Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 2
ALÞf ÐÖBLAÐi; Þá stóð upp Eiríkur SajóSfssosi Og þiikkaðí fundarboðeaduai fyrir lcomuna og fyrir þ?,ð, stm þeir Ihefðu sagt Beati (ólkinu á, að ekki væri vandi að velja á kjördegi.. Annars vegar væri Þbrvarður Þorv., gamatl og þektur staifsmaður Al- þýðuflokksins, sem væri reiðubú inn til að vinna verkalýðnum alt það gagn sém hann gæti, Hins vegar væri Jón Magnússon, sem þektur væri fyrir sýna makalausu ráðherrastarfsemi og mundi gera alþýða manna að eins tjóa, Var gerður góður rómur að máii Eiríks. Og það leyndi sér ekki, að þarna átti Þorv. Þorv. mikið fylgi, Þess skal getið, að umboðsm íyrir lista Jóns M, Þórður nokkur /ónsson, var i fundinum, en Jét ekki á sér bæra, sá vænstankost- inn að þegja. Og Stokkseyringar era ekki á þvi, að láta hann ráða atkvæði s(nu, þótt hann hafi lofað Jóni að vera duglegur að smala á kjörfund til handa honum, — Stokkseyringar eru vanir að ráða sér sjálfír og láta heiibrigða skyn seroi segja sér hvem beri að kjósa en ekki Þórð, Fundarmaður, Ivers vegna á ég að kjósa A-listann? Vegna þess, að á þeim lista eru þeir menn, sem Alþýðufiokkurinn hefir reynt að umhyggju íyrir jhag allrar, alþýðu og treyatir til að vinna áf alefli að bættura kjörum hennar. Vegna þess, að á þeim Hsta eru menn, sera hafa staðgóða þekkingu á kjörum alþýðunnar og eru því færir um að sjá ráð til að beta kjör hennar. Vegna þess, að á þeim Hsta eru menn, sem þekkissg þeirra og reynsla hefir fært heim sann inn ura, að hugsjóair Jafnaðar- manna um bætur á kjörum al- þýðu erú framkvæmanlegar. Vegna þess, aðá þeim lista era menn, sem munu verða að meira gagni fyrir alla alþýðu og Jafn. iramt alla aðra en allir sextán xnennirnir á hinum listunum, þótt þeir kætmut á þing, af því sð þsir iiiunu slt af faa/a fyrir atag uib silrar þjóðarinnar, em ekki síö, eias kaupmanna, útflyíjenda, innflytjenda, i útgerðariiianna, tstórbænda, , annara atvinnurekenda Og , æðstu embættismanna, heldur einnig auk þessara lægri embættismanna, sýilunarmanna, verzlunarmanna, iðnaðaraianna sjómanna, verkamanna, vinnumanna, ! vinnukyenna, gaœalmenns, sjúklinga og barna. Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem allir geta verið vissir um að álls staðar og ævin lega munu vera á verði fyrir hvers konar órétti og misrétti, í hverri mynd sem er. Vegna þess, að á þeira lista eru menn, sem eru andvígir öílum ójöfnuði bæði í lífskjörum manna og réttarafstöðu hvers til annars. i Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem engan lifskjaramun vilja gera á mönnum eftir aldri, kynferði, hugarfari, hellsufari, efn um, metorðum eða þjóðerni. Vegna þess, að á þeim lista eru Jafnaðarmean. Vegna þess, að á þeim lista eiu mtnn. Kjósandi. fxi Jíorífiríi. Aðalfundur yar haldinn f fyrra dag f Verkalýðaíélagi Norðfjarðar, sem Olafur Friðriksson stofnaði um daginn. Formaður var kosinn Jón Rafnsaon yngri. Ennfremur voru kosnir í stjóra Steinn Jóns- son, Ingimar Ólafsson, Vigfús Sig- urðsson og Guðjón Sfmonarson. Félagið er nú orðið fjölment. í sama símskeyti og sagðar eru fréttir af félaginu er þess getið að aðeins Aiistinn og Blistinh bafi fyigí á Norðfirai, hinir list arnir ekkert. Qeilbrigl skiliit .Til Góðtempiara — Nú standa íyrir dyrum kosit- ingar tií aiþingis.------- Því má ekki gleyma, allra sízt íaí nokkrum géðtemplara gleym- ast þ;sð, .að bindindismálið er eitt; af velferðarmálum þjóðarinnar. — Ekkert a( þéim málum, sem nú eru á dagskrá, grípur méira inn f hversdagsllfið 'en það eða snertir meira kjör almennings og siðgæð— isþroska einstaklinganna og þjóð- arinnar allrar. Hver góðtemplar hefir uhdir- gengist að starfa nieð öiiu Ieyfi« legu móti að útrýmingu áieugl$t, og er sannfæring vor í því einl ikvedia. En nú i það að ajistc, hversu mikið vér vitjum vinne,- fyrir þessa sannfæriagu vora. Nfi hiýtur það »ð koma f ljós, hvort oss er þetta svo innilegt hjartans raál, svo sem vera ætti, og er þess óskandi, að svo reyndiat. Véitið fylgi tli kosninga þeiœ sem þér hafið frekasta vissu fyrir að ttyðja muni málefni vort. —*" Sigurður Jönsson barnakennari. Störttmþlar íslands, Þorvarðw Þorvarðsson, er i. maður á A^- listanum. — „Eg vona að aver reyni 'afr fremsta megni að sjá nm félag það, sem hann er í, — og þar sem vér templarar erum öðrumi fremur miklir félagsmenn og vana- lega framarla f félögum, þá ættir árangur að verða sá, að þeir einir yrðu kosnir, sem banna vilja alls, vínsölu. Vér verðum að muna það, að> það er skylda vor að styðja koin> ing góðra og ráðvandra manna til. að framfylgja lögunum. ¦ Og- hverjir ættu að yera það fremur ¦ en bræður vorir — ? — Eg vona að bindindiamálið sigrí nú sem endranær. —" Pétur Zóphóníasson. Þessa heilbrigðu skoðun hinng, mætu manna er að finna ( blað •-¦ ihu Templar, 1905.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.