Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 1
ubla igas Mánudagina 10. júli. 155 tölnblað Sannleikurinn er sagna beztur. Morguablaðiau hefir ekki altaf ¦verið það jafn Ifóst. sð sanaieik- urinn er sagua beztur og að fátt er of vandiega hugað. Sízfc sf öllu liefir það haft þessar gullvægu setningar i huga 3 mars síðast líðiaa, þegar þeð í 98, tolublaðí sfnu ræðst á Jón Dúason með óbótaskömmum og uppspunntim ósarmiudum, sem enginn fótur er fyrir. Morgunbiaðið ræðst á Jóa íyrir aokkur úmmæli seaa hana á afl tuía sagt í samtali við bkðiö Nationaltidende i Khöfa. Það var oú bægðarleikur að ráðast á Jón, þar sem hnnn var fjarverandi og Morgunbkðið sá um, að hann íengi ekkert eintak af blaðinu. Hér heima yarð enginn til svara íyrir höad Jóas, ekki af þvf að ihann eigi ekki marga fylgismenn ati um land alt, heldur af því að 'hér Sieidur engian Nationaltidende ©g hér var þau hvergi að fá. Morgunblaðið var eitt til frásagn ar um það, að Jón heíði aðra skoðun á Græniaodsmáíum, þeg- ar hann taiaðl við Dani en hér .iieiroa, og að hann væri boííinn aUri trygð, við málefni það, ejr haisa hefir barist svo ötullega fyr- ir. Morguabíaðið tiifærir samtal, sem Jón i að hafa faaft við Nationaltidende, en sleppir alveg að taka það íram að þetta sam tai er að miklu leyti uppspuni Natípaattidende, og Mbl telur sér þelta samboðið, enda þótt Jón hafi neitað i sjálfu blaðinu, National tidende, að sétt væri farið raeð •orð hans Um þetta geiur Morg- uablaðið ekki. Engín furða, að Morgunbiaðið hafi reynt að leyna jþesiari árás fyrir þeim sem ráð ist var á og sjá um að hann fengi ckki að sjá blaðið, en svona óssann- indi telur það fullgott að bera frs&m sem fullgildan sanaleika íyr 'ir alíaeaaing, lesendur siaa viiðir það ekki meira en svo, að það kæri sig um hvað það segir þeim. Og hveiju á almenningur að trúa? Hvemig á alþýðu manna. að geta dottið í hug að nokkurt blað geti farið vfsvitandi með önnur eins ósannmdi og þetta, enda þótt heiftarþorsti auðmannakltkunnar við Jón eigi sér engin tákmörk, þar seta hann hefir vogað sér stfö rnjög frásn; og þorað að standa berskjaidaður og eiaa sías Hðs fyrír réttu máli, bæði Sívað ssert ir Grænlartd og gagnyart fdands- baska. Á rökum hans og þekkingu hefir syipa auðvaldsins hvergi fundið skarð, og þá gripur aall- jÓTsafJ'órðungurinn til þess óýndis úrræðis sð reyna að drekkja mannorði hans i uppspuanu ósana- mckhafi En Mogga tókst ekki betur en yel i þetta sinn. Jóni bsrst til eyrna þótt ekki væri fyrri er» seint og siðar hvað fram fór og nú hefir hann í Lögréttu afhjúpað ósana indi Morgunblaðsins og Isgt öll gögn og skjol á borðlð. Þar er hrakinn mergurinn málsins f þvi, sem Mprgunbiaðið hefir sagt; er þar er einnig sinnað, að Morg- unblaðið hefir tekið höndum sam- an við danska afturhalds- og stór danablaðið Nationaltidende, tíl þess að berjast á-móti þvf, að ís- lendingar fái aokkur réttíadi á Grænlandi og til þeis að niða Jón persónulegí, sem frumherja þessa máls Morgunbiaðinu veigir ekki yið þvf að gera bnndalag við þetta iilræmda, erlenda blað, sem næsí eftir málgagai Knúts Berlíns hefir alia tlð verið ilivilj aðast allra danskra blaða f ts lands garð, til þess að trpða skó inn ofaa aí siaum löndum, siani eigin þjóð. Hvað geagur Morgunblaðinu til að vera á móti þvf, að tsjeadiag- ar fái réttiaöi sin viðurkend á Grænlandi og gangi eftir þeim við D'.nif í öðrum löndum er það eínmitt sú stétt manna, sem Morg> unblaðið tilheyrir, sem eru fíkn astir til nýrra landa oglandnáms. af því svo mikið er i þvi að græða fycir þá, sem bæðí hai'a framtííkissetni og fé. En Ifti rnenn. á mannkosti þeirrar kliku, sem næst Morguablaðinu stendur, er afataða þesí til Græniaads skilj- aaleg AuðmannakHka Morgun- blaðsins hefir aldrei fengið orð fyrir það að bera af öðrum að vitsniid né framtakssemi. Það er tilviljunin ein og sviti verkamanna sem hefir fylt pyngju þeirra með fé Hve djúp fjármálasnilli og fjár- málaþekking þeirra er hafa þeir bezt sýnt og sannað siðastliðið ár, þegar þeir þvert ofan f aila skynsemi með tilstyrk ísiands- baaka, sem afiaancieraðia þá, eyðilögðu pg báru í sjóiaa hið mesta af framteiðslu landsins sið- astljðið ár. Þetta gerðu þeír þvert pfan í alla skynsemi, af þvi verð- ið fór lækkandi og það var fyr- írs|áanlegt, að það gat ekki ann- áð en haldið áfram að iækka. Þessir menn, Morgunblaðsherr- arair, unna verkamöanum sfnum hvorki svefns né sanngjarara lauaa, en þeir vfla ekki fyrir sér að eyði- leggja framleiðsluna, ef dutlnngar þeirra vilja svp vera láta. Þeir vita, að meðan kaupgjaldið á Is- landi er helmingi lægra en f ná- grannalöBduaum, er hag þeirra vel borgið. Meðan þeir hafa nóga kaupiausa þræla og eiahver áhöid tll að vinna með, er þelm veí boiglð. Meðaa þeir bafa þetta uadír fótum sfnum geta þeir ekki spkkið, hvað miklar vítleysur sem þeir gera, þeir geta ekki annað ea grætt. (Frh.) Valþór. Skipafregnir. Es. .Sirius* kom í germorgun. Meðal farþega var forsætisráðherra Sigurður Eggerz. Es .Bptnfa" kora Íautt fyrir há- degi í gær. Barnastúkaraar fótu skemtí- ferð l gær fraœ á Nes.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.