Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 27.05.2005, Qupperneq 40
FÖSTUDAGUR 27. maí 2005 Útliti› svart í fi‡skalandi Útlitið í þýsku viðskiptalífi hefur ekki verið verra síðan í ágúst 2003 og batnar ekki í bráð, sam- kvæmt mánaðarlegri könnun þýsku viðskiptastofnunarinnar Ifo. Stofnunin mælir bjartsýni stjórnenda 7.000 fyrirtækja í Þýskalandi og hvernig þeir telja framtíðarhorfur á markaðnum. Gríðarlegt atvinnuleysi er í Þýskalandi og ef ekkert verður að gert er líklegt að met verði slegið. Gamla metið er fimm milljónir atvinnulausra og var sett rétt fyrir heimsstyrjöldina síðari. - jsk ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S PR E 28 28 5 5 /2 00 5 ERTU BÚINN AÐ STILLA UPP DRAUMALIÐINU ÞÍNU Á VISIR.IS? Stigahæstu liðin eftir 6, 12 og 18 umferðir fá veglega vinninga: Ferð fyrir tvo á leik á Englandi - PSP, nýja leikjatölvan frá Playstation Gjafabréf frá Landsbankanum - Áskrift að Sýn Aukavinningur fyrir öflugasta hópleikinn Þjálfarar í Landsbankadeildinni eru búnir að vinna heimavinnuna sína. Ný þjónusta fyrir Draumaliðsþjálfara: BOLTAVAKTIN - allt beint af vellinum á visir.is ATVINNULAUSIR ÞJÓÐVERJAR Efnahagshorfur eru slæmar í Þýska- landi og atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan fyrir seinni heimsstryjöld. Minni hagvöxtur í Bretlandi en áætla› var Hagvöxtur var minni í Bretlandi á fyrsta ársfjórðungi en gert var ráð fyrir, segir í tilkynningu frá bresku hagstofunni. Hagvöxtur var 0,5 prósent en hagstofan hafði áður spáð að hann yrði að minnsta kosti 0,6 prósent. Er ástæðan sögð mikil framleiðni- minnkun. Hagfræðingar höfðu þó sagt spána óraunsæja og kenndu um lélegri framleiðni, lítilli neyslu almennings og stöðnun á húsnæð- ismarkaði. Hætt er við að Gordon Brown fjármálaráðherra verði að endur- skoða sín mál í framhaldinu, en hann hafði áður spáð 3 til 3,5 pró- senta hagvexti á árinu. - jsk GORDON BROWN FJÁRMÁLARÁÐ- HERRA BRETLANDS Verður að endur- skoða hagvaxtarspá sína fyrir árið ef eitt- hvað er að marka nýjustu tölur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.