Fréttablaðið - 21.05.2005, Side 84

Fréttablaðið - 21.05.2005, Side 84
Bandaríski leikarinn Andrew Dice Clay fer með hlutverk Ford Fairlane í bíómyndinni The Adventures of Ford Fairlane sem sýnd er kl. 22.55 á Stöð 2 í kvöld. Andrew Dice Clay var mjög þekktur sem grínisti á áttunda áratugnum og þá sérstaklega fyrir ljótt orðbrag. Hann var fyrstur til að lenda í ævilöngu banni frá sjónvarpsstöðinni MTV vegna orðbragðs sem hann notaði í beinni útsendingu en banninu var aflétt nokkrum árum síðar. Eins og svo margir hóf hann feril sinn á sviði þar sem hann var með uppistand en markmið hans var að hneyksla fólk eins mikið og hægt væri. Í orðræðu hans gætti kynþáttahaturs og fordóma í garð samkynhneigðra auk þess sem hann talaði niðrandi um konur. Hann skaust fljótt upp á stjörnuhimininn en var fljótur að hrapa þaðan. Hann fæddist árið 1957 í Brooklyn í Bandaríkjunum, og við upphaf ferils síns lék hann í ódýrum bíómyndum fyrir unglinga. Þar sem leikaraferillinn var ekki að blómstra sneri hann sér að uppstandi og þróaði þar persón- una Diceman sem vakti mikla athygli. Hann býr ný í New Jersey með eiginkonu sinni og leikur í Hollywood-bíómyndum af og til. 21. maí 2005 LAUGARDAGUR60 AKSJÓN POPP TÍVÍ 8.20 The Guru 10.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 12.00 2001: A Space Travesty 14.00 Primary Colors 16.20 The Guru 18.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 20.00 2001: A Space Travesty 22.00 Aliens 0.15 Independence Day (e) (Bönnuð börnum) 2.35 Rollerball (Bönnuð börnum) 4.10 Aliens (Bönnuð börnum) 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Filadelfiu 18.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.15 Korter 22.15 Korter 22.15 Korter 7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 19.00 Meiri músík Í TÆKINU Kjaftfori töffarinn Amazon Women on the Moon 1987 – The Adventures of Ford Fairlane 1990 – One Night at McCool's 2001 Þrjár bestu myndir Clay: STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁREINN 12.00 Aukafréttatími v/formannskosninga Samfylkingarinnar 12.25 Bold and the Beauti- ful 13.50 Joey (13:24) 14.20 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (7:22) 16.00 Strong Med- icine 3 (3:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 19.00 SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPS- STÖÐVA. Bein útsending frá Kiev í Úkraínu. ▼ Söngur 21.10 KILL BILL. Hasarspennumynd frá Quentin Tar- antino með Umu Thurman í aðalhlutverki. ▼ Bíó 21.00 ANNIE HALL. Sígild kvikmynd frá meistara Woody Allen. ▼ Bíó 7.00 Svampur 7.45 The Jellies 7.55 Snjóbörn- in 8.05 Ljósvakar 8.20 Pingu 2 8.25 Músti 8.30 Póstkort frá Felix 8.40 Sullukollar 8.50 Barney 4 – 5 9.15 Með Afa 10.10 Engie Benjy 10.20 Hjólagengið 10.45 Pétur og kötturinn Brandur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Return to the Batcave (Aftur í Blöku- hellinn) Hasargamanmynd. Adam og Burt, sem léku í vinsælum sjónvarps- þáttum um Batman á sjötta áratugn- um, snúa aftur á skjáinn. Bíl Batmans er stolið af safni og félgarnir sverja þess eið að endurheimta farartækið hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Adam West, Burt Ward, Jack Brewer og Jason Marsden. Leikstjóri: Paul A. Kaufman. 2003. 21.10 Kill Bill (Drepa Bill) Frábær hasar- spennumynd sem sópaði að sér viðurkenningum. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah og David Carradine. Leikstjóri: Quentin Tarantino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Adventures Of Ford Fairlane (Ævintýri Fords Fairlane) Einkaspæjarinn Ford Fairlane hefur nú dularfullt mál til rannsóknar. Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Priscilla Presley og Lauren Holly. Leikstjóri: Renny Harlin. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Jerry Maguire 2.50 Mister Johnson (e) (Bönnuð börnum) 4.25 Fréttir Stöðvar 2 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Aukafréttatími 12.20 Einræðisherrann 14.20 Dalai Lama 15.20 Sjónvarpsmót í fim- leikum 18.10 Táknmálsfréttir 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (3:26) 8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 8.28 Hopp og hí Sessamí (6:26) 8.55 Fræknir ferðalangar (38:52) 9.20 Strákurinn (1:6) 9.30 Arthur (105:105) 10.00 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið 10.50 Formúla 1 18.20 Fréttir, íþróttir og veður 18.50 Veður 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Bein útsending frá Kiev í Úkra- ínu þar sem 24 þjóðir keppa um hver þeirra á besta dægurlagið í ár. Kynnir er Gísli Marteinn Baldursson. 22.25 Skemmtiatriði úr Söngvakeppninni Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. 22.35 Lottó 22.40 Lara Croft – Grafarræninginn (Lara Croft: Tomb Raider) Ævintýramynd frá 2001 um hetjuna Löru Croft sem fer um heiminn í leit að dýrmætum forn- minjum og kemst oft í hann krappan. Leikstjóri er Simon West og meðal leikenda eru Angelina Jolie, Jon Voight, Iain Glen, Noah Taylor og Daniel Craig. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.20 Á vaktinni (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára) 2.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 According to Jim (e) 13.30 Everybody loves Raymond (e) 14.00 Kindergarten Cop 15.55 Parenthood 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Drew er enn miður sín vegna sambandsslita hans og Kate. Steve hvet- ur hann til að gleyma henni. Oswald og Lewis álíta það best að hann sofi hjá annarri konu. Wick flytur inn til Drew tímabundið. Kate ákveður að hindra að Drew sofi hjá annarri konu. 21.00 Annie Hall Sígild kvikmynd frá meist- ara Woody Allen. Taugaveiklaður grínísti verður ástfanginn af jafntauga- veiklaðri konu og hann sjálfur. Með aðalhlutverk fara Woody Allen og Diane Keaton. 22.30 The Bachelor (e) Fimmta þáttaröðin um piparsvein í leit að sannri ást. 23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Pump Up the Volume 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.30 Gp2: Series Monaco 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.15 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 16.15 Martial Arts: Paris-Bercy 18.15 Fight Sport: Fight Club 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Boxing 23.45 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casu- alty 18.30 Lenny's Big Atlantic Adventure 19.00 The Eurovision Song Contest 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 Ice Fox 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Egypt's Napoleon 14.00 Tomb Robbers 15.00 Harem Conspiracy 16.00 King Tut's Curse 18.00 Royal Mummy 19.00 Bridge on the River Kwai – The Documentary 20.00 Return from the River Kwai 22.00 Ten Days to Victory 23.00 Ten Days to Victory 0.00 Royal Mummy ANIMAL PLANET 12.00 The Leopard Son 13.00 Animal Drama 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 15.00 The Crocodile Hunter Diaries 15.30 The Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Ape Hunters 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Fate of the Panda 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary 0.30 Big Cat Diary 1.00 Wild India DISCOVERY 12.00 Ray Mears' World of Survival 12.30 Ray Me- ars' World of Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Speed Machines 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Al Murray's Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Birth of a Sports Car 22.00 Trauma 23.00 Amazing Med- ical Stories 0.00 Modern Gladiators MTV 12.00 Top 10 13.00 Top 10 14.00 TRL 15.00 Dis- missed 15.30 Just See MTV 16.30 Advance Warn- ing 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 X Box – Xenon Launch 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone VH1 12.00 VH1 Viewer's Jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35 Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 Matchmaker 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Entertaining With James 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 12.30 Love is in the Heir 13.00 The Entertainer 14.00 E! Entertainment Specials 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Gastineau Girls 18.30 Gastineau Girls 19.00 The Entertainer 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertain- ment Specials 22.00 High Price of Fame 23.00 Gastineau Girls 23.30 Gastineau Girls 0.00 Love is in the Heir 0.30 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.20 Digimon 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schull- er 12.00 Maríusystur 12.30 Blandað efni 13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp Alltaf einfalt www.ob.is 14 stöðvar! DICE CLAY LEIKUR Í THE ADVENTURES OF... SEM SÝND ER Á STÖÐ 2 Í KVÖLD KL. 22.55. Aliens kl. 22.00 Ripley finnst í djúpsvefni hálfri öld eftir atvikið á skipinu Nostromo. Hún er færð aftur til jarðar þar sem nýlenda hefur verið stofnuð á sömu plánetu og geimveran var fyrst uppgötvuð. Þegar samband við plánetuna slitnar er Ripley send þangað ásamt hópi stríðsmanna. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn og Michael Biehn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.