Alþýðublaðið - 10.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1922, Síða 1
 1922 Mánudagina 10. júll. Sannleikurinn er sagna beztur. Morgunblaðinu hefir ekki aitaf ■verið það jafn Ijðsí, að sanníeik- urinn er sagna beztur og að fátt er of vandiega hugað. Sízt af öllu hefir það haft þessar gu'.Ivægu setningar í huga 3 mars síðast Ifðinn, þegar það í 98. töiublaði sfnu ræðst á Jón Dúason mcð óbótaskömmum og uppspunnum ésannindum, sem enginn fótur er íytir. Morgunblaðið ræðst á Jóa fyrir nokkur ummæji sem bann á að hafa sagt í samtaii við blaðið Nationaltidende í Khöfn. Þaö var nú hægðarleikur að ráðast á Jón, þar sem hnnn var fjarverandi og Morgunblaðið sá um, að hann fengi ekkert eintak af blaðinu. Hér heima vatð enginn til svara fyrir hönd Jóns, ekki af því að hann eigi ekki tnarga fylgismenn úti um land alt, heldur af því að hér heldur enginn Nationaltidende og hér var þau hvergi að fá. Morgunblaðið var eitt til frásagn ar um það, að Jón hefði aðra skoðun á Grænlandsmálum, þeg- ar hann talaðl við Dani en hér heirua, og að hann væri borfinn allri trygð við málefni það, er hanu hefir barist svo ötullega fyr- ir. Morgunblaðið tilfærir samtal, sem Jón á að hafa haft við Nationaltldende, en sleppir alveg að taka það fram að þetta sam tal er að miklu leyti uppspuni Natioaaitideade, og Mbl telur sér þetta samboðið, enda þótt Jón hafi neitað í sjálfu blaðinu, National tidende, að rétt væri farlð með orð hans Um þetta getur Morg- unblaðið ekki. Eugin furða, að Morgunblaðíð hafi reynt að leyna þessari áris fyrir þeim sem ráð ist var á og sjá um að hann fengi ekki að sjá blaðið, en svona ósann- indi telur það fullgott að bera íram sem fullgiidan sannieika fyr if almenning, lesendur sína vhðir það ekki meira en rvo, að það kæri sig um hvað það segir þeirn. Og hveiju á aimeaningur að trúa? Hvernig á alþyðu manna að geta dottið f hug að nokkurt blað geti firið vísvitandi með önnur eins ósannisdt og þetta, enda þótt heiftarþorsti auðmannakiikunnar við Jón eigi sér engin tákmörk, þar seta hann hefir vogað sér svo mjög (ram og þorað að standa berskjaldaður og einn sins liðs fyrir réttu máli, bæði hvað snert ir Grænland og gagnvart ftlands- backa. Á rökum hans og þekkingu hefir svipa auðvaldsins hvergi fundið skarð, og þá gripur mil- jónafjórðungurinn til þess óyndis úrræðis að reyna að drekkja mannorði hans i uppspunnu ósann- indahafi. En Mogga tókst ekki betur en vel i þetta sinn. Jóni barst til eyrna þótt ekki væri fyrri en seint og sfðar hvað fram fór og nú hefir hann í Lögréttu afhjúpað ósann- indi Morgunblaðsins og lsgt öll gögn og skjöl á borðið, Þar er hrakinn mergurinn máisins í þvf, sem Morgunbiaðið hefir ssgt; er þar er einnig ssnnað, að Morg- unblaðið hefir tekið höndum sam- an við danska afturhalds- og stór danablaðið Nationaltidende, til þess að berjast á móti þvf, að ís- lendingar fái nokkur réttindi á Grænlandi og til þess að nfða Jón persónulega, sem frumherja þessa máls Morgunbiaðinu velgir ekki við þvf að gera bsndalag við þetta illræmda, erlenda blað, sem næst eftir málgagni Knúts Berlíns hefir alia tið verið illvilj aðast allra danskra blaða f ts lands garð, tii þess að troða skó inn ofan af sínum iöndum, sinni eigin þjóð. Hvað gengur Morgunblaðinu til að vera á móti þvf, að fslending- ar fái réttindi sín viðurkend á Grænlandi og gangi eftir þeim við Dmi? í öðrum löndum er það eínmitt sú stétt manna, sem Morg- unblaðið tiiheyrir, sem eru íikn- 155 töinbiað astir til nýrra Unda oglandnáms. af þvf svo mikið er á því að græða fyrir þá, sem bæði hafa framtakssemi og fé, En !<ti menn á mannkosti þeirrar klíku, sem næit Mofgunblaðieu stendur, er afáUða þess til Græniands skilj- anleg Auðmannaklíka Morgun- blaðsins hefir aldrei fengið orð fyrir það að bera af öðrum að vitsniid né framtaksseaai. Það er tiiviljunin ein og sviti verkamanna sem hefir fylt pyngju þeirra með fé Hve djúp fjármálasnilli og fjár- máiaþekking þeirra er hafa þeir bezt sýnt og sannað sfðastliðið ár, þegar þeir þvert ofan ( aila skynsemi með tilstyrk fsiands- banka, sem .financieraði* þá, eyðilögðu og báru f sjóinn hið mesta af framleiðslu landsins sfð- astliðlð ár. Þetta gerðu þeir þvert ofan f alla skynsemi, af þvi verð- ið fór iækkandi og það var fyr- Irsjáanlegt, að það gat ekki ann- að en haldið áfram að lækka. Þessir menn, Morgunblaðsherr- arnir, unna verkamönnum sfnum hvorki svefns né sanngjarnra Iauna, en þeir vfia ekki fyrir sér að eyði- leggja framleiðsluna, ef dutlnngar þeirra vilja svo vera láta. Þeir vita, að meðan kaupgjaldið á fs- landi er helmingi lægra en f ná- grannalöndunum, er hag þeirra vel borgið. Meðan þeir hafa nóga kauplausa þræia og einhver áhöid til að vinna œeð, er þeim vel boxglð. Meðan þeir hafa þetta undir fótum sinum geta þeir eícki spkkið, hvað miklar vitleysur sem þeir gera, þeir geta ekki annað en grætt. (Frh.) Valþbv. Skipafregnir. Es. .Sirius* kom ( germorgun. Meðal farþega var forsætisráðherra Sigurður Eggerz. E* .Botnfa* kom íaust fyrir há- degi f gær. Barnastúknrnar fóiu skemti- ferð í gær fram á Nes.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.