Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 54

Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 54
FÖSTUDAGUR 27. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Föstudagur MAÍ ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitin Hot Damn! leik- ur í 12 Tónum við Skólavörðustíg. Hljómsveitin er hugarfóstur Smára Tarfs og Jenna úr Brain Police.  22.00 Danska hljómsveitin Maiden Aalborg spilar á Grand Rokk ásamt Dimmu, Lödu Sport og Masters of Darkness.  22.00 Lights on the Highway verða með ball á Dillon. Síðan tekur Andrea Jónsdóttir við og rokkar út kvöldið.  22.00 Úlfarnir verða í Vélsmiðjunni á Akureyri.  22.00 Hljómsveitin Tvö dónaleg haust kemur saman eftir þriggja ára hlé og heldur styrktartónleika á Gauknum. Rennt verður í gegnum skrautlegt frumsamið efni hljóm- sveitarinnar auk þess sem flutt verða ljóð, leikþættir og dansar sýndir. Hljómsveitin Atari hitar upp og leik- ur síðan fyrir dansi eftir tónleika.  Bárujárnstónleikar á Ellefunni með Sólstöfum og Momentum. Strax eftir tónleikana verður dj Bárujarn á efri hæðinni og dj Bjössi niðri. ■ ■ OPNANIR  17.00 "Coming Soon" er heiti myndlistasýningar þeirra Ólafar Nor- dal og Kelly Parr, sem opnuð verður í Gallerí Humar eða frægð / Smekk- leysu Plötubúð í Kjörgarði, Laugavegi 59. Væg tónlistaratriði verða í boði. ■ ■ SKEMMTANIR  20.30 Hið sívinsæla Kapri-trió leik- ur á dansleik fyrir 60 ára og eldri í Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirði.  21.00 Shaft spilar á veitingahúsinu Café Aroma í Hafnarfirði.  22.00 Daníel og Raggi leika fyrir almúgann á Hressó til klukkan eitt. Dj Jón Gestur tekur síðan við.  22.00 Andrea Jónsdóttir rokkar á Dillon.  23.00 Dj Silja og Steinunn á Cultura.  23.00 Rokksveit Rúnars Júlíusson- ar leikur á Kringlukránni.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Hólagarði.  Hljómsveitin Sín og Ester Ágústa leika á Ránni í Keflavík.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Hljómsveitir Tilþrif skemmtir í félags- heimilinu Kirkjuhvoli á Klaustri þar sem Íslandsmeistaramótið í Enduru stendur yfir. Unglingahljómsveitin The Lost Toad tekur einnig lagið.  Addi M á Catalinu.  Dúettinn Acoustics leikur á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Dans á rósum frá Vest- mannaeyjum verður með dansleik í Klúbbnum við Gullinbrú. Palli í Maus snýr skífum á Laugavegi 22. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.15 Alice Crary, dósent í heim- speki við New School University í New York, flytur fyrirlestur um "Vanda siðferðisboðskapar í bók- menntum" á hádegisfundi Heim- spekistofnunar í stofu 101 í Lögbergi. ■ ■ SÖNGLEIKIR  20.00 Söngleikurinn Múlan Rús verður frumsýndur í Loftkastalanum. Alls taka um 50 manns þátt í sýning- unni, þar á meðal 15 dansarar. Tón- listarstjóri er Hallur Ingólfsson og höfundur leikgerðar og leikstjóri er Björk Jakobsdóttir. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  20.00 Franski dansflokkurinn Ri- alto Nomade Frabrik flytur dansverk eftir William Petit á Nasa á vegum Evrópuverkefnisins Trans Danse.  21.00 Portúgalska fado-söngkonan Mariza syngur á Broadway ásamt fjölmennri hljómsveit. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.