Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 3
LÞÝÐOBLAÐIÐ Borgarar fflorgunblaðsins. Morgunblaðið segir í dag, að Ð listinn sé borgaralistinn, og ekki er það í íyrsta skifti að þ?ð skii ur sauðiná írá höfrunum á þennaa hátt Ég hafði nú reyndar sem óupplýstur aSþýðuplltur- haft þá — sjslfsagt barnaiegu — hugcoynd, að aílir íbúar bæjarins yæru borg arar hans, þvi sú hugði ég að væri venjuleg merking orðsins. Að vísu vissi ég iið orðið er iíka til sem dönkusletta, og þá haít uo5 menn sem fengið hafa verzt unarleyfi (.bbrgarabréf*). Er hugs anlegt að Mbl eigi við þes«a menn eina og telji óhugsandi að aðrir safnist um D-listann Má þa segja að atkvæðamagn hans verði skaplegt og að vonum, því al kunitsa er það, að af mönnum raeð verzlunarieyfi munu margir kjósa aðra iista. Sé þetta ekki skilning ur blaðslnt á orðinu, hver er hann þá? Ég skifti mér aidrei neitt af pólitik, hefi enga þekkingu á henní ög á þess vegna ekkð í neinum landsmálafiokki heima; en mig iangar til að biðja Mbi. að svara þessu seœ algerléga ópólitískri spumingu. Þáö er raiklu kunnara en frá þurfi að segja, að i hinu eiginlega Morgunbiaðsliði á ekki heiraa nema örlítil! hluti af íbú um þessa bæjsr, og það er lika kunnugt, að í þvi eru sérstakiega auðjarlarnir og sömuleiðis menn sem reka atvinnu sína í skúma skotum sem heppUegast er (fyrir þá sjálfa) að IjósvenrJi laganna sé sem sjaldnast brugðið inn f. .. En þessi alkunnu atriði geta varla talist að svsrá spuícingu minni, svo eg spyr aftur, hverir eru borgarar? Eto þ&ð þeir Kfartan Konráðsson, Jón Magnússon fyrv , Björn Rósenkranz, Svarti Pétur, Páli með kaðalspottanst? Egspyrá grandleysi, Ef þessir. menu eru borgarar, en hins vegar ekki þau Þorvarður Þorvarðsson, Ingibjörg H. BJarnstson, BJarni ^rískumaður og Jóa Ólafsson, þá skai eg svo sera möglunarlaust sætta mig við að vera eitthvað annað en borgari, og þ&ð þótt eg vlti þsð vel, aö eg, sem er sfvinnandi, þegar eg get haft vinnu, en tek þó lágt kaup, er borginni og þjóðfélaginu miklu gagnlegri maður en allir akriffinnar Morgunblstðsins og það þótt forretningsraenn (eg t má tif að flagga œeð dönskunni, þegar eg tala við fína Morgunblaðsherrs) eins og Björa Rós séu látnir i ofanálag á-'þá. Eg treysti Mbl. til sð upplýsa mig Getur þá svo farið, að eg greiði Hsta þeas atkvæði í staðínn — þegar eg er orðinn nógu gatn sll til þess Rvík 5, júlf v Steinn Harðarson Jrá jflkureyri, Eftir simtali. Þingmálafundur verður haldinn i kvöld Til fundarins hafa boðað Magnú's Kristjánsson o. fl. Kaupdeila hefir stáðið á mitli verkakvenna og atvinnurekenda. Vildu atvinnurekendur borga 50 aura ua tfmann, en verkakonur settn upp 80 aur. Að samningum varð 75 aura kaup um tfmans, frá t. júlí að telja, Útiskemtun stendur til að haldin verði á sunnudaginn norður f Vaglaskógi. Agóðanum verður varið til að koma upp sumarskýli fyrir sjúklinga á sjúkrahúsinu á Akureyri. Sjómenn htifa með almennum undirskriftum samþykt að ráða á síldveiðar fyrir sama kaup og f fyrra, en það var mánaðarkaup og premfa. Tekjuskattshneykslið. Úr bréfl frá skattanefndarmanni i sveit .Það er Ijóta óreiðan þetta skattamat nem þeir jón Magaús- son og Magnús Guðmundssoss hafa soðið saman. Hver skyldi trúa að þegar fjárþörf væri tíl- flnnanleg, að ' þá skuli þeir sem eitthvað eigs, efnabændur, ganga skattfrjálsir, en matvinnungar og Iiðlétt fólk greiða . tekjuskatt aí m&tnum, sem það fær og sem er étinn fyrir löngu. Þvi 500 kr. ftá- dráttur segir litið, þegar fæði reikœ- ast 8—1IOO krónur. Sumt af þessa fólki getur ekki kleett sig, þvf það fær sama sem ekkert kaup. Efe* aðir lausaœenn, sem elga skepa- ur, sleppa líka raiklu betwr, þvJ þeir geta gefið háa rekstnrsreikn'- inga Með öðrum orðum s!ar.;að dálítið upp í bændur 11 Auðvitað borga nokkrir bændur dálítinn eignaskatt, 10—30 krónur, en hreín undantekning sena yfir það fer. Frádráttur á eignura 5000 krónur og állar skuidirll Jarðamat Í3gt9 o. s frv. Ég er fullviss, að frá bændum næst ddrei, sem eemar, ef það fyrirkomulag veiður, að þeir œeti sjálfir". VinsSlomótnsll (Sfmikeyti til Alþýðublaðsins). í»n<ði 5. Júif. Bæjarstjórnin samþykti svohljóð- andi áskoruð frá /j rhaganeínd á fundi í kvöld að viðhöfðu nafna> kalli: 1 „Bæjarstjórn fsafjarðarkiupitaðo ar Ieyfir sér að skora á ríkisstjórn- ina, að setja ekki upp áfengis- sölustað hér ( bænum, ennfrecour að takmarka svo sölu áfengisins i landinu sem mest má verða, úr því sem komið er," Já sögðu: Eitfkur Einarsson, Jón Sigmundsson, Haraldur Guð- mundsson, Magnús Ólafsson, Finn- ur Jónsson, Vilœundur Jónsson. » Nei sagði Sigurjóa Jónsson. Oddviti gréiddi ekki atkvæði, en fjarverandi voru Eiríkur Kjerúlf ög Jón Tómasson. Ii iifin i| vc|bn. Yerkstjórafélaglð heldur fund í kvöld í K F U. M. Próf. Guðm, Finnbogason flytur þar erindi. (Hafnr Thors iappar nú upp, á ræðu sfna við Þjórsárbrú úm daginn í „Mgbl." i morgun og rangfærir frásagnirnar af fundinum undir nafni Þorsteíns Gislasonar. Aumingja Þorsteinn er þá alveg ofurseldur, liká siðferðilega. Sigurjón Jönsson sá, er &U kvæði greiddi á móti tillögu bæj- arstjórnarinnar á ísafirði, et neðsti raaðarinn á Dliitanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.