Alþýðublaðið - 06.07.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Qupperneq 2
% Þá stó5 upp Eiríkur Sajólfasoia og þakksðl fundarboðeudum fydr komuna og fyrir þ;ð, scm þeir hefðu ssgt Benti fóikinu á, sð ekki væri vandi að velja á kjördegi.. Annars vegar væri Þorvarður Þorv., gamall og þektur stasfsmaður Al- þýðuflokksins, sem væri reiðubú inn til að vinna verkaiýðnum alt það gagn sem hann gæti. Hins vegar væri Jón Magnússon, sem þektur væri fyrir sýna makaiausu ráðherrastarfsemi og mundi gera alþýðn manna að eins tjón. Var gerður góður rómur að máii Eiríks. Og það leyndi sér ekki, að þarna átti Þorv. Þorv. mikið fylgi. Þess skal getið, að umboðsm fyrir lista Jóns M. Þórður nokkur Jónsson. var á fundinum, en lét ekki á sér bæra, sá vænstankost- inn að þegja. Og Stokkseyringar eru ekki á þvi, að láta hann ráða atkvæði sinu, þótt hann hafí lofað Jóni að . vera duglegur að smala á kjörfund til handa bonum. — Stokkseyringsr eru vanir að ráða sér sjálfir og láta heiibrigða skyn semi segja sér hvem beri að kjósa en ekki Þórð. Furidarmaður. Hvers vegna á ég að kjósa A-listann? Vegaa þess, að á þeim Hsta eru þeir menn, sem Alþýðuflokkurinn hefir reynt að umhyggju íyrir hag ailrar alþýðu og treystir til að vinna af alefli að bættum kjörum hennar. Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem hafa staðgóða þekkingu á kjörum alþýðunnar og eru því færir um að sjá ráð til að bæta kjör hennar. Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem þekking þeirra og reynsla heflr fært heim sann- inn um, að hugsjónir jafnaðar- manna um bætur á kjörum al þýðu eru framkvæmanlegar. Vegna þess, að á þeim lista ern menn, sem munu verða að meira gagni fyrir alla alþýðu og jafn- framt alla aðra en allir sextán mennirnir á hinum listunum, þótt ALÞfÐOBLAÐIÐ þeir kæmmt á þing, af því sð þeir munu alt af hafa íyrir aug um silrar þjóðarianar, en ekki að, eias kaupmanna, útflytjenda, incflytjenda, , útgerðaríiianna, atórbænda, annara atvinnurekenda og æðstu embættismanna, beldur einnig auk þessara lægri embættism&nna, sýilunarmanna, verziunarmanna, iðnaðarmanna sjómanna, verkamanna, vinnumanna, vinnukvenna, gamBlmenna, sjúkliaga og barna. Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem aliir geta verið vissir um að alis staðar og ævin lega munu vera á verði fyrir hvers konar órétti og misrétti, í hverri myad sem er. Vegna þess, að á þeim lista eru menn, sem eru andvígir öílum ójöfnuði bæði í lífskjörum manna og réttarafstöðu hvers til annars. Vegna þess, að á þsim lista eru menn, sem engan lifskjaramun vilja gera á mönnum eftir sidri, kynferði, hugarfari. heilsufari, efn um, metorðum eða þjóðerni. Vegna þess, að á þeim Iista eru Jafnaðarmean. Vegna þess, að á þeim lista ern tfttnn. Kjósanái. fú Jlorðjirai. Aðalfuadur var haidinn í fyrra dag í Verkalýðsféiagi Norðfjarðar, sem Olafur Friðriksson stofnaði um daginn. Formaður var kosinn Jón Rafnsaon yngri. Ennfremur voru kosnir í stjórn Steinn Jóns- son, Ingimar Ólafsson, Vigfús Sig- urðsson og Guðjón Slmonarson. Félagið er nú orðið fjöiment. í sama sfmskeyti og sagðar eru fréttir af félaginu er þess getið að aðeins A iistinn og B listinn hafi fylgi á Norðfirði, hinir Iist- arnir ekkert. „Tii Góðtemplara — Nú standa fyrir dyrum kosn- ingar til alþicgis.----- Því má ekki gleyma, allra sízfe tná Dokkrum góðtemplara gleym- Kst þuð, að bindindismáiið er eitt af velferðarmálum þjóðarinnar. — Ekkert af þeim málum, sem aú eru á dagskrá, grípur meira inn £ hversdagslffið en það eða sneitir meira kjör almennings og siðgæð- isþroska einstaklinganna og þjóð- arinnar allrar. Hver góðtemplar hefir undir* gengist að staría með öliu leyfi* iegu móti að útrýmingu áfengis, og er sannfæring vor í þvf efnl ákveðin. En nú á það að sjástc hversu mikið vér viijum vlnn» fyrir þessa sannfæringu vora. Nú hlýtur það að koma f ljói, hvort oss er þetta svo innilegt hjartans mál, svo sem vera ætti, og er þess óskandi, að svo reyndist. Veitið fylgi til kosninga þeim sem þér hafið írekasta vissu fyrir að ttyðja muni málefni vort. — Sigurður Jónsson barnakennari. Störtemplar islands, Þorvarður Þorvarðsson, er i. maður á A~> listanum. — ,Eg voaa að Eaver reyni áf fremsta megni að sjá um félag það, sem hann er í, — og þar sem vér templarar erum öðruuœ fremur miklir félagsmenn og vana- lega framarla i félögum, þá ættl árangur að verða sá, að þeir einir yrðu kosnir, sem banna vilja alla vínsöiu. Vér verðum að muna það, að' það er skylda vor að styðja kosn* ing góðra og ráðvandra manna til að framfylgja lögunum. 0g:: hverjir ættu að vera það fremur en bræðar vorir — ? — Eg vona að bindindiamálið sigrí nú sem endranær. —* Pitur Zöphöniasson. Þessa heilbrigðu skoðun hinna. mætu manna er að finna f blað* inu Templar, 1905.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.