Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1
X£22 Föstudaginn 7, júlf. IS3 . '.L35! tölnblaS A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá foæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. 1 Á morg-un. Á morgun rencur upp sá mikli dígur, þegar idenzk alþýðw. á að skera úr því, hverjir eigi að koma i xtað þeirra þriggja iandskjörnu þingmanna, er nú láti af því statfi. Samkvæmt efili stjóraarfyrir komulagsins og anda þess er það alþýðan, sem á að ráða í þessu landi, til þess að ekki verði öðru 'vísi stjórnað en bezt gegnir fyrir alþjóð, því að hún hlýtur jafnan að vita bezt, Uvar skórinn krepp ir, — betur en örfáir einstakiing- ar, sem gjarnan vilja taka að sér að stjórna iandi og lýð — betur en þeir, þótt þeir væru allir af góðum vilja gerðir. AHir vita lika, að alþýðan get- ur ráðið, p? hún vill, og að það er að eins samtakaleysi hennar og hirðuleysi að kenna, ef hún lætur ganga úr greipum sér það vnld, aena fengist hefir henni til handa fyrir langa og erfiða baráttu margra rnætra manna, sem hafa verið þess fulivissir, að ráðin í Iandsmáiunum væru bezt komin í höndum alþýð unnar. Og á morgun á það nú að sýna sig i framkvæmd, að þessar hug- sjónir hinna beztn og viðsýnustu forvígismanna aiþýðu hingað tii séu orðnar að veruieika. Það á að sjást að alþýðan rœður í þessu landl, og "að hún kann að fara með ráðin, — að hún lætur ekkí neina stjórnmála flugumenn fara með Umboð sitt. Alþýðan á að ráða. Alþýðan gtUir ráðið, ef hún vili, og á morgun sýair hún, að alþýðan reeður með því að kjósa einhuga og óskift. fg A-listann. Alþýðuflokksins verður á kosningadaginn í Good templarahúsinu. 6' Símar: 522, 639 pg 901. Útsýn. ( B r o t.) Hyað gagnar þér, ísiand, að hefir þú heimt i hendur þér fullveldi týnt, ef hefir þú aftur að gæta þess gleymt og getur el ávöxt þess sýnt, ef feilur sá ckuggi’ á þinn fágaða skjöld við fárraman örlága dóm, að lenda skal álit þitt, auður og völd 4 okrara og prangara klóm? Þeir rýja þig óspart raeð hlakkandi hug og hirða’ alt, sem nokkurs er veit; ( síngirni’ og ofríki sýna þeir dug. Á svipstundu hafa þeir gert að prangara leikfangi afl þitt og auð við óhóf og skftðseœdar glys, þótt enn vanti fjölda mörg börnin þin brauð og beijist við örbirgð og slya. En prangarinn brosir og horfir avo hýrt til hagsmuna á erlendri strönd. Þitt sjálfjtæði, móðir, það seist ekki dýrt, og sein mun ei prangarans hönd að hirða f snatri þann feng, sem hann fær, er frelsi þitt hefir hann selt, og honum er óhætt, því auðurinn fær .aUri’ ábyrgð' af herðum hans velt. 1 1 alþjóðar nafni’ af heiglanna hjörð er helguð af nauðsyn hver smán, og réttlæti signuð hver svívirðing hörð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.