Alþýðublaðið - 06.07.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hás og hyggingarlóðir seim' Jdnaa H, JÖSlSaOM® — Bituasi, — Sftæi 327. 1 Aherzk lögö á hagfeid viðskiíti baggja »,ðíia. - Manisslát. Síra Magnús Þor steiusson & Mosfelii l Mosfelíssveit Jézt í iyrradag af sfl-iðiagum af aí siagi, rútniega flmtugur að sldri. Trúlofnn. Nýlega hafa birt tnS- ioíun sína ungfrú Guðrún Jóbs dóttir á Laugarnesspitaia og Guð mundur Jónssoa verziunarmaður »Vísir« hygglnn. „Vístr“ segir í gær, að teaan hafi ekki séð ti! seins að teija b|Ó3endur A að Srjó-ia E iistann, því hann viti að kjósendur séu engin eggjunarfífl Þetta er alveg rétt hjá Visi. Aiþýðan *Iætur ekki eggja sig með sjaifstæðisgorgeir til þess að kjósa Vaihnessiderkmn. Mk. Keflavík kom aí veiðum í gær, með góðaa afla. Verkakvennafélagið ,Fram- aóbn“ heldur fund f Goodtempl ara úsinu f kvöld. Landskjörið vetður tii umiæðu. tJti nm lanð er bezt fyrir 5 imerits eða fleiri að panta Tarzan á einu; þá fá þeir hann sendau burðasgjaldsfrftt Sjúklelbi Lenins. Ný ,Rosta“ skeyti herma frá þvf, að sögur þær, sem gecgu af veikindiioi Lcnins séu ;ð me&tu ýktar. Hann hafði fengið snert af garnabólgu, og fylgdi h'enni aokk ur hití; hitinn varð aaieitur 38 5 stig, en hvarí eftir þrjá eða (jóra tíaga. Tekur Lcnín því bríðíega við störfutn sínum aftur Srgan «m að þriggja manna nefnd hafi teteið við störfum Lenins, er upp. spuni einn. Söðull og reiðföt til sö!u hjá Elinborgu Bjarnadóttur prjóna- kortu, Skóiavörðustíg 41 2 kaupakonuv óskast á gott heimili i Ölíusi. Upplýs ingar á Laugaveg 64 Allas? nauðsynjavörur sddar langt undir vcnjulegu búðarverði í Ingóifsstræti 23. f—v (ph £ alþýfluflokksmenp, Jl WÍi sem fara 'burt úr bæaam í Jvor eða sumar, hvort hefdur Ær um ltngri eða «keoiri tfma, cra viasamlegast beðKÍr &ð tsSa við afgreiðsiumann Alþýðo bíaðsins áður. íljálpntSð Hjúlmmárféiagsi» Lík« er opin sets hér «egir: Mánudaga , , kl. *j—is I. k öriðjudaga ... — 5 — 6 «, h Miðvikudaga , — 3 — 4 e. k. S?<Mudaga 5 — ð e. h Latagardaga . ..... % — 4®. k. Kaapendur „YerkaraairasiDS** hér i bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða feið (yrsta ársgjaldið, S kr., á afgr. Alþýðubiadaiö* Rítstjóri og ábyrgðarraaður: Olajur Friðriksicm. Prefttsmiðjan Gutenberg. Md$m Rice Burrougksi Tarzan. Snemma cæsta morgun lagði Canler af stað til borg- arinnar. í austri lá reykur lágt yfir skóginum. Skógareldar höfðu brunnið þar undanfarna daga, en sökum þess hvað vindurinn var hægur og sökum vindstöðunnar var búgarðurinn 1 engri hættu. Um hádegisbilið lagði Jane Porter af stað í göngu- för út í skóg. Hún vildi ekki að Clayton gengi með, því hún sagðist þurfa að vera ein. Heima á búgarðinum sátu þeir prófessor Porter og Phi'lander og ræddu af kappi eitthvert vísindalegt atriði. Esmeralda var eitthvað að gaufa í eldhúsinu, en Clay- ton, sem ekkert hafði getað sofið um nóttina, lagðist á legubekk og féll 1 væran blund. í austrinu risu reykjarmekkirnir hærra og hærra og tóku að stefna á búgárðinn. Vindurinn hafði aukist og vindstaðan breyzt. Skógareldurinn nálgaðist meira og meira. íbúar leigu- hússins voru ekki heima, og enginn á búgarðinum tók eftir því að skógareldurinn nálgaðist. Brátt var skógareldurinn kominn yfir veginn til suð- urs, svo Cauler komst ekki til baka. Vindstaðan breytt- ist nú lltils háttar, svo eldurinn færðist nokkuð norður á bóginn. Snögglega kom í ljós fram úr skóginum norð- austan við búgarðinn svört bifreið. Hún kom þjótandi á mikilli ferð og stanzaði snögglega rétt hjá húsinu. Stór maður dökkhærður stökk út úr bifreiðinni og æddi inn í húsið. Hann kom að þar, sem Claytonsvaf, tók f öxl honum og hristi hann og hrópaði: „Eruð þið öll vitlaus hérna, Clayton? Sjáið þið ekki, að þið eruð nær umkringd af skógareldi? Hvarerjane Porter?" Clayton stökk á fætur. Hann áttaði' sig ekki á hver maðurinn var, en hann skildi, hvað hann sagði. Hann hljóp út á veggsvalirnar og aftur inn í húsið og hróp- aði á Jane. Esmeralda, Porter og Philander komu nú öli hlaupandi. „Hvar er ungfrú Jane“, spurði Clayton og greip í öxlina á Esmeröldu. „Hún fór út að ganga*. „Er hún ekki komin aftur?" spurði Clayton, en beið ekki eftir svari, heldur þaut út og hin á eftir. „Hvaða leið hélt hún?“ kallaði dökkhærði risinn til Esmeröldu. „Þarna*, sagði Esmeralda og benti á veginn sem skóg- areldurinn var kominn yfir. „Látið alt þetta fólk fara upp 1 hina bifreiðina sem eg sá, þegar eg kom“, sagði ókunni maðurinn við Clay- ton, „og komið þeim undan til norðurs. Mín bifreið verður eftir hér; eg þarf á henni að halda ef eg finn ungfrú Porter. Ef eg finn hana ekki, þarf enginn á henni að halda". „Gerið eins og eg segi,“ bætti hann við þegar Clayton virtist hika, og þaut síðan yfir opna svæðið þangað sem skógurinn enn þá var óbrunninn. Þeim, sem eftir stóðu, fanst öllum eins og fargi hefði verið létt af sér. Þeim fanst öllum, að það væri hægt að reiða sig á þennan óþekta mann, að hann mundi gera alt sem hægt væri að gera til þess að bjarga Jane. „Hver er hann?“ spurði prófessor Porter. „Eg veit það ekki“, sagði Clayton, „en hann nefndi mig með nafni, og hann þekti Jane, því hann spurði eftir henni, og Esmeröldu nefndi hann með nafni“. „Mér fanst eins og eg kannast við hann og þó hefi eg aldrei séð hann fyr“, sagði Philander. „Einkennilegt, einkennilegt 1“ sagði prófessor Porter, „hver getur þetta hafa verið, og hvernig stendur á því

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.