Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1
192» Föstudagina 7, júlí. 153 tölublaö JesL^l 1 S 11 Hl H. er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bæmim farið, snunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Á morgun. A morgun rennur upp sá mikli ¦d?gur.. þegar islenzk sitþýða á að skera úr því, hverjir eigi að konaa ,1 sitað, þeirra þriggja iandskjörnu fjingmanna, er aú láts af því starfi. Samkvæmt eðli itjóraarfyrfr feorrtulagsins og attda þess er það alþýðan, sem á að ráða i þessu Jsndi, til þess að ekki verði öðru víú stjórnað en bezt gegnir fyrir aiþfóð, því að hún hlýtur Jafnan að vita bezt, hvar skórinn krepp ír, — betur en örfáir einstakling- ar, sem gjarnan vilja taka að sér að sfcjóraa landi og iýð — betur ;en þeir, þótt þeir væru allir af j góðum vilja gerðir. Aiiir vita íífca, að álþýðan get- -mr ráðið, eilhún_y]I!,, og að það | er að eins samtakaleysi hennar og hirðuleysi að kenna, eí hún lætur \ gaaga úr greipuœ sér það vald, jserrt fesgist ítefir henni til handa fyrir langa og erfiða baráttu margra raætra manna, sem hafa verið þess fullvissir, að ráðin í landsmálunum væru bezfc komin í höndum alþýð j unnar, • Og á mprgun á það aú að sýna sig ( framkvæmd, að þessar hug-f sjónir hinna beztu og viðsýnustu j! forvígismaniia aíþýðu hingað tii aéu orðnar að veruleika. Það á að sjást, að aípýðan ra'ður í þessu lándi, og >ð hún kann að fara með ráðin, — áð hún iætur -ékkl neina stjórnraála'flugumenn fara með umboð sitt. Álþýðan ' á að ráða. Alþýðan Igitfr ráðið, éf /hún vill, og á morgun sýnir hún, að alþýðan rœður meðjwi að kjósa einhuga ¦¦oglóskíft"" 1 A-listann. K 0 s nin g a s kr if s 10 f a Alþýðuflokksins yerður á kosningadaginn í Go odte nci p larahúsina. Símar: 5S2, 639 pg 0O1. . Utsýn (Brot.) Hvssð gagnar þér, ísland, að hefir þú heimt í hendur þér fullveldi týnt, ef hefir þú aftur að gæta þfiss gicymt og getar ei ávöxt þess sýnt, e( fellur sá skuggi' á þinn fágaða skjöld við fárraman örlaga dóm, að Ienda skal álit þitt, awður og völd 4 okrara og prtngura klðm? Þeir rýja þig óspart með hlakkandi hng og hirða' ait, sem nokkurs er veit; í sisgirni' og ofríki «ýna þeir dug. á svipstundu faafa þeir gert að prangara leikfangi aö þitt og auð við ónóf og skaðsemdar giys, þótt enn vsnti fjölda mörg börain þín branð og berjitt við örbirgð og slys. En prangarinn brosir og horfir svo hýrt ti! hagsmuna á erlendri sttönd. ¦Þitt sjáifsíæði, móðir, það selst ekki dýrt, <og sein mun ei prangarans höpd að hirða £ snatri þana íeng, sem hann fær, er frelsi þitt hefir hann selt, og honara er óhætt, 'þvi suðurinn fær alki' ábyrgð' af herðum haas velt. t alþjéðar aafni' af heigbnaa hjörð er helguð «af nauðsyn hver smán, og réttlæti signuð hvet svívirðisg hörð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.