Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 4
4 alþyðublaðið 3. íþróttaæðt íþróttafélsgsins nHórður Hólm verji* fór íiam síðaatliðinÉ sunnu dag 2. júií á Akranesi. Mótlð var sett kl. io árcfegia og var síðan kept í eítirtöldum íþróttusn og með þessuua áráagri. I ioo m. hlaup: i Eýjólfur Jómson 13 sek Sigurður Vigfússon 13 8 sek. It Hjólreíðar i km.: ' Þórðar Þorstsinss. 3 m. i8 6 iek, Fidhur Arnason 3 m. 30,8 sek. ( Haraídur Arnason 3 m. 40 aek. III Stangar tóisk: Hmrik Jóaston 2,26 m. IV 50 metra sund: , S gurður Vigfú»son 1 m. 3 sek. Sigurbj. Jónss U5 ára) I m. 4sek. Eyjóliur jónsson I m, 6 sék. V. Hástökk: Sigurður Vigfúsion 141 sm. VI Langstökk: * Síguiður Vígfúsaon 5,6 m. VII. 5 km hlaup: Jón Helgason 18 m 5 sek, í Karl Þórðarson 18 m. 55 sek. VIII 800 metra hlaup: Karl Þórðarson 2 m. 29,4 sek. IX íderzk glím*: (Þátttakendur 7) Karl Þórðaison fekk 6 vinninga Hannes Guðnas. — 4 — Auk þessa aýcdi ieikfimtsílokk ur ieifefimí unair stjóm Sttiudórs Björassoæar. Margar ræður voru haidnar og skemti íólk sér hið bezta. Þess skáí getið Akúrnesiagum til maklegs Sofs, að ekki sáat öiv aður tnaður á snótiau. Q í Bochéster, borg l Minneiiota, kviknaði í teáu húsi Eíhn máður sem bjö í húsin'u vútð oí seinn feð komast niðiir stigana áður en þeir brunnu; Hann þandi þá út regnhUf aíaa og vatt aér ut um giugga á 3. hæð með hana út þanda yfir höíði sér og kom mcð hægri ferð niður a jafnsiéttu. Sameigislega skemtiíör fara barnastúkurnar fram á Sel tjarnarnes sunnudaginn 9 júli Lagt verður af stað írá Good teraplarahúsinu kl. 10 f. m Verð lauu fyrir hlaup 0. fl verða af hent — Veitingar fást á staðnum. Gœzlumennirnir. Sajmagaið kostar 12 aora á kitovattstia). Rafhitun verður ódýrar.ta, hreia- legasta og þægilegasta hitunin. Strauið tneð raíbolta, — það kostar aðeins 3 ai.ua á klukku- sti.md. Spatið ekki ódýra rafmagn ið í sumar, og kaupið okkar Sgætu raíofna og rafstraujárh. Hf,. Rafmf. Hifi & Ljét* Laúga eg 20 B. — Sfmi 830 Alt er nlhkelerað og koparhúðað í Fáikanum. Árstillög'um til verteamannafélsgsins Dagsbsún er veitt crióttska á laugardöguin kl. 5—7 e m. í húsinu nr 3 við Tjýggvsgötu, — Fjámsáiaritari Ðagsbrúaar. — Jon JÓnsson. Rltstjóri og ábyrgð&rmaður; Olafur Friðriksson. Prentsmtðjan Gutenberg. Kelðlijól gljábrentt og viðgerð i Fálkanum. Edgw Riu Burrougks: Tarzan. að mér finst eins og Jane sé úr allri hættu úr þvl hann er búinn að taka tnálið að sér?“ „Hver sem hann nú er, þá finst mér alveg eins“, sagði Clayton. „En komið nú“, kalláði hánh, „flýtum okkur áður en Við verðum umkringd af skógareldinum“, og þau flýttu sér öll til bifreiðar Claytons. Þegar Jane snéti við heimleiðis, varð henni hverft (við að sjá hve nálægt skógareldurinn virtist, og seinna varð hún mjög hrædd að sjá að eldurinn var að kom- ast á milli hennar og heimilis hennar. Sá hún nú að ekki var aðra leið að fara, en að halda til vesturs og á þann hátt reyna 'að komast kringum eldinn. I En eftir nokkra stund varð henni það ljöst að slíkt var ómögulegt, og að éiiia leiðin var að halda til veg- arins, sem lá í suður, til borgarinnar. En nú kom'í ljós að á þessum tuttugu mlnútum, sem hún hafði reynt að halda til vesturs, var eldurinn kom- inn yfir veginn til borgarinnar. Hún var því umkringd af eldinum á þrjá vegu, en til vésturs var skógurinn svo þéttur að hún komst ekki í gégnum hánn. Hvað átti hún að gerá? Henni féll sem snöggvast allur ketill í eld. Alt í einu heyrði hún nafh sitt kveða við hátt: „Janel Jane PorterI“ ,,Eg er hér. Eg er hér á veginum!1' hrópaði hún til baka. Hún sá hvar einhverkom þjótatidi eftir trjánum, og sveiflaði sér grein frá grein með miklum flýti. I þéssum svifUm bar kastvindur þýkkan reykjarmökk inn á sviðið þar sem Jane stóð og'híildi alt fyrir henni. Hún fann að þrifið var utan um hana, og henni lyft frá jörð og hún fann hvernig hún við og við sentist áfram. Hún opnaði áugun. Langt fyrir neðan sig sá hún undirsköginn. En alt i kringum hana veifaði vinðurinn hinum laufríku gréihum trjáhna. Stóri maðurinb, sem bar hana, hélt áfram frá tré til trés, og Jane fanst hún vera að lifa aftur 1 endurminn- ingunum það sém borið hafði fyrir hana inn i Afrlku- skógunum. Bara það væri sami maðurinn sem bæri hana, en slíkt gat ekki verið. Og þó — hver annar gat verið svona sterkur og áræðinn? Hún leit framan f manninn og rak upp lágt hljóð. „Maðurinn minnl“ sagði hún við sjálfa sig, „nei, þetta hlýtur að vera draumur". ,jjá, það ér hann, Jane Porter, villimaðurinn kominn út úr frumskóginum #til þess að sækja máka sinn — stúlkuna sem straUk frá honum“. „Eg strauk ekki“, sagði Jane lágt. „Eg neitaði af fara fyr en við væruta búin að bíða í viku“. Þau voru nú kominn úr ejdkreppunni og gengu hú hlið við hlið í áttina til búgarðsins. Vindurinn hafði hú áftur skift um átt, og blés nú yfir á þann hluta skógarins sem þegar var brunninn. Héldist þessi undir- staða í eina klukkustund, mundi eldurinn slökna sjálf- krafa. „Því komstu ékki aftur?“, spurði Jane. „Eg þurfti að hjúkra d’Arnot. Hantavár hættulega sár“. „Já, eg vissi þaðl En þeir sögðu að þú hefðir farið til svertingjanna. Það væri þín þjóð“. Hann hló. „En þú trúðir þeim ekki, Jane?“a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.