Alþýðublaðið - 06.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Page 1
ig22 Fimtudagtara 6, jálí. 152 tölublaS \T. ItsSti U. ö, er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Þingmálafundur á Stokkseyri. ---- (Ni.) Nssturtók tii máis Heígi Sveins- sora bankaatj og hé't mjög sf jalla raeðu em blndindís og bannmálið, ®g spánsrsamnl-gana, og iýsti vei og rækilega hvernig maiið horfði við Hann kvaðst ekki vera Aiþýðuflokksmaður, en sér væri engin l&unung á, að hann styddi Þ. Þ vegna bannmálsins, og að hann teldi hv«rjum bindindis- og bannmanni skyít, að kjósa ein mitt Þ. Þ. yfírmana G T Regiunnar tneö tilliti til þess eina míls, án tillits ti! í hvaða pólitiskum fiokki 'þeir stæðu. Næstur tók tií máls Guðm. Á björnssoa kaupm. — Þess verður að geta, að hann hafðí verið stadd- ur á Eyrarbakka, en þegar aug- Jýst var, að haida ætti Alþýðufl.* fund, fengu reykviskir heildsalar, uasi staddir voru á Stokkseyri, óþægindasting og kölluðu Guðm. Asbj. til liða við sig, og báðu hann að duga. Þeir höfðu einnig kvatt til iiðveizlu Jóh. V. Daniels- son, rnerkisbera Jóns Magnúsiionar, en Jói kom ekki. Og það gátu víst ailir þeir er sáu hann daginn áður á Þjórsártúni skíiið, að hann væri illa ferðafær, jafnvel þó að J. M. lægi á. Það var nú svo með Jóh,, a& hann þurfti f bili að þjóna tveimur herrum, J. M. og Bakkusi og þá tók hann Bakkus fyrst og svo Jón, en Bakkus vatð svo að- gangsfrekur, að Jón varð út undan og er þó talið, að hann hafí af hvorugutn átt það skiiið, — En eins og áður er sagt, þá var Guðm. Asbj. mættur og taiaði nú af miklum fjálgleik og hita, en efni ræðunnar voru þetsi vanaiegu slagotð um Aiþýðuflokkinn og leiðandi menn hans og rangfærsla Eosningaskrifstofa Alþýðuflokksins verður á kosningadaginn í Cx o o d t e 1x1 plarahúsinur Símar: 522, 639 og 991. á ræðum þeirra er taiað höfðu, þó mæiti hann ekki með aeiaum ákveðnum lista, þtekið ekki svo rnikið, að hann treystist að með ganga fylgi sitt við Jóa Magn. Þá tóku þeir aftur tii toáls, Þorvarður, Helgi Sv og Feiix og gerðu að engu staðhæfíagar Guðm. — Að þeirra ræðum ioknnm tók Guðm. aftur tii máis, og var nú tólegur, en hafði lltlu við sína fynl ræðu að bæta, og varð þungt um svör. Mótmæiti ýrr.su, sem aidrei var sagt, þar á rneðal því, að hann hefði ekki skift um skoð- un frá f fyrra, en það hefði Felix borið sér á brýn. Felix tók þá eets til máls og sagði það mikinn misskilnisg, að hann áliti Guðm. hafa skift um skoðun, en hitt hefði hann sagt, að hann hefði skift um flokk, og það væri satt, þvf að við siðustu þingkosningar hefði hann ekki getað fylgt Jóni Þorl. af vinfengi J. Þorl. við stjórnina og Jón M, en nú styddi hann Jón, þó að v&fasamt væri, að hann vildi nú kannast við það, og svo væri um marga fyigismenn Jóns nú. Þetta sýndi, að þelrra sameiginiega á- hugamál væri aS vinna á móti Aíþýðuflokknum það væri með þá eius og ánamaðkinn, fóik hcfði haft þá trú, að þótt hann væri skorinn sundur, þá skriðu partarnir saman aftur; svona væri það með and- stöðuflokka Aiþýðuflokksins. Þeir tvístruðust stucdum af metnaði um það hverjir ættu að vera í kjöri, og þættust þá hafa ólfkar skoð- anir, en þegar hræðsia gripi þá og þeir héldu, að Aiþýðufl væri að vinna þá, skriðu þeir saman aftur. Aliur skoðanamunur hyrfi og samtökum væri britt til að reyna að hindra það, og það hvað óánægðir sem þeir væru með menaina, og þótt enginn viidi gangast við þeim, t. d. eins og nú með Jón M, sem Stefnir hefði ekki einu sinni viljað meðganga. Að siðustu talaði Felix á vfð og dreif um slþýðusamtök og starfsemi Alþýðuflokksins og benti á, hverja nauðsyn bæri til, að aí- þýðufólK stæði saman. Spiiiingin sem komin væri f þjóðfélagið og hér á fundinum hefði verið talað um, væri komin sem kallað væri ofan að, þ. e. frá embættism. og útgerðarmönnum og þeirra nótum. Pleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs. Aðaíðustu þakkaði Þorv Þorv. fandarmönnum fyrir góða áheyrn og ánægjuiegan fund, og kvað það glcðja sig, að þessi fundur eins og aliir þeir fundir, seai Aiþýðufl. hefðl haidið, heíði verið rólegur og flokknum til cóma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.