Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR Innritun fyrir sumarönn 23. maí - 6. júní á www.fa.is Skólameistari SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 555 7500 ® Þakviðgerðir Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 Visia 1,2i - Beinskiptur - 80 hestöfl - 3-5 dyra Micra er nett, sparneytin, falleg og frábærlega hönnu›. A› auki er hún hla›in tæknin‡jungum, algjör draumur í umgengni og miklu stærri a› innan en utan – enda rúmbesti bíllinn í sínum stær›arflokki. F í t o n / S Í A F I 0 1 3 1 0 3 13.881 kr. á mán.* Ver› frá 1.319.000 kr. Öllum Nissan Micra sem keyptir eru í maí 2005 fylgja spoiler og álfelgur a› ver›mæti 150.000 kr. Aukahlutir á mynd: topplúga 150.000 KRÓNUM FLOTTARI! NISSAN MICRA NISSAN ALMERA Kraftur og m‡kt einkenna Nissan Almera. Stjórn- stö›in sty›st vi› hina einstöku Nissan tækni sem tryggir au›velda stjórn. Hönnu›ir okkar hafa móta› útlit bílsins til a› ná fram straumlínulaga lögun og umgjör›in er dregin fram me› kröftugum fram- og afturljósunum. Almera 1,5 - Beinskiptur - 116 hestöfl - 5 dyra 17.223 kr. á mán.* Ver› frá 1.640.000 kr. Öllum Nissan Almera sem keyptir eru í maí 2005 fylgja spoiler og álfelgur a› ver›mæti 150.000 kr. 150.000 KRÓNUM FLOTTARI! www.nissan.is Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 SKIPT_um væntingar MAÍTILBO‹ Á NISSAN HJÁ INGVARI HELGASYNI *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Gleðibanki Evrópu Það var stórglæsileg stúlka fráGautaborg og Grikklandi sem sigraði í söngvakeppni Evrópu að þessu sinni með lagi sem óneitan- lega bar síns heimalands mót, eins og söngsveitin undirstrikaði með því að stíga grískan dans á sviðinu. Hún var líka fönguleg söngkonan frá Möltu sem lenti í öðru sæti. Hún stóð á sviðinu eins og foldgnátt fjall og flutti lagið sitt án bakradda á baðfötum eða spriklandi búka. Án tilgerðar og trixa smaug röddin yfir öll landamæri. EVRÓVISJÓN er athyglisverð og skemmtileg uppákoma, bæði keppn- in sjálf og þá ekki síður atkvæða- greiðslan á eftir. Sumir mæta þarna og telja sig vera búna að útspekúl- era hvað falli í kramið hjá öðrum. Aðrir mæta einfaldlega með það sem fellur í kramið heima hjá þeim. Sumir veðja á þjóðlega hefð, aðrir setja traust sitt á að þeir hafi með- byr alþjóðlegra tískuvinda. ÍSLENDINGAR hafa hingað til komist vel frá þessari keppni og hvorki skorið sig úr fyrir alþjóðleg hundalæti né heldur þjóðernislega sérvisku. Svíum, Dönum, Norð- mönnum og jafnvel Finnum hefur venjulega líkað vel við lögin okkar, sem segir okkur að við séum í ágætum takti við nágranna okkar. Sumir segja að landfræðileg pólitík ráði miklu í Evróvisjón og ná- grannaþjóðir klóri hver annarri á bakinu án tillits til þess hvernig söngvarnir hljóma. Líklegra er þó að sameiginlegur bakgrunnur og menningararfur ráði því að skyldar þjóðir hafi skyldan smekk fyrir tón- list og tísku og laglína frá Kýpur hljómi betur í grískum eyrum en melódía norðan frá heimskauts- baug. EVRÓVISJÓN að þessu sinni var hin besta skemmtun og hin ágætas- ta landkynning fyrir Úkraínu. Þessi litskrúðuga uppákoma er orðin sannkallaður evrópskur gleðibanki. Og að þessu sinni var athyglisvert að sjá og heyra að raddir smáþjóða yfirgnæfðu söng hinna annars vold- ugu stórvelda, því að Frakkar, Þjóð- verjar, Englendingar og Spánverjar röðuðu sér í neðstu sætin. Þetta var indæl skemmtun og mest var gaman að piltinum sem tók ömmu sína með sér í keppnina og lét hana berja trumbu. BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.