Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 61

Fréttablaðið - 27.05.2005, Side 61
Vááá, hvað ég uppgötvaði skemmtilegan þátt í sjónvarpinu í síðustu viku. Vá, vá, vá. Og hann er einmitt á dagskrá í kvöld. Two and a Half Men. Aldrei hefði ég trúað að Charlie Sheen gæti skemmti mér í heilan hálftíma á föstudagskvöldi. Og hann gerir það vel strákurinn. Þó hann sé náttúrlega afburðaléleg- ur leikari og alltaf nákvæmlega eins á svipinn eru þessir þættir brillíant. En jákvæðnin lifði ekki lengi í mér það kvöldið. Eftir skemmti- þáttinn með Sheen stillti ég yfir á Skjá einn og horfði á Ungfrú Ís- land. Þrátt fyrir mikinn hroll við þetta ógeðslega Ungfrú Ísland- stef ákvað ég gagngert að horfa á keppnina frá byrjun til enda svo ég gæti örugg- lega haldið áfram að gagnrýna hana. Jeminn eini, svo ég taki vægt til orða og leggi ekki nafn Guðs almátt- ugs við hégóma. Ég gat varla orða bundist þegar þessi grey voru látin koma fram í klappstýru- búningum, með dúska og alles og dansa við eitt- hvert hallærislegt klappstýrulag. Vá – var hægt að finna betri fantasíu til að endurgera á svið- inu fyrir áhorfendur? Þvílík stereótýpa. Það er náttúrlega af- leitt að setja stelpurnar í fallega samkvæmiskjóla og leyfa þeim að dansa gömlu dansana. Það örvar náttúrlega ekki blóðstreymi áhorfenda- hópsins heima í stofu. Ég þakkaði samt list- rænum stjórnanda keppninnar (listrænn stjórnandi – hvað er nú það?), Yesmin Olsson, fyrir að skella stelpun- um ekki í háhælaða skó við bikiníin. Glasið er að minnsta kosti hálf- tómt. Fimm aura brandarar Magnúsar Ragnarssonar slógu síðan allt út. Ég horfi aldrei á þessa keppni aftur. 27. maí 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR HORFIR BÆÐI Á ÞAÐ JÁKVÆÐA OG NEIKVÆÐA. Klappstýrufantasía 16.45 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (8:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (65:150) 13.25 9/11: The President's Story 14.10 Jag (7:24) (e) 14.55 Bernie Mac 2 (11:22) (e) 15.15 The Guardian (12:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 21.40 LIBERTY HEIGHTS. Bræðurnir Ben og Van slá sér báðir upp með stelpum á sama tíma. ▼ Bíó 21.55 THE OSBOURNES. Ozzy Osbourne þarf að leita að demantshring sem er týndur. ▼ Raunveru- leiki 21.30 EVERYBODY LOVES RAYMOND. Lokaþáttur í þessari syrpu sem hefur slegið í gegn um allan heim. ▼ Gaman 7.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 7.45 Allt í drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuð- ið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 18.00 Cheers 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (14:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. 21.30 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.55 Osbournes 3(a) (4:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) Það ríkir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. Á næstu vikum gengur mikið á í lífi fjölskyld- unnar sem seint verður talin til fyrir- myndar. 22.20 Svínasúpan 2 (8:8) (e) 22.45 Darkness Falls (Dimmufossar) Í bæn- um Darkness Falls gerast furðulegir hlutir. Það er engu líkara en illur andi sveimi yfir fólkinu. Stranglega bönn- uð börnum. 0.05 Multiplicity 2.00 Big Shot: Confessions of a Ca 3.30 History Is Made at Night (Bönn- uð börnum) 5.00 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.45 Maður og hundur (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e) 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (2:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumanns- ins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Lási lögga II (Inspector Gadget 2) Fjöl- skyldumynd frá 2003 þar sem Lási lögga á í höggi við varasama náunga. 21.40 Frelsishæðir (Liberty Heights) Róm- antísk gamanmynd frá 1999. Myndin gerist í Baltimore um miðja síðustu öld þegar sjónvarpið og rokkið eru að koma til sögunnar og segir frá bræðr- unum Ben og Van sem báðir eru að slá sér upp með stelpum. Leikstjóri er Barry Levinson og meðal leikenda eru Adrien Brody, Ben Foster, og Joe Man- tegna. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 The Game 2.10 Jay Leno (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby Þættirnir fjalla um bræð- urna Jack og Bobby sem búa hjá sér- vitri móður sinni, Grace. 21.00 Pimp My Ride Þættir frá MTV um hvernig er hægt að breyta örgustu bíldruslum í næstum því stórkostlegar glæsikerrur! 21.30 Everybody Loves Raymond – lokaþátt- ur 22.00 Djúpa laugin 2 Gunnhildur og Helgi halda áfram að para fólk saman í beinni útsendingu. 22.50 Boston Legal – lokaþáttur (e) 6.00 Spider-Man 8.00 Phenomenon II 10.00 Valerie Flake 12.00 Greenfingers 14.00 Spider-Man 16.00 Phenomenon II 18.00 Valerie Flake 20.00 Greenfingers 22.00 Top Gun 0.00 Mansfield Park (Bönnuð börnum) 2.00 The Net (Bönnuð börnum) 4.00 Top Gun OMEGA AKSJÓN 7.15 Korter 48 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: Grand Slam Tourna- ment French Open 19.00 Football: Top 24 Clubs 19.30 Foot- ball: UEFA Champions League the Game 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Foot- ball: Top 24 Clubs 23.15 All Sports: Vip Pass BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Tel- etubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash in the Att- ic 15.30 Changing Rooms 16.00 Safe as Houses 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Friends for Dinner 18.00 Mersey Beat 19.00 The Blackadder 19.35 3 Non-Blondes 20.05 Alistair McGowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Lenny's Big Atlantic Adventure 22.00 The Cazalets 23.00 Battlefield Britain 0.00 Hitch 1.00 Spain Means Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Ultimate Snake 13.00 Mankillers – Africa's Giants 14.00 Night Hunters 15.00 Maneater – Killer Tigers of India 16.00 The Ultimate Crocodile 17.00 Shark 18.00 Ultimate Snake 19.00 Mission 20.00 In the Womb 22.00 Battle of the Hood and the Bismarck 23.00 Air Crash Investigation 0.00 Diva Mummy ANIMAL PLANET 12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Mon- key Business 17.30 Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Science of Shark Attacks 23.00 Realm of the Orca 0.00 The Leopard Son 1.00 Animal Drama 2.00 The Crocodile Hunter Diaries DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Killer Tanks 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Jungle Hooks 16.00 Channel Tunnel 17.00 Unsolved History 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Murder Re-Opened 21.00 Portrait of a Fighter 22.00 Forensic Det- ectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Europe's Secret Armies MTV 12.00 Borrow My Crew 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dis- missed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 All Access 20.00 All Access 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Love is in the Heir 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 The Entertainer 16.00 Jackie Collins Presents 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Gastineau Girls 22.00 Scream Play 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The Ultimate Hollywood Blonde CARTOON NETWORK 12.20 Fat Dog Mendoza 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby- Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dext- er's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.25 Electra Glide in Blue 15.15 Return from the Ashes 17.00 Lady in the Corner 18.40 The Spell 19.55 Night of the Warrior 21.40 Armed Response 23.05 Where It's at 0.50 Impasse 2.30 Along Came Jones ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 SIGIN GRÁSLEPPA OG SJÓ SIGINN FISKUR SIGIN RÁSLEPPA OG KÆST SKATA 7.00 J. Meyer 7.30 B. Hinn 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 J. Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samveru- stund (e) 13.00 J. Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 J. Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 J. Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Miðnæturhróp CHARLIE SHEEN Hann er vígalegur karlinn og reytir af sér brandarana. DEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK •JEPPADEKK • FÓLKS LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! ...einfaldlega betri! 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.