Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞ 'S’ÐUBL AÐIÐ 3 Kartöflur komu með Lagarfos3Í. Joh. Hansens Enke. Borg'ararnir. Eg spurði Morguablaðið í gær hverir væru borgarar, þar sem það hefir hvað eftír annsð verið að stagast á - þessu orði og raieð því auðsjáanlega að eins átt við ðriítið brot þjóðarincar. t stað þess að svara spurningu minni, segir það nú í dag„ svona nokk urnveginn út f hött, að „þar setn byltingaflokkar hafi kotnið fram, séu þeir fiokkar, sem móti þeina rísa, til varnar gildandi lögum og rétti, nefndir borgaraflokkar*. (Leturbreyt. mín.) Þareð hér hefir aldrei neinn byltingafiokkur 0kom- ið fratn", er rpurningu minni ó svarað, og verð eg því að telja það viðurkent með þögninni, að borgarar Mbi. séu þeir mena, sem eg I gær spurði um, hvort átt væri við. En ef þessir menn hafa „risið upp“ til varnar giidandi lögum og rétti, hvaða lög eru það þá? Kanske bannlögin? Eða eru það skattlögin nýjuí Mbl. finnur hvöt hjá sér til þess, að fræða iesendur síns á því, að eg eé bæði heimskur ðg fáfióður. Ekki þykir mér nema vonlegt, að því finnist lítið til uaa skynsemi m(na og fróðleik í samanbuiði við þau gáfnaijós, sem daglega skina i dálkum Morgunblaðsins Hins vegar var það óþarít af blaðinu að ljúga því, að eg segðist vera þetda. En þótt eg sætti mig vel við það, 20 teljast heimskur og fáfróðnr í samanburði við Morgua biaðsmenn, vil eg þó mirma blaðið á, að til haía verið þeir ntesn — kanske samt ekki meðb.1 „borg ara" — sem talið hafa það ódrengi legt, að bregða mörmum um ósjálfráðan ófullkomieika þeirra. Eii eias og Morgunblaðsmeun hafá ekki sjálfir gefið sér hið mikla vit sitt, svo hefi eg elgi heldur af sjálíum méi þl hina Sitlu skímu er eg kann að hafa. Og sé skyn semi mín iítil, má mér vel vera það ósjálfrátt og éviðráðahlegt, að íróðleikurinn sé að sataa skapi. Rvík 7. júlí, Steinn Harðars&n. Nffiturlæknir í nótt (10. júlf) Gunnlaugur Einarsson Ingólfsstr. 9, Sími 693. jlýtt uniralyj. Ainerfskur læknir, Dr Stillman Bíily ( ChícagO, fullyrðir, að bezta ráðlð til þess að lertgja Kfið íé að éta radíum. Radíumgdslar valda undrum, að fiásögn hans, ef þeir eru teknir upp ( sykur eða mjólk og siðan búnar til úr því (með öðrum cfnum vitanlega Kka) lyftöiur (tablettur) „Ég hefi gefið inn þúsundir af radlumtölum í Chicsgo,* segir hann, „og árangurinn er nærri því usdarsamlegur, einkum að þv( er snertir aldurhnignar kósur. Hér er blátt áfram fundið nýtt undraland i vfsindanna heimi. Ákafar þján ingar hverfa sem fyrir töfrum; ellímörk hverfa. Matariistarleysi bataar þegar ( stað, og rauðu blóSkornunum fjölgar óheyrilega fyrir áhrif radíums á örfáum klukkustundum." Smávegls. — Tengdadóttir Vilhjálms fyrv, Þýzkalandskeisara, gift Joachim prinzi, er nú umræðuefni kven fólksins í Þýzkalandi. Við réttar rannsókn gagavart mssmti, að nafni Karl Demut, sem uppví® var a® margs konar fjárdrætti, kom á íjós, að vingott var á irilli hsns og prinzessunnar og að hún hafði ( hyggju sð eiga hann. — Scx ný kvikmyndahú:; á að setja upp í Khöfn. — í stað Alfred Lehmann hefir dr. phil. Edgar Rubizt verið skip aður prófessor ( tilraunasáiarfrseði við Khafcarháskóla. — AfsskBplegir hitar hafa verið um miðjan mánuðinn ( London og oft vérið mjög vatnslítið. — Á Enghavevej 57 S Khöfn er saumastofa fyrir karlmannsfatnað sem hcitir „Isafold". — Jarðskjálfti var í Vermalandl I Svlþjóð 11. júaí (fæðingardag fjandans svokallað .us) Er það atærsti jarðskjáiíti sem orðið hefir þar í iandi síðan 1904, en ekki er ssmt getið um alvarlegt tjón er af þv( hafi Wotist — Norsk koaa, sem gift hafði verið dön’íkum msnrai, en var’ skllin við hann að borði og sæag, höfðaði tnál gega"tengdaföSur£ium. fyrir að hann hafði hjaipað synij siuum fjárhéigitk’ga tii þesa að_ komast úr Iandi og til ÁstraKu, og krafðkt þess, að tengdaf^ðilrinn, væri dæmdur tii þess að borga mánaðarlega jafn tóra upphæð og traðurinn átti að greiða henni. Konan tapaði málinu og var dæmd 1 sekt íyrir óþarfa málshöfðun. — í háskólabókh öðuani í Götí“ ingen er til biblía, rituð á pairaa", blöð — Hvergi á jörðinni eru til dns margar fiðriida tegundir eins og meðfram Aœazon fljótiau i Suður Ameríku. Signrðnr €gprlssoa skipstjóri Þú, sem áður áttir bezt yfírráð á gnoðum, verður nú að liggja ( lest1), lagður heljar voðum. Þegsr bylgjan, brött og há, brauzt um veikan kjölinn, traustam karlmarmítökum þá tókstu stjórnarvölinn. Söitnun þá eg síðast tek, sem var okkar kynning; fyrir drengsksp. festu og þrek fyrcist ei þín miraning. Ush borð ( „Svan", 15. jún( 1922" Farpegi. 1) Sigurður var skipstjóri á „Svan", og var lík hans flutt með sama skiþi héðan til Stykkiahólms 15, júní.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.