Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 40

Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 40
FÖSTUDAGUR 27. maí 2005 Útliti› svart í fi‡skalandi Útlitið í þýsku viðskiptalífi hefur ekki verið verra síðan í ágúst 2003 og batnar ekki í bráð, sam- kvæmt mánaðarlegri könnun þýsku viðskiptastofnunarinnar Ifo. Stofnunin mælir bjartsýni stjórnenda 7.000 fyrirtækja í Þýskalandi og hvernig þeir telja framtíðarhorfur á markaðnum. Gríðarlegt atvinnuleysi er í Þýskalandi og ef ekkert verður að gert er líklegt að met verði slegið. Gamla metið er fimm milljónir atvinnulausra og var sett rétt fyrir heimsstyrjöldina síðari. - jsk ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S PR E 28 28 5 5 /2 00 5 ERTU BÚINN AÐ STILLA UPP DRAUMALIÐINU ÞÍNU Á VISIR.IS? Stigahæstu liðin eftir 6, 12 og 18 umferðir fá veglega vinninga: Ferð fyrir tvo á leik á Englandi - PSP, nýja leikjatölvan frá Playstation Gjafabréf frá Landsbankanum - Áskrift að Sýn Aukavinningur fyrir öflugasta hópleikinn Þjálfarar í Landsbankadeildinni eru búnir að vinna heimavinnuna sína. Ný þjónusta fyrir Draumaliðsþjálfara: BOLTAVAKTIN - allt beint af vellinum á visir.is ATVINNULAUSIR ÞJÓÐVERJAR Efnahagshorfur eru slæmar í Þýska- landi og atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan fyrir seinni heimsstryjöld. Minni hagvöxtur í Bretlandi en áætla› var Hagvöxtur var minni í Bretlandi á fyrsta ársfjórðungi en gert var ráð fyrir, segir í tilkynningu frá bresku hagstofunni. Hagvöxtur var 0,5 prósent en hagstofan hafði áður spáð að hann yrði að minnsta kosti 0,6 prósent. Er ástæðan sögð mikil framleiðni- minnkun. Hagfræðingar höfðu þó sagt spána óraunsæja og kenndu um lélegri framleiðni, lítilli neyslu almennings og stöðnun á húsnæð- ismarkaði. Hætt er við að Gordon Brown fjármálaráðherra verði að endur- skoða sín mál í framhaldinu, en hann hafði áður spáð 3 til 3,5 pró- senta hagvexti á árinu. - jsk GORDON BROWN FJÁRMÁLARÁÐ- HERRA BRETLANDS Verður að endur- skoða hagvaxtarspá sína fyrir árið ef eitt- hvað er að marka nýjustu tölur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.