Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 1
ig22 Fimtudaginn 6. júlí. 152 töIublaS er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið^ raunið að kjósV hjá/bæjarfógeta áður en þið faríð. Skrifstofan opin kl. 1—5. Þingmálafundur á Stokkseyri. ------- (Ni.) Næstur tók tii máls Heigi Sveins* sora bítikastj og hé't mfög scjalla rasðu um bindindis ogbanamálið, *fg spánsrsaŒnlagana, og lýsti vei og rækilega hvernig máiið horíði við Hann kvaðst ekki vera Aiþýðuflokksm&ðuf, en sér væri engin l&unung á, að hann styddi Þ. Þ vegna bannmálsins, og að bann teldi hv*rjum bÍEdindis- og bannmanni skyít, að kjóða ein mitt Þ. Þ. yfirtaana G T Reglunnar nseö tilliti til þess eiaa máls, án tiliits til í hvaða pólitiskum flokki 'þeir stæðu, , Næstur tók ti! máls Guðm. Ásbjömssoa katípaa. — Þess verður að geta, að hann hafðí verið stadd- ur á Eyrarbakka, en þegar aug. Jýst var, að haida ætti Alþýðufl.- fund, fengu reykviskir heildsaiar, aeœ staddir voru á Stokkseyri, ðþægindasting og kölluðu Guðm. Asbj. til liðs við sig, og báðu hann að duga, Þeir höfðu einnig kvatt til liðveizlu Jóh. V. Daoíels- son, merkisbera Jóns Msgeús»oasr, en Jói kom ekki. Og það gítu víiát allir þeir er sáu hann daginn áðar á Þjórsártúni skilið, að hann yæri illa ferðafær, jafnvel þó að J. M. lægi á. Það var nú svo með Jóh„ að hann þurfti í bili að þjóna tveimur herrum, J. M. og Bakkusi og þá tók hann Bakkus fyrst og. svo Jón, en Bakkus varð svo að- gangsírehur, að Jón yarð ut undan <og er þó talið, að hann hafi af ; hvorugum átt það skilið. — En eins og áður er sagt, þá var Guðtn. Ásbj. mættur og tal&ði nú af miklum fjálgieik og hita, en efni ræðunnar voru þeisi vanalegu slagorð um Alþýðuflokkiim og Jeiðandi taena hans og ungfærsla Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins verður á kosningadaginn í Good templarahúsinu. Símar: 5S3, 639 og 991. á ræðum þeirra er talað höfðu, þó mæiti hann ekki með neimim ákveðnum liata, þrekið ekki svo raikið, að hann treystist að með- ganga fylgi sitt við Jóa Magn. Þá tóku þeir aftur til máls, Þorvarður, Helgi Sv Og Felix og gerðu að engu staðhæfíagar Guðm. — Að þeirra ræðum ioknctm tók Guðm. aftur til tnáls, og var nú í rólegur, en hafði litlu við sfna fyrri ræðu að bæta, og varð þungt um svör. Mótmælti ýmsu, sem aldrei var sagt, þar á meðal því, að hann héfði ekki skift um skoð- un frá í fyrra, en það hefði Feiix borið sér á brýa. Felix tók þá ena til máls og sagði það mifcian misskilnisg, að hann áiiti Guðm. bafa skift um skoðun, en hitt hefði hann sagt, að hann hefði skift um flokk, og það væri satt, þvl að við siðiutu þingkosnisgar hefði hann ekki getað fylgt Jóni Þorl. af vinfengi J. Þorl. við stjórnina og Jón M, ea nu styddi hann Jón, þó að vafasamt væri, að faann vildi nú kannast við það, og svo væri um marga fylgismenn Jóns nú. Þetta sýndi, að þeirra sameiginlega á hugamál væri að vinna á móti Aíþýðuðokknum það væri með þá eies og ánamaðkinn, fólk hefði haft þá trú, að þótt hann væri skorinn sundur, þá skriðu partarnir saman aftur; svona væri það með and- stöðuflokka Alþýðuflokksins. Þeir tvístruðust stupdum af metnaði um það hverjir ættu að vera í kjöri, og þættust þá hafa óltkar skoð- anir, en þegar hræðsia gripi þá og þeir héldu, að Aiþýðufl. væri að vinna þá, skriðu þeir saman aftur. AUur skoðanamunur hyrfi og samtökum væri beitt til að reyna að hindra það, og það hvad dánægðif sem þeir væru med mennina, ðg þótt esginn vildi gangast við þeim, t. d. eins og nú með Jón M, sem Stefnir hefði ekki einu sinni viEJað meðganga. Að síðustu talaði Felix á við og dreif um alþýðusamtök og starfsemi AiþýðuSokksins og benti á, bvérja nauðsyn bæri til, að al- þýðufólK stæði saman. Spiliingin sem komin væri í þjóðfélagið og hér á fundinum hefði verið taiað um, væri komin sem kallað væri ofan að, þ. e. frá embættism. og útgerðarmönnum og þeirra nótum. Fleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs. Aðsfðustu þakkaði Þorv, Þorv. fandarmönnum fyrir góða áheyrn og ásægjulegan fund, og kvað það gleðja sig, að þessi fundur eins og allir þeir fundir, sem Alþ^ðufl. hefði haídið, hefði vériðt rólégur og flokknum til sóma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.