Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 3
*LÍ>YÐUBLAÐIÐ f\ Bárujsinðinum. Clistakonur héldu fund í Bár- •unni i gærkvöld Fundarstjóri var fiú Ktistin Jacobson. Margar ræður voru fluttar af stuðnisgskonum Glistans, en af bálfu Alþýðaflokksinós töluðu þær ilogfrú Laufey Valdimarsdóttir og frtó Þuríður Fnðriksdóttir. Uagfrú Lauícy Valdimsrad gerði nokkrar fyrirspurnir tii efstu konuouar á C-iistanum, út af rseðu hennar, t. d. hvört hún viidi breyta skatta löggjöfinni og á hvern hltt. Ung- írú Ingibjörgu Bjarnason varð ó greitt um ssör; kvaðst hún ekki hafa kyat sér það taál nógu vel Fiú Þuríður Friðriksdóttir kom m;ð nokkrar spurniogar viðvíkj- andi bannlögunum og fleiru. Svar ungfrú Ingibjargar Bjarna- soa var á þá lelð, að hun hefði ávalt verið fylg]andi bindindi, en kvaðst ekki álíta, að banniogin hefðu orðið til mikiliar slðbótar hér. — Þau voru heldur fá málin sem Clista konuvnur töluðu um á fundinum. Ea svo eiokennilega vlldl til, að málin voirií flest ein mitt steínumál Alþýðuflokksins Liklega eru konura&r farnár að sjá að mestar líkurnar eru til þess, að Alþýðuflokkurinn verði sterk asti flokkurina nú við kosningarnar, og ætla því að reyna áð krækja i eitthvað frá honum, Ea Alþýðu flokksmenn og koaur trúa ekki fögrum loforðam, seai spretta upp rétt íyrir kosninganiar, Fundarkona, 1» ia§!ii i| ?tgl»- Við sjálfstæðisupphemhíngi þeina E listamanna ætti kvæðið .Útsýn" hér í blaðinu f'dag að getg vetið holl og >vindeyðandi< inataka. Víst er nú talið, að D listinn komi engum manni s,ð. í sveitum strlka menn Jón út vegna Sigurð- ar, en hér í Reykjavfk vildu auð- valdsmecn aldrei Jón, — þótti iiann orðinn of óhreinn og hug- lítiíl — og svíkja þess vegna von- ír hans og haiiasí nú. víst helzt Alþýðuflokksfundur verður haldinn í Bárubúð í kvölcl kl. 8 síðdegis. — Margir ræðumenn. Stfórn Alþýduflokksins. Þaö tilkynriist, að minn hjartkæri eiginmaður, Steingrfmur Stein- grimsson, andaðist að heimiii sínu, Grjótagötu 14 B, 7. þessa mán. Jarðarförln auglýst tíðar. Katrin Gnðmúndsdóttir. að siva Magnúsi, þvl að hann er ennþá meiri eiginhagsmunakló. L Hnnið eftir Alþýðulokksfund- inum á kvöid kl. 8 I Bámbúð. Þar verður skýit frá mörgu, sem kjósendum er ómissandi að vita áður en þeir ganga, til kosaing anna á morgun. Gleymið ekki, hverjir hafa sett og samið tekjuskatts-Iögin og hverjir hafa á hendi framkvæmd þeirra. Þið vitið þagar, hvernig þau verka. Es. .Skjðldnr" fór ki. 9 í morgun til Borgarness. Skemtiferðarskip enskt, .Os terky", um 14 þús. s>rnál. að stærð, kom hingað í. gær um þrjú ieytið Farþegar eru um 250 skemtifesða- menn, sem fóru ( gærkvöid og i dag hér um hágrennið og til Þing- valla. Skipið íer aftur f kvöld, fflannslát. í moigun andaðjst Steingrfmur Steingrímsson verka- maður, Gíjótagöfcu 14 B, eítir laaga legu; lætur eftir sig könu og dótt ur; áhugasamur flokksmaðar: og vel metinn af ölluia, sem hann þektu. Eiga því ættingjar og vin ir um sárt að binda, er hann er fallinn i valinn á bezta aldri. Sjðkrasamlag Beykjaríkiu. Skoðunarlæknir próf. Sæm. BJars- kéðinsson, Laugaveg is, kl. i~j c. k; gjaldkeri ísleifnr skólastjórð Jónsson, Bergstaðastrætí 3, satn- iagstími kl. 6—8 e. h. Barnakena tii soiu á Grettitgötu 32 B Skritiðn trújIokkuL Trúflokkur einn f Kanada, er Duchobortsar nefnist, hefir ákveðið að selja ailar jarðeignir sinar, taka sig upp og ferðast um Ameríktt þvera og endilanga og boða möan- nm endurkomu Krists, Til þess að hafa sem léttustum hala að veifa i leiðangrinum, hafa karl- mennirnir samþykt á f|öimennum fundum, þrátt fydr mótmæli kveana sinna, að sá,lga áður oilum sjúkl- ingum, gamalmennum og börnum, sem yngri eru en 10 ára. Á að drekkja þeim f Kólumbfufijótino; í flokknum eru alls tæpar 10 þds. manns, en mun fækka vlð morðin um 1000 Hefir Kanadastfóm ger't ýmsar ráðstafanir til að hindra þessi hryðjuverk, sem fremja á af trúarofstæki. Ætlar hún að senda nokkrar hersveitir og lögreglulið tíl þess að hafa hemil á þessum einkesnilega lýð. Hefir Ducho- . bortsum verið tilkyat, að þeir verði látnir sæta ábyrgð fyrir kvern mann; er þeir Ilfláti, og enn fremar verið banaað, að ieggja upp í leiðang- urian, þvf ad hann muadi baka þeim héfuðum, er þeasi sægur fæíi yfir, hin mestu vandræði og á- troðning. — Annars er trúflokkur þesti mótfailinn ö'Iura siyíjöldum og hefir neitað að taka þátt i herþjónustu. Hætnrlffiknir i nótt (7. juii) Guðm. Tfaor. Skvst. 19. Sicai 831.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.