Alþýðublaðið - 07.07.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Page 3
*LI»YÐ0BL aðið 3 fif Bárnjtiuðinum. Alþýðuflokksfundur C lista konur héldu ftmd í Bár- 'unni ( gærkvöíd Fundarstjóri var fiú Kristin Jjcobson. Margar ræður voru fluttar af stuðningskonum C-iistans, en af taálfu Alþýðuflokksiní töluðu þær Ungfrú Lauíey Valdimarsdóttir og frú Þuríður Fnðriksdóttir. Ungfrú Laufey Valdimarsd gerði nokkrar fydrspurnir til efstu konunnar á C-iistanum, út af ræðu heunar, t. d. hvórt hún viidi breyta skatta lögsjöfinni og á hvern taltt Ung- frú Iegibjörgu Bjarnæsoa varð ó greitt um svör; kvaðst hún ekki hafa kynt sér það mál nógu vel Frú Þudður Friðriksdóttir kom m:ð nokkrar spurningar viðvíkj- andi bannlögunum og fleiru. Svar ungífú Ingibjargar Bjarna- son var á þá lelð, að búu hefði ávalt verið fylgjandi bindindi, en kvaðst ekki ðl(ta, að bannlögin hefðu orðið til mikiliar siðbótar hér. — Þau voru heldur fá málin sem Clista konuvnar töluðu um á fundinum. Ea svo einkennilega vildi til, að málin vo u flest ein mitt stelnumál Alþýðuflokksins Liklega eru konurnar farnar að sjá að mestar líkurnar eru til þess, að Alþýðuflokkurinn verðí sterk asti flokkurlnu nú við komingarnar, og ætla því að reyna að krækja í eitthvað frá horsum, En Alþýðu flokksmem og konur trúa ekki fögrum loforðum, sern spretta upp rétt fyrir kosningarnar. Fundarkona, l|Í0ií 9| flfÍSK, Við sjálfstæðlsappþembingi þeina E listamanna ætti kvæðið „Útsýn" hér í blaðinu í dag að geta verið holl og >vindeyðandi< inntaka. Víst er eú talið, að D iistinn komi engum manni að. í sveitum strlka menn Jón út vegna Sigurð- ar, en hér í Reykjavík vildu auð- valdsmecn aldrei Jón, — þótti faann orðinn of óhreinn og hug- lítill — og svíkja þess vegna von- jr hacs og hallast nú vfst helzt verður haldinn í Bárubúð í kvöldl kl. 8 síðdegis. — Margir ræðumenn. Stjórn Alþýðuflokksins. Það tilkynnist, að minn hjartkærí eiginmaður, Steingrimur Stein- grimsson, andaðist að heimiii sfnu, Grjótagötu i4 B, 7. þessa mán. Jarðarförln augiýst siðar. Katrin Gnðmundsdóttir. að sira Magnúsi, þvi að hann er enn þá meiri eiginhagsmunakló. Munið eftir Alþýðuflokksfund- inum t kvöld kl. 8 ( Bárubúð. Þar verður skýit frá mörgu, sem kjósendum er ómissandi að vita áður en þeir ganga til kosning anna á morgun. Gleymið ekki, hverjir hafa sett og samið tekjuskatts lögin og hverjir hafa á hendi íramkvæmd þeirra. Þið vitið þegar, hvernig þau vetka. Es. „Skjölðnr" fór kl. g í morgun til Borgarness. Skemtiferðarskip enskt, „Os terky", um 14 þús, stnál. að stærð, kom hingað ( gær um þijú ieytið Farþegar eru um 250 skemtiferða- menn, sem fóru ( gærkvöld og í dag hér um nágrennið og tii Þing- valla. Skipið fer aftur ( kvöid. Mannslát. í motgun aadtðist Steingrimur Steiagrímsson verka- maður, G/jótagötu 14 B, e/tir langa legu; lætur eftir sig konu og dótt ur; áhugasamur flokksmaður og vel metinn af öliuui, sem hann þektu. Eiga því ættingjar og vin ir um sárt að binda, er hann er fallinn i valinn á bezta aldri. Sjðkrasamlag Beykjavíkaff. Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjarm- héðinsson, Laugaveg ix, kl. ®. h.; gjaidkeri ísleifur skólastjórð Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e. h. Bamkena tii soiu á Grettisgötu 32 B Skritiu tiújlokkur. Trúflokkur einn ( Kanada, er Duchobortsar nefnist, hefir ákveðið að selja ailar jarðeignir stnar, taka sig upp og ferðast um Amerfkn þvera og endilanga og boða möun- utn endurkomu Kriets. Til þess að hafa sem léttustum hala að veifa í leiðangrinum, hafa karl- mennirnir samþykt á fjölmetmum iunduoi, þr&tt fyrir mótmæli kvettna sinna, að sálga áður öilum sjúkl- ingum, gamaimennum og bömum, sem yngri eru en 10 ára. Á að drekkja þeim í Kólumbíufljótinu. í flokknum eru alís tæpar 10 þús. manns, en mun fækka við tnorðin um IOOO Hefir Kanadastjórn gert ýmsar ráðstafanir tii að hindra þessí hiyðjuverfe, sem fremja á af trúarofstæki. Ætiar hún að senda nokkiar hersveitir og lögreglulið til þess að hafa hemil á þessum einkeanilega lýð. Hefir Ducho- bortsum verið tilkynt, að þelr verði iátnir sæta ábyrgð fyrir hvernmann, er þeir lifláti, og enn fremsr verið bannað, að ieggja upp ( leiðang- urintt, því að hann mundi b ka 1 þeim héruðum, er þejsi sægur færi yfir, hin mestu vandræði og á- troðning. — Annars er trúflokkur þessi mótfailinn öllum £íy/jöidum og heflr ceitafl að taka þátt í herþjónustu. Nætnrlæknir í nótt (7. júltj Guðm. Thor. Skvst. 19. Sími 231.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.