Alþýðublaðið - 08.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1922, Síða 1
ss .. 1923 K== Laugardagina 8 júli 154 tölablað ^flþýlax signr. Hún sigrar, ef menn muna eít ir þvf, hverjir settu tekjuskatts lögia íiíðu^tu, og hegða sér sam kvæmt þvi. Hún sigrar, eí menn muna eít- ir þvi, hverjir gerðu breytinguna sfðustu á bannlögunum, og hegða sér eftir því. Hún sigrar, ef menn muna eft ir því, hver vanrækti að gera slfyldu sfna í því máli, og hegða / sér aamkvæmt þvi. Hún sigrar, ef menn muna eít ir hverjir voru svo litilsigldir, að þeir glúpnuðu fyrir erlendu valdi áður en séð var, að það œyndi gera alvöru úr hótunum sfnum, og hegða sér eftir því. Hún sigrar, ef menn muna eftir því, hverjir gerðu samsæri til þess að villa henni sjónir um svik við ihana, og hegða rér samkvæmt þvf Hún sigrar, ef menn muna eftir þvi, hverjir börðust af alefli móti' því, að sjómennirnir á togurunum íengju að njóta svefns svo sem þeir þurftu til þess að forðast heihutjón, og hegða sér eftir því Hún sigrar, ef menn muna eftir þvf, hverjir hafa hneppt þjóðina i kreppu þá, sem þjakað hefír henni síðustu ár, og hegða sér samkvæmt þvi. Hún sigrar, ef menn ranna eft- ir þvi, hvetjir valdir eru að dýr tfðinni á strfðsárunum og enh l dag, og hegða sér eftir þvf. Hún sigrar, ef menn muna eftir þvf, hverjir ávalt og alls staðar hafa barist þiadarlaust á móti öll um sjálfsögðum launabótum hinna stsrfandi manna, og hegða sér samkvæmt því, Hún sigrar, ef menn muna eft ir því, hverjir viðhalda dýrtfðinni með þvf að halda gengi fslenzkra peninga lágu, og hegða sér eftir þvl , Hiíe sigrar, ef mean muna eft- ir þíf, feverjir eru valdir að at- Alþýðuflokksins verður í dag- í Gr oodtemplarahúsinu. Símar: 523, 639 og 991. vinnuleysinu, sem verið hefir und anfarið, og hegða sér sarakvæsnt þvf Hún sigrar, ef hún gætir þess, að þeir menn, sem vaidir eru að óhæfuverkum þeim, er hér hafa verið talin upp, standa ýmixlega að öllum listunum, nema A-list anum, og hegða sér eftir þvf. Húb sjgrar, hlýtur að sigra, vegna þess, að hún hlýtur að muna þetta Sú alþýða, sem mun- að hefir og gætt þess, sem gerst hefir sögulegt f þessu iandi alt frá fundi þess fyrir tneira en þús und árum, hlýtur að muna, fevað gerst hefir á sfðustu átta árum. Hún sigrar, ef hún gætir þess, að það er rangt gert að kjósa aftur menn eða styðja flokka, sem hafa brugðist henni, ekki að eins rangt gagnvart henni sjálfri, held- ur og gagnvart þeim, þvf að það venur þá á hlrðuleysi um hag þjóðarinnar. Hún sigrar, cf hún er samtaka um að láta sjg ekki henda það að kjósa menn, sem hafa reynst henni ótrúir, og það er engin hefnigirni í þvf, heldur að eins æjálfsögð varúð. Hún sigrar, af því að „brent barn forðast eldinn*, en með þvf að kjósa A-listann. Sigurstell. Afmæli eiga í dag, tveir góðir flokksmenn, þeir Magnús V. Jó- hanacason og Mons Olsea. Þvf var óspart haldið fram af andbanningum og nokkrum út- gerðarmönnum f vetur, að tii þesz að firra þjóðina fjárhagslegum vandræðum, væii eina leiðin að fara eftir ráðlegglngu Spánverja með það að slaka til á bannlög- unum. Og þeim tóktt þótt óskilj- anlegt sé, að fá alla alþingismenn- ina að einum undanteknum f sfna þjócustu. Enda mun saga Islands sýna það um ókomnar aldir, áð á alþingi árið 1922 var Jón Bald- vinsson sá eini er virtist skilja það að hann var fullrúi allrar þjóð- arinnar, enn ekki fárra manna er hugðust geta grætt meira ef vln- ið kæmi óhindrað inn i Iandið. Þeir sem ekki hafa haft augun opin fyrir þvf strsx, munu bráð- lega sannfærast um a£ fslenzka þjóðin f heiid græðir ekki á und- anþágueni. Þótt þeir er selja fisk tii Spánar fíi dálftið meira fyrir hann. Þvf að sennilega fer önnur \ eins peningauppbæð eða meiri út úr landinu aftur, sumpart fyrir Spánarvin og sumpart fyrir önnur sterkari vfn sem smyglað verður inn í landið í skjóli þeirra. En það eru ekki útgerðarmenn einir, sem boiga vínið. Aliri þjóð- inni mun blæða fyrir það. En á alþjóðar koatnað munu nokkrir útgerðarmenn hirða gróðann af fiskiiöluiini, ef hann veiður nokkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.