Fréttablaðið - 27.05.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 27.05.2005, Síða 1
Spilar í Egilshöll 17. júlí STAÐFESTIR LOKS KOMU SÍNA: ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG SNOOP DOGG MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 REYKJAVÍK Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill allt að þrjátíu þúsund manna byggð í Örfirisey, Álfsey, Engey, Viðey og í Geldinganesi. Gert er ráð fyrir 350 hektara uppfyllingum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi vill að framtíð Reykjavíkurflugvallar verði ákveðin í almennri og bindandi atkvæðagreiðslu að undangeng- inni ítarlegri athugun á valkost- um um framtíð Vatnsmýrarinn- ar. Alfreð Þorsteinsson, R-listan- um og formaður borgarráðs, segir að framtíðarhugmyndir sjálfstæðismanna um eyjabyggð beri vitni um að þeir telji stöðu borgarsjóðs afar sterka. „Þeir víla ekki fyrir sér að kynna jarð- göng og brýr til að tengja 30 þús- und manna eyjabyggð. Sjálf- stæðisflokkurinn skilar hins vegar auðu þegar kemur að Vatnsmýrinni. Það er miklu nær- tækara viðfangsefni þar sem bú- ast má við 25 þúsund manna byggð. Kannski er þessi framtíð- arsýn til vitnis um það að sjálf- stæðismenn telji að næstu borg- arstjórnarkosningar séu fyrir- fram tapaðar.“ - jh / Sjá síðu 6 Sjálfstæðismenn kynna framtíðarhugmyndir fyrir borgarstjórnarkosningar: Vilja byggja í Engey, Akurey og Vi›ey YFIRLEITT BJARTVIÐRI Hætt við dálítilli vætu við suðausturströndina um tíma, annars þurrt. Hiti 5-14 stig að deginum, mildast sunnan og suðvestan til. VEÐUR 4 www.toyota.is Þjónustubæklingur fylgir blaðinu í dag Friðartækifæri í Darfur Kofi Annan og Alpha Oumar Konare skrifa grein um leiðir til friðar í Darfur í Súdan. UMRÆÐA 24 Fullorðið fólk Dags Kára Voksne mennesker, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Myndin var sýnd í Un Certain Regard-flokknum á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. BÍÓ 42 Elskar allar tegundir af fiski ATLI HEIMIR SVEINSSON: Í MIÐJU BLAÐSINS ● matur ● tilboð ▲ STÓRTÆKAR FRAMKVÆMDIR Framkvæmdir fara nú fram víða á höfuðborgarsvæðinu, enda fjölgar þeim yfirleitt með hækkandi sól. Þessi jarðýta var í undirbúningsvinnu í Mörkinni, þar sem verið er að grafa grunna. Fleiri voru í framkvæmdahug því að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins kynnti hugmyndir sínar um vaxandi byggð og vegaframkvæmdir í Reykjavík í gær. Læknamistök kosta hundra› lífi› árlega HEILBRIGÐISMÁL Gera má ráð fyrir að mistök í meðferð sjúklinga hér á landi leiði árlega til um það bil 130 dauðsfalla og kosti þjóðarbúið um 1,3 milljarða króna. Þá má ætla að um eitt þúsund manns verði fyr- ir heilsutjóni árlega vegna rangrar meðferðar í heilbrigðiskerfinu. Þessar tölur byggja á sambæri- legum tölum frá Noregi þar sem rannsókn við Háskólann í Björgvin sýnir að mistök í heilbrigðiskerf- inu kosta um tvö þúsund manns líf- ið árlega og um fimmtán þúsund manns bíða árlega mikinn skaða vegna rangrar meðhöndlunar lækna. Áætlað er að lækna- mistökin kosti norska skattgreið- endur nálægt tuttugu milljarða ár- lega í íslenskum krónum talið. Mistök af því tagi sem hér um ræðir geta verið margs konar, allt frá rangri lyfjagjöf til mistaka við aðgerðir. Matthías Halldórsson aðstoð- arlandlæknir segir engar rann- sóknir hafa farið fram á þessu sviði hér á landi enda um um- fangsmikla rannsóknarvinnu að ræða. „En það er hins vegar vafa- laust hægt að heimfæra þessar tölur frá Noregi upp á Ísland. Heilbrigðiskerfið þar er ekkert frábrugðið okkar og þetta er því sambærilegt að mörgu leyti,“ segir hann. Undir þetta tekur Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafé- lags Íslands, sem segir að saman- burður við bandarískar kannanir sýni svipaða niðurstöðu. „Þær tölur sem eru réttar fyrir þessi lönd eru mjög líklega sambæri- legar fyrir Ísland,“ segir hann. Sigurbjörn segir að Læknafé- lag Íslands hafi beitt sér fyrir umræðu um öryggi í íslensku heilbrigðiskerfi og telji mikil- vægt að ráðast í rannsókn á af- leiðingum læknamistaka hér á landi. Slík rannsókn þurfi ekki að vera mjög dýr þar sem öll gögn eru til. „Ég held að við hljótum að þurfa að ráðast í svona rannsókn hér fyrr en síðar; við verðum eig- inlega að gera það, því þetta er einn af grundvallarþáttum gæða- stjórnunar í heilbrigðiskerfinu,“ segir Sigurbjörn Sveinsson. - ssal föndur tíska heilsa stjörnuspá ferðalög matur tónlist bíó SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 27 . m aí – 2 . jú ní sækir fram Ilmvatn » fimm konur segja frá » Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Valdís Gunnars » snýr aftur í útvarpið Pistlar » meðganga, föt, sambönd Stjórnmálamenn verða að taka áhættu Stjórnmálamenn ver›a a› taka áhættu INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR: ● tíðarandi ● pistlar ● ilmvatn ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG VEÐRIÐ Í DAG Talsmenn íslenskra lækna segja tölur um tjón af völdum læknamistaka í Nor- egi fyllilega sambærilegar fyrir íslenskt heilbrig›iskerfi. Forma›ur Læknafélags Íslands telur nau›synlegt a› rannsaka öryggi íslenskrar heilbrig›isfljónustu. MATTHÍAS HALL- DÓRSSON SIGURBJÖRN SVEINSSON Sænskir háskólar: Doktorsnemar í vinnuflrælkun SVÍÞJÓÐ Sænskir háskólar liggja undir ámæli fyrir að nota erlenda doktorsnema sem ódýran vinnu- kraft. Fyrir nokkru komst upp að mað- ur af asískum uppruna sem var í doktorsnámi í Stokkhólmi var látinn vinna á tilraunastofu á Karólínska sjúkrahúsinu í sex mánuði með þrettán þúsund íslenskar krónur á mánuði. Annar doktorsnemi var launa- laus síðustu sex mánuði náms- tímans og svaf á skrifstofu vinar síns. Alls hefur verið kvartað undan meðferð á doktorsnemum í Svíþjóð fimmtán sinnum undanfarið ár. ■ LOKAÁKALLIÐ Chirac Frakklandsforseti lauk baráttu sinni fyrir samþykkt ESB-sátt- málans með sjónvarpsávarpi í gærkvöld. FRAKKLAND, AP Jacques Chirac, for- seti Frakklands, ákallaði þjóð sína í sjónvarpsávarpi í gær um að veita stjórnarskrársáttmála Evr- ópusambandsins samþykki sitt þegar hún gengur til atkvæða um hann á sunnudaginn. Forsetinn ítrekaði þá skoðun sína að það hefði alvarlegar af- leiðingar fyrir stöðu Frakka í Evr- ópu hafnaði þjóðin nýja sáttmál- anum. „Þar með myndi hefjast tímabil klofnings, efasemda, óvissu,“ varaði hann landa sína við. Samkvæmt síðustu skoðana- könnunum hyggst vel yfir helm- ingur franskra kjósenda hafna sáttmálanum. Sjá síðu 18 FÖSTUDAGUR 27. maí 2005 - 141. tölublað – 5. árgangur FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Frakkland og ESB: Chirac ákallar fljó› sína FH er óstöðvandi Íslandsmeistarar FH eru óstöðvandi í Landsbanka- deildinni og rúlla upp hverju liðinu á fætur öðru þessa dagana. ÍÞRÓTTIR 32

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.