Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 2
ALÞfÐOBLAÐIÐ Og sveipaS í mannúð hvttt rán. En hvar liggur sökjaf Mjá sofandi lýð, er sér eigi blekkingum við, en dreymir am betri' og bjartari ííð og biður um — mola og frið. A fcjörþingum auðvaidtins loddaralist er leikin ai frábærri snild; þá lokkar það fjöidann með Ioforðum íyrat og leiðir bann siðan að vild. Það lætur af þakklæti gráta hvern glóp, er gærunni' er af honum flett. En smalarnir reka við ölæðisóp þess atkvæðafénað í rétt. Já; v/st er það glapræði; vfst er það syað, þó við höfum of seint það lært, að alþýðuheimskan er uppsprettulind, sem auðvaldið bezt hefir nært, - og úr henni teygar það allan sinn þrótt, og á henni lifir það nú. En það mundi sjást, ef hún þornaði fljótt, hvort þyntist ei fylkingin sú. — * • En praagaraöldin er umliö'm senn. Ef alþýðan þekkir sina mátt og vaknar til Jífs, til að vera eins og meaa, þá við henni standast mun fátt, og þá skal í bróðerni beitt hverri hönd að bótum til alþjóðarhags. — Við sjáura nú undíreins örlitla rönd af árroða komandi dags. . A, Þvottar-tilraun. I í Mbl. 1 gær er einhver, sem kaiiar sig „Auditor" (heyranda), . að bisa við að þvo Jón Magsús- son hreinaa af Spáaar.< yndum sía- um og eotar viðskiítamálanefnd síðasta Arþingis sem þvottalyf. En það er hvort um sig, að sú nefnd var ekki kröftug, enda geng ur ekki vel úr með henni. Og Jós stendur eftir óhreinn sem fyr, Greinarhöf. vill láta iíta svo út sem J. M, sé sakians, úr þvi að þessi nefnd segi, að hann hafi gert alt, sem gert varð til þess að fá Spánveaja ofan af kröía sinni. En þetta sýknsr ekki Jón, enda faefk sjálft þingið sýnt, að þetta nefndarálit er yfiiklár, með þvf að seada þrjá mena til Spán- ar til þess að reyna að gera-það, sem Jón hafði vanrækt, þótt þing ið siðar hefði ekki þrek né þroska til að standa við þetta álit sitt, aem varla var að búatt við, þar sem það er svo skipað, að þar *ru fjörutíu Utilmenni, vita ráða- laus, ef eitthvað bjátar a, eias og þetta Spaaarmál sýnir laag- bezt. En það, sem hér skiftir máli, ( er ekki það, að þingið gugaar og Iofar- haaa sfðar íyrir það, sem það hafði meðal aanars velt hon- um fyrir, heldur hitt, að með van rækslu sinni og hirðuleysi um mál ið veldur Jób því, að málið er í öngþveiti sakir uadirbúningsleysis, er það kemur fyrir þingið, og því eiM&trt ea þiirfti að vera við það að eíga, og er það afsökua þingsins jaínframt hinu, -að það er ekki vandaverki vaxið, eins og það er nú skipað. En söm er sökin Jóns og ekki minni, og er hann því enn óhreinn sem fyr. En slíkjr menn sem Jón, sem bregðast þjóðinai, þegar mest á reynir og ganga eriadi erlends valds með aðgerðaleysi og van- rækslu, ef ekki verra, mega ekki með aeiau móti fá tækifæri til, að hafa áhrif á þjóðmál, eftir að þeir eru búair að sýaa, að til þess eru þeir meira ea óhæfir, meira að segja skaðræðisgripir. Látum vera, sð þeir sleppí vil* maklega reísingu iaodsdóms, en- þá má aldrei kjósa til neins, þvi að þeir eru alt af vísir til svika0- Bannmaður. Tekjuskattshneykilið. Tekjuskattsskráin hefir íyrir skömmu legið frammi uppi í bæj° arþingstofu. Lögin ætlast til þess, að af henni sjáist greinilega, hvern- ig skattstjóri reiknar skattinn. Eœ svo snildariega er skráin úr garðf. gerð af hans háifu, að menn verða engu nær. Þar er sem sé sleegt saman tekjuskatti og eignaskattf f eina upphæð. Þetta er auðsjá- anlega gert fyrir háu gj»ldendurnap. sem vilja ekki gefa almenningib tækifæri að kæra þi til hærra skatts, sem oft mundi verða ef sæist hvernig skatturinn væri reikn- aður. Ea jafavel þessi skattskrá þykir þeim herrum of glögg For- íeggjari einn vildi fá að gefs úi skattskrána, eins og bún iá fyrir, á sama hátt og útsvarsskránao,. Stjdrnarráðið bannaði það. Það gat verið hættalegt að leggja þessí. spil á borðið. Það er svo sem hver silkihúfan upp af annari. Vandræði. Maiigar nætur I röð hafa drykkju^: seggir haldið vöku fyrir friðsöm- um borgurum með Laugavegi. Og því líka sögu gætu fleiríi sagt. Starfandi menn þurfa hvildar. Lögreglu bæjarins ber að sjá um, að víndrukknir óvitar látf,: borgara í friði bæði dag og a6lta Hvar er lögreglaní Þekkir hún ekki hlutverk sitt? Ðugi hún ekki til þess, að halda hír reglu, þá væri gott að hvíta, hersveitin (svarta) keaii til hjálpar. Ea samkvæmt Iögum má hútt- hvorki koma drukkin né vopaað. Ý. A-lÍ8tÍH2.H er iisti jafnaðar* manna við landskjörið á morgunj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.