Alþýðublaðið - 05.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1922, Blaðsíða 2
s áLI>f ÐDBLAÐIÐ X. S. I, x . X. S. I> Álafosshlaupinu, / •' • sem íram áttt að fara 9. þ m, verður frestað til simnudagsins 23., júli ki. 2 e. h. Þátttakehöur gefi sig fram v‘ð stjóm .Armanns®' fytir 15. þ. ra. — Stjórn „Glímnfélagsins Ármann(<. Með öírum orðum af efna- minni stéttunum á að reita alt, hcekka og hœkka sem 'órast, en hafi menn tugi þíisunda í tekjur, þá á að hœkka seint, og hafi menn miljónatekjur, þá má ekki hœkka skattinn meiral Framkvæindaratriði tekjuskatfo iaga fyrversndi stjórnar eru í sama anda. Skattahefnd (skattstjóri i RvíW) er í hverju héraðí og yfir henni yfirskattsnefnd. En engin landsyfirskattanefnd, sem komi á samrœmi milli álagningar hérað anna Árangurinn er þegar kominn i Ijóa. Skattaálagningia er, þrátt fyrir iögin, mjög misjöfn i ýmsum héruðúm. Yfirleiit er þó'fcíægt að sjá nú þegár, að bceridúr greiða alls engan tekjuskatt; heilir hrepp- ar eru skattfrjálsir, en vinnufólkið i sveiiunum er látið ^reiða skatt sem nemur stundum hundruðum króna Úr sjávarþorpunum er ýmislegt hægt að sjá einkennilegt, sem stáfár af fríttnkvætúd iaganaa, óg þó aðallega að víða greiða stærstu félögin sama sena ekkcrt. Tilgangur fyrverandi stjórnar er auðsýnilegur: Lcekka skattinn á stórteknamónnum, hœkka hann á verkalýð, sjémónnum og millistétt um, með lcegra skattafrádrcetti en áður, og margfaldlega hcekkaðri skattprósentu; loks að láta skattinn hvíla á kauþtíinum og sjávarporþ- um, en gefa bcendastéttinni skatt- Jrelsi í framkvcemdinni Hér er um hreina stéttapólitík að rceða. til kagsmuna fyrir stór- b'cendur og stórgróðamenn við sjávarsíðuna. Skattamálið verður nú víð laad kjöjið og næstu kjö dæmakosn ingsr eitt aðal-kosninggmálið Hvert steina þar stjórnmálafiokk* arnir? 1 D-listinn, eða íisti Jóns Magn- ússonar fyrv íorsætisráðherfa, vill að reiasta kosti engar endurbætur á þessu — .Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ — Stjórn hans kom skattlnum á og hefir af því maklegan heiður. — Morgunblaðið hefir í gróinum hvað eftir aanaö gefið i skýn, að ekki væri nógu iangt gcngið. Það ætti að afnerna bduu skattana, en hafa tollana á neyzluvörunum að aðalgjaldstofni. Allar byrðarnar á alþýðuna, er stefna þess liðs. Hverir kjósa þann lista? C-listinn, éða kvennalistinn, mua ekki koma neinni kouu að, en efsta konan sýadi sig á Þjórá árbrúaríundinum sem svæsnasta stórefnamannasitma Hverir vilja kjósa hana ? B- bg E-listarnir, eða Tíma- og Visisli&tarnir styðjast við kaup mannafylgi annar, en bænd&fylgi hinn. Ekki mundu þær stéttir berjast fyrir breytingu á tekju skattslöguuum sér I óhag, en til hagsmuna fyrir verkslýð, sjómenn og millistéttir. Hvernig gætu þess ár stéttir kosið þá lista ? A listinn, alþýðulistinn, hefir á stefnuskrá sinni réttláta skattalög gjöf, beina skatta hækkandi á stór- gróðamönnum; þurftaitekjur, nauð- synlegar tii heilbrigðs lífs, séu ekki skattskyldar. Skattana greiðí þeir mesta, sem þo!n þá bezt. Skattar á neyzfuvörum almennings hverfi. Þessi iisti blýtur að safim öllum þeim þorra manna, innan og utan Alþýðuflokksins, aem nú verða fyrir b i ðitíu á tekjusk&ttinura og vilja heiðarlega og réttláts skattalöggjöf. Það verður Alþýðuflokkurinn og fulltrúar hans, sem hrinda núver andi tekjuskatfi fyrir ætternisstapa og skapa réttlátan skattagrundvöll. Héðinn Valdimarsson, fnnðnrmi á jijifsártúm Ólafur Tíiors harmaði náðun Ólafs Friðrikssonar og félaga hans. Taidi hann, að hæstiréttur heíði verið lltilsvirtur með henni, og fanst sátgrætibgt, vð því máii heiði lokið á þeunan hátt. Síðan réðst liann með hinum oesta æs ingi og oLtopa að jafnáðarmönn- um og gat þó ekki haldið sér við eínið og rökrætt stefnu þeirra, heldur flanaði út í einkamál þeirra og rat&ði þar bráðlega í ógöngur, þvf að hana fann ekki neitt þdm til svfvirðingar f fari þeirra. Var á öllu sýnilegt, að hann var mjög hræddur við hið sfvsxanda fy'gi Alþýðuflokkdns og fann átakan- lega til vanmáttar sfns óg siena að reisa rönd við, enda var hann svo æntur, að lík&ra.vss1 því, sem hann væri að tala fyrir drúkknum auraskril í „Stefni" en rólysdum og athugulum kjósendum f sveit 35 ára og eldri. Úídruðust bænd- ur mjög hátterni mannsins, að 3áta svona f ókunnu héraði. Séra Iagimar Jónsson á Mos- felli tók næstur til máls. Sýndi hann með ómótmælanlegum rök- um fram á, að Olafur Thors hefði sjálfur með sfnum líkúm verið höfuðforsprakki að uppi&tandi því, er f Reykjavík varð síðastliðið haust og Ólafur fáraðiat yfir að nú væri bundisn gæíussmlegur endír á. Benti hann á það sam- mála álit merkra manna utan landi og innan, að sá málarekstúr hefði verið hneykslanlegur frá uppháfi og náðun þvf eina sæmilega lausn- in á málinu. Hrakti hann þannig af hinni alþektu og aðdáanlegu rökfimi sinni, sem menn kannast svo vel við f Reýkjavik frá al- þingiskosningafundúnum síðast, svo að litið varð éftir af ólafi Thors, sém hann síðan effcirlét Felix Guð- mundssyai til frekari meðferðár, en Felix gekk svo rækiiega frá honum, að hann kom ekki upp sfðan. Meðai hinna sfðustu taiaði Aðal- stcinn kennari Slgmundsson og skifti mönnum f tvo fiokka, drukkna og ódrukkna. Tileinkaði hann I heyt&nda hljóði Jóni Mssgnússynl fyllíbyttur þær, er honum sýndic þakklæti sitt íyrir Spánarmála- afrekin caeð þvi áð ljá honum brautafgengi til þessarar hrakfarar. Þrátt fyrir hávaða þsnu og ó!ætit sem þessir fylgismeun Jöns Magn* ússonar höfðu í frammi á íundinum,, mátti þó greinilega sjá þess mcrki,, hversu gersam'ega Jón er horfitm fyígi austur þar. Var sjáanlegt,. að kjósendur aðhyltust aðallegx A listann og B íiataun og þó fult eins mikið A Hstann, þótt ótrú-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.