Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 78
54 21. maí 2005 LAUGARDAGUR Bíómiðar! vMedion tölva með flatskjá! Tölvuleikir! Haugur af græjum frá BT í vinning! Viltu 1/2 milljón? Sendu SMS skeytið JA BNF á númerið 1900! Við sendum þér 3 spurningar sem þú svarar með því að senda SMS skeytið JA A, B eða C á númerið 1900. • •Sá sem svarar hraðast 3 spurningum fær 500.000kr*! • • Allir sem svara 2 rétt gætu fengið aukavinning! • • 10. hver vinnur aukavinning! *Sá sem vinnur 500.000 kr fær einn dag til að kaupa sér vörur í verslunum BT og Iceland Express að andvirði 500.000 kr. Leik lýkur 3. júní 2005 24:00 Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Ef það tekur þig lengur en 5 mín. að svara spurningu þarftu að byrja leikinn aftur. Fartölvur • Flugmiðar með Iceland Express • Heimabíó • Sjónvörp • PS2 tölvur • Samsung GSM símar • MPp3 spilarar • DVD spilarar • DVD myndir • Tölvuleikir • Kippur af Coca Cola og margt fleira. D3 Samsung Símar!Flugmiðar! Hafðu hraðann á! BTnet gefur 500.000 kr.*! rir flesta er ðvelt að reppa til nnlæknis ef nnpína gerir rt við sig. Má ækist hins veg kkuð þegar 0 kílógramm jörn á í hlut Coca Cola! MÓÐUR VIKUNNAR > MARTA SMARTA FER YFIR MÁLIN Ívölundarhúsi sumartískunnar eru nokkr-ir hlutir sem verða að rata í fataskáp-inn. Við erum að tala um eitt par af flottum flatbotna leðurskóm með skrauti og bólerópeysu. Skórnir eru margnota. Þeir eru fallegir við pils hvort sem um er að ræða spari eða hversdags. Sumrinu fylgja hjóla- túrar og lautarferðir og þá er alger óþarfi að vera klædd- ur eins og geimvera. Smekklegast er að vera í venjulegum fötum í hjóla- túrunum og fallegir flatbotna leðurskór koma alveg í stað- inn fyrir íþróttaskó. Þar sem landinn streymir til útlanda yfir sumarið er líka mikil- vægt að eiga smekklega flatbotna skó því þó að hæla- skór séu flottir henta þeir engan veginn í útlanda- ferðum. Það er frekar súrt að eyða fríinu í að hugsa um óþægindi í eigin fótum í stað þess að njóta og upplifa framandi staði. Það er einnig mikilvægt að eiga allavega eina bólerópeysu. Þetta fyrirbæri er svo sniðugt því það hefur svo breitt notagildi. Að vera í bólerópeysu yfir kjól gerir kraftaverk en svo eru þessar flíkur líka svo æði sniðugar yfir alls- konar boli. Það kemur líka í veg fyrir að konur séu of djarflega klæddar í vinnunni. Það er til mikið af fallegum hlýrabolum en það er ekki málið að vera í þeim einum og sér. Með góðri bólerópeysu yfir er þó allt annað upp á ten- ingnum. Það er hægt að fá bólerópeysur í öll- um heimsins mynstrum, sniðum og efnum. Pallíetturnar koma sterkar inn og maður myndi ekki slá hendinni á móti bólerópeysu úr pallíettum eins og Alana Stewart skartaði á dögunum. Það er bara svalt! martamaria@frettabladid.is Farðu alla leið í vintage-tískunni og keyptu þér bíl í stíl við klæðnaðinn. Á netinu er hægt að festa kaup á hinum mestu köggum fyrir ekki svo mikið fé á síðunum http://www.vin- tagecarsource.com/ og http://vinta- gecars.about.com/. Það er fátt sval- ara en að keyra um á gulri þrumu með Dolly Parton í spilaranum, koma svo við í sjoppu og fá sér litla kók með lakkrísröri. Svo má alltaf kaupa flott áklæði á sætin til að gera bílinn meira sjarmerandi. Eina vandamálið er að þú gætir þurft að bíða í nokkra mánuði eftir kagganum vegna ásóknar í ameríska bíla. SHOE STUDIO, Kringlunni. SHOE STUDIO, Kringlunni. FLATBOTNADÍSIR. Sarah Michelle Geller, tennisstjarnan Venus Williams og Mischa Barton leikkona. SHOE STUDIO, Kringlunni. SHOE STUDIO, Kringlunni. PALLÍETTUDROTTNING. Alana Stewart, fyrr- um eiginkona Rods Stewart, tekur sig vel út í bólerójakka úr pallíettum. TÍGULEG. Fyrirsætan Tahnya Tozzi skartar sínu fegursta í ekta pels með bóleró- sniði. SJARMERANDI. Karen Millen hefur tekið þetta trend föstum tökum og er gríðarlegt úrval af bólerópeysum í versluninni. ÆVINTÝRAHJÓL. Þetta hjól fær ótrú- legustu antisport- ista til að breytast í hjólafrík. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM AG ES Sannur sumarfílingur Gulur og svalur Ólgusjór herratískunnar Ég hef alltaf jafn gaman af umræðum um klæðaburð karlpenings- ins. Slíkar umræður eiga sér oftast stað þegar nýtt kjöt dettur inn á vinsældalistann og kvenfólkið er að velta því fyrir sér hvort eigi að hrökkva eða stökkva. Á fyrsta deiti geta vaknað ótrúlegustu spurn- ingar hjá konum varðandi manninn bara af því að skyrtan hans er í skrýtnum lit eða gallabuxurnar allt of gulrótalegar í laginu. Ekki er þó ráðlegt að sálgreina karlpening út frá klæðaburði því það geta verið svo óskaplega margar ástæður fyrir fatavalinu. Sumir eiga kannski stjórnsamar mæður sem elska Dressmann meðan aðrir eyða frekar peningum í ferðalög, fallega heimilismuni eða barferðir. Og svo er aldrei langt í þá staðreynd að mörgum mönnum finnst hundleiðinlegt í búðum og kjósa bjór og bolta í stað Kringluferða. Það er ekkert við því að gera. Þegar kynsystur mínar eru að býsnast yfir ömurlegum fatastíl verðandi maka minni ég þær gjarnan á að minn ástkæri sambýlismaður hafði sérstakan fatastíl þegar ég hnaut um hann. Hon- um fannst pólýesterefni eitt af undrum veraldar og tjáði mér alsæll að þetta væri algerlega straufrítt og því sérhannað fyrir piparsveina. Ég verð þó að viðurkenna honum til málsbóta að pólýesterföt þóttu töff á þeim tíma. Sem betur fer eru fatastílar ekki trúarbrögð og því sáraein- falt að breyta þeim hjá mönnum. Það þarf bara að fara afar varlega og nánast án þess að þeir taki eftir því. Það er auðveldara en þið haldið að láta flíkur hverfa og svo getið þið farið í gjafmilda gír- inn og laumað að einni og einni skyrtu. Það vekur ávallt kátínu. Minn maður er til dæmis búinn að læra að það sé stranglega bannað að kaupa flíkur úr pólýester og akrýl og hann er orðinn flinkur að strauja. Sannleikurinn er þó sá að þegar öllu er á botninn hvolft skiptir fatastíll minnstu máli þegar fólk er í sambúð. Aðalmálið er að kjarni mannsins sé óskemmdur og án geðtruflana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.