Alþýðublaðið - 05.07.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 05.07.1922, Side 1
igss Miðvikudaginsj 5. jálí 151 'völufcíaö Ji—1 istinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið* munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Alþýðuflokksfundur verður haldinn i Bárubúð kvöldið fyrir kosningar- daginn, föstudaginn 7. júlí næstkomandi, kl. 8 síðd. — Margir ræðumenn. Stjórn Alþýðuflokksins. Cekjuskattarian. Það fer nú að Kða að þdm t(ma, er menia eiga að greiða tekju skatt sinn fyíir siðastliðið ár. Munu |>etr vcra flesttr gjaidendutnir nteð lágar og miðiungsatebjur, sem sjá ekki gerla, hvernig þeir eiga að kljúía það, að greiða tekjuskatt .ásamt útsvarinu tll bæjarins. Og víst er það, að lögtak mun verða sð gera hjá fjölda manna, þegar rsð innheimtunni kemur. Gnginn skattur mun vera jafnóvinsæll ( kauptúuum og sjávarþorpum eins og þessi. Er þvi ekki úr vegi að minnast fesns og höfunda feans, nú við landskjörið. Þessi tekjuskattur var knúður fram á alþisgi af fyrverandi stjórn og þá sérstaklega þáverandi for- sætisráðherra, Jóiú Magnússyni, og fjármáiaráðherra, Magnúsi Guð- mundstyni. Alþíngi haföí falið stjórninni að láta rannsaka skatta- málin, og var þar átt við gagn- gerða og óháða endurskoðun skatta- iöggjafarincar, en i þess stað iét rMagnús Guðmundsson þávevasdi ijármálaráðherra aér nægja að taka ■sér til aðstoðir 2 msnn án þess að fara í aðalatriðum eftir tillög um þcirra, né láta uppi við al- þingi, hverjar tillögur þeirhöfðu gert, þar sem á greindi. Mun þetta hafa verið gert með vitund og viija þáverandi forsætisráðherra, enda var það heatugasta aðferð in til þess að fá samþykta þá vansköpuðu lagasmíð, sem tekju skattur þaverandi stjórnar er. [J í menningarlöadum, sem toiia íh&fa á neyziuvörum — sem flest öll haía nú, — þykir það óhja- kvæmilegt, að láta tekjuskattinn aðaiiega ná til hárra tekna, þar seœ bæði yrði innheimta skatts ins etfíð og kostnað&rsöm hjá mönnum rneð iágar tekjur og á þeim stéttura hvílir auk þesa teeg inið af tieyziusköttunum. Hér & iandi hefði tama niðurstaðan átt að veröa. Toiiaruir á sykri, feaffi, og ýmsuru öðrum nauðsynjavör um hvfia aðallega á sjómönnum, verkalýð og öðrum lágteknamönn- nm, og hefðu þeir því átfe að vera undanþegnir tekjuskattinum Svo var einnig í gömiu tekjasfaatts- lögunum frá 1877. Lágmark skatt skyldra tekna var 1000 kr,, sem svarar nú sjálfsagt tii 4000 kr. En stjórninni og siðan aiþingi þóknaðist nieð nýju tekjuskatts iögunum að færa lágmarkið niður í 500 króaur fyrir einhieypan mann, 1000 kr. fyrir hjón, og að eins 300 kr. írádrátt fyrir feverju barni. 1 stað þess að hækka lág markið svo sem svaraði til dýr- tiðarinnar, var ýað lækkað. A!- þýðunni átti að „refsa með gadda- svipum". Bik hennar var nógu breitt. Sama var stefna stjórnarinnar ( ákvörðun skattsupphæðar hvers manns. Á atríðsárunum komst skatturinn ásamt dýrtíðarskatti upp í 25% af yfir 100 þús, kr. hreinum tekjum, og virðast sKkar tekjur sannarlega geta borið þaan skatt, enda komst hann víða er íendis upp í 50—75%. Með nýju tekjuskattsiögunum er skatturinn á þessum tekjum aðeins 16% og upp ( 25% kemst hana ekki fyr, heldnr Guðm. Eamban ( Nýja B(ó fimtudag 6 júií kl. 7% slðdegis, stundvíslega. Aðgöngu- miðar seidir ( dag og á morgun ( bókevcrziunum Sigf Eymunds- sonar og ísafoidar og kosta kr. 2,00 og 3,00. en árslekjurnar eru yfir 900 .þús. krónur. Stefaaa þar er að lœkka skattinn á stbrgróðamönnum stór- kostlega. Á lœgri tekjunum er skattur inn aýtur ámóti hækkaður marg- faldlega. Skatturinn á stríðsárun um hófst með 1% af tekjura yí ir 1000 kr. og hækkaði siðan um */a af hverju þúsundi ea tekju- skattsiög Jóns Magnússonar og Mageúsar . Guðmundðtonar láta skattinn hækka um 1 af hverju þúsundi á iægri tekjunum Aðferð- in sést á eftirfarandi töflu er sýn- ir stighsekkunina. Tekjur Stigh. A hverj, Va- - 1 þús. kr. 1% 1 þús. IO— - 20 — — I°/o 5 — 20 — .50 1% 10 — 50- 100 — — I°/o 25 — IOO— 200 — — I°/o 50 — 200þús,- imiij.— 1% 100 — Þaðan af engin stighækkun. '<a

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.