Alþýðublaðið - 07.07.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Side 2
ALÞYÐOBLAÐtÐ Og sveipaS í tnannúð fcve?t rán. En hvar liggur sökinf Mjá sofandi lýð, er lér eigi blekkingum við, en dreymir um betri’ og bjartari tíð og biður um — snola og frið. Á kjörþingum auðvaldiins loddaralist er leikid al frábærri snild; þá lokkar það ijöidann með ioforðum fyrst og leiðir hann síðan að vild. Það lætur af þakklæti gráta hvern glóp, er gærunni' er af honum flett. En smaiarnir reka við ölæðisóp þess atkvæðafénað f rétt. Já; víst er það glapræði; v(st er það synd, þó við höfum of seint það lært, að alþýðuheimskan er uppsprettulind, sem auðvaldið bezt hefir nært, - og úr henni teygar það allan sinn þrótt, og á henni lifir það nú. En það mundi sjást, ef hún þornaði fijótt, hvort þyntist ei /ylkingin sú. — • • En prahgaraöldin er umliðin senn. Ef alþýðan þekkir sinn mátt og vaknar til lifs, til að vera eins og mean, þá við henni standast mun fátt, og þá skal í bróðerni beitt hverri hönd að bótum til alþjóðarhags. — Við sjáum nú undireins örlitla rönd af árroða komandi dags. . A. I Þvottar-tilraun. í Mbl. f gær er einhver, sem kallár sig .Auditor*1 (heyranda), að bisa við að þvo Jón Magaús- son hreinan af Spáaarsyndum sín- um og cotar viðskiffamáianefnd sfðasta Aiþingis sem þvottalyf. En það er hvort um sig, að sú nefnd var ekki kröftug, enda geng ur ekki vel úr með henni. Og Jós stendur eftir óhreinn sem íyr, Greinarhöf. vili iáta líta svo út sem J. M, sé sakiaus, úr þvi að þessi nefnd segi, að hann hafi, gert alt, aem gert varð til þess að fá Spánverja ofan af kröfu sinni. En þetta sýknar ekki Jón, enda hefir sjáift þingið sýnt, að þetta nefndarálit er yfirklór, með því að seuda þrjá menn til Spán- ar til þess að reyna að gera-það, sem Jón hafði vanrækt, þótt þing- ið sfðar hefði ekki þrek né þroska til að standa við þetta áiit sitt, sem varla var að búast við, þar sem það er svo skipað, að þar «ru fjörutfu lítilmenni, vita ráða- laus, ef eitthvað bjátar á, eins og þetta Spðnarmál sýnir lang- bezt. En það, sem hér skiftir máli, er ekki það, að þingið gugnar og iofar hann siðar fyrir það, sem það hsfði meðal annars velt hon- um fyrir, heidur hitt, að með van rækslu siuni og hitðuleysi um mál ið veldur Jón þvf, að málið er í öngþveiti sakir undirbúningsieysis, er það kemur fyrir þingið, og því etfiðara ea þurfti að vera við það að eiga, og er það afsökun þingsins jaínframt hinu, að það er ekki vandaverki vaxið, eins og það er nú skipað. En söm er sökin Jóns og ekki minni, og er hann þvf enn óhreinn sem fyr. En sifkir menn sem Jón, sem bregðast þjóðinni, þegar mcst á rcynir og ganga erindi erlends vaids með aðgerðaleysi og van- rækslu, ef ekki verra, mega ekki með neinu móti fá tækifæri til, að hafa áhrif á þjóðmái, eftir að þeir eru búnir að sýna, að til þess eru þeir meira en óhæfir, meira að segja skaðræðisgripir. Látum vera, að þeir sleppi vift maklega refsingu landsdóms, en þá má aidrei kjósa til neins, þvÉ að þeir eru ait af vfsir tii svika» Bannmaður. Jekjnskattshneykslið. Tekjuskattsskráin hefir fyrit skömmu legið frammi uppi f bæj» arþingstofu. Lögin ætlait til þess, að af henni sjáist grelnilega, hvern- ig skattstjóri reiknar skattinn. En svo snildarlega er skráin úr garðí gerð af hans hátfu, að menn verða engu nær. Þar er sem sé sieugt saman tekjuskatti og eignaskattf f eina upphæð. Þetta er auðsjá- aniega gett fyrir háu gjaidendurna. sem vilja ekki gefa almenningt tækifæri að kæra þá til hærra. skatts, sem oft mundi verða ef sæist hvernig skatturinn væti reikn- aður. En jafnvel þessi skattskrá þykir þeim herrum of giögg For- leggjari einn vildi íá að gefa út skattskrána, eins og hún lá íyrir, á sama hátt og útsvarsskrána0 Stjórnarráðið bannaði það. Það gat verið hættulegt að leggja þessl spil á borð.ö. Það er svo sem hver silkihúfan upp af annari. Vandræöi. Maigar nætur £ röð hafa drykkju. seggir haldið vöku fyrir friðsöm- um borgurum með Laugavegi. Og því líka sögu gætu fleiri: sagt. Starfandi menn þurfa fetíidar. Lögreglu bæjarins ber að sjá um, að víndrukknir óvitar látE borgara f friði bæði dag og nótt„. Hvar er lögreglan? Þekkir hún ekki hlutverk sitt? Dugi hún ekki tii þess, að halda hér reglu, þá væri gott að hvfta hersveitin (svarta) kr.ari til hjáipar. Ea samkvæmt lögum má hún hvorki koma dtukkin né vopnuð. y. A-llBtlxm er iisti fafnaðar* manna við landskjörið á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.