. ■ ■ SAMKOMUR  10.00 Varnarliðsmenn bjóða til árlegrar vorhátíðar á Keflavíkur- flugvelli í stóra flugskýlinu næst vatnstanki vallarins. Í boði verður fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna og búnaður varnarliðs- ins verður til sýnis. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.  14.00 Vorhátíð Móðurmáls, fé- lags um móðurmálskennslu tví- tyngdra barna, verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á vorhátíðinni koma saman börn úr námskeiðum vetrarins ásamt kennurum og forráðamönnum til að halda upp á afrakstur síðustu missera. Vigdís Finnbogadóttir flytur stutt ávarp og Ellen Krist- jánsdóttir tekur lagið með börn- unum. ■ ■ SÝNINGAR  13.00 Sýning á bestu vefsíðum og margmiðlunarefni á Íslandi verður á nýmiðlunarhátíð í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. LAUGARDAGUR 21. maí 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.