Alþýðublaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 1
1^23 «BSB Þiiojudaginn i-r. júlt. 156 töinblaS Hvert stefnir? Hvað þarf að gera? Nú feefir i tvö ár geisað hér á landi, fjárhsgskreppa og atvinnu leysi. Ea ós?lða hefk þetta komið jafuhart niður og í sjávarþorpunum, og þá einkum i Reykjavík. ,: Verkamenn hafa gesigið atvianu- lausir hópum saman, Jafnvel marga ménuðí í eiau, sem auðvitað hefir ha.fi; f för raeð sér ault og klæð- leysi auk mai-gra annara óþæg- inda. Atvfnauféysið hefír einnig haft það f för með sér að margár fjöl skyldur hafa orðið að þiggja styrk af almannafé, sem er í raun og veru alt annað en skemtiiegt, að minsta kosti, á meðan styrkþegar eru settiri bekk með glæpamönn- nm. . Þareð það er ekki skemtilegra en þetta, að þigg}a styrk frá öðr ¦shh, geta vfst flestir skilið það að >menn muni ekki ssegja sér til asveitar" sem kaliað er, fyrri en jþeir mega til. , Það er iíka vitanlegt, þegar jafnmikið átvinnuleysi steðjar að, éins og verið hefir nndanfarið, þá eru það fjöldamargir verkamenn <Og verkakonur, sem heldur láta t£Íg og sfaa ganga svanga og kiæð- iitla, en að biðja um styrk. En hvcr verður afleiðing þesia? Jú, ¦ íhúrs er þegar f upphafi auðiæ. Það er stór eyðileggisg á hinni upp- yaxandi kynslóð. Böraia sýkjast fcæði andlega og iíkamlega, þeg- ar þau verða að líða skort á fæði og klæðnaði, og máske húsaæði líka AUir sjá þennann skaða fyrir þjóðféiagið, og jafnvei enginn dirf- ist að mótmæla að þetta þurfl endurbdta við; en það er ekki ¦nóg. Það þarf eitthvað að gera til þess að þetta lagist. Það sjá allir, að með þvf fyrir- koaaulagi (anð.valds fyrirkomulag- ínu), sem verið hefir undanfarið .jgteíair alt í ógöagur. Rétt er að athuga hvaðan mein ,þetta er komið, áður en farið er tð atfeuga iækninguna, því raauð synlegt er að finna rætur hverrar taeintfcmdar, áður ea farið er að reyna að skera memseœdiaa bBítu. Ef að kapltaliati er spurður um orsök að þvi neyðar ástasidi, sem nú ríkir alment í heiminum, þá auun hann wafalaust svsra á þá Ieið, að hún sé striðinu að kenna, Látum þetta «ú vera, en ef hann er spurður hvers vegna að strfðið hafi byijað, vesður honum töiu vert ógreiðára «m svar, sem er raunar m]ög eðlilegt, vegna þess að það er einmitt auðvaldið, sem hrundið hefir öllum þessum vand ræðum af stað Það er eitt af því, sem aðai- Iega einkennir auðvaldsskipulagið er það, að postular þess — eigin- hagsmunamennirnir — pfédika lát laust, að mennirnir eigi að vinna f samkepni en ekki í samvinnu. Én striðið var ekkert annað en samkepni á milli síórreldaaaa, á ailra hæstá stigi. Það þarf vatla að fara að lýaa þvf, hvað strfðlð var viðbjóðslegt, þar sem þúsund um og miijónum var sigað út f dauðann tii hagsmuna fyrir nokkr- ar mörvambir, sem kaila sig stjóra málamena. Það er þvf áreiðanlegt, að strfð er eingöngu að kenna skipulagi því, sem við búum nú undir, en afleiðingar strfðs eru nú aiment otðnar kunnar, svo óþarfi virðist að lýsa þeim meira en þegar hefir verið gert. En svo ber að athuga það, að atvinnuléyii og íjárkreppa koma jafnt fyrir þvf, þó ekki sé nm strfð að ræða. Fjárkreppur koma ætfð með tiltöluiega stúttu miliibili, með öll um þeim sulti ög þeirri böivun, er kreppuaum er ætfð samfara. En af hverju koma fjárkreppurn* srf Þær koma af skipulagsleysi f framleiðslu og verzlun, eða með öðrum orðum af því að einstakling- arnir vinna hver útaf fyrir sig en ekki f samvinnu, en án sam- t. „Iliifliir" nr. 3 fer tii Þingvalk á suaaudaginn 16. þ. m. Féisgsmeaa sæki far- saðla l'GI húsið há kl. 6—8 e. m. tii fimtudagskvöids. Magnús V. Jóhannesson, vinnu (sameignarfyrirkomulagsj er ómögulegt að koma skipulagi á framleiðslu og verzlusi. Ýmsum kann nú að virðast að þetta standi ekki svo nærri að það beri að skoða það sem .öryggisráðstöfun við núverandi atvinnuleysisböli, en þess ber að gæta að ómögulegt er að bæta til fulls úr þvf ástandi, sem heimurinn er nú kominn f, nema með jafnaðarste/nunni, og hún kemur áður en langt ura líður. En eins og nú standa sakir þá verður að bæta úr sárustu seyð- inni á annan hátt Rikisstjórn og bæjarfélög verða að útvega at- vinnuiausum mönnum vinnu og það strax Þvi margir eru svo staddir nú eiamitt eftir vertfðina, að þeir vita eiginlega ekki hvern- ig þeir eiga að draga fram Iffið. Og það er vel hægt að láta alla þessa atvinnulausn menn fá vinnu, vegaa þess að það borgar sig ávalt betur fyrir hvert þjóðfélag að iáta menn vinna, fafnvel þ6 vianan beri sig ekki, sem kallað er, heldur en að að láta menn vera ið]ulausa. — Þetta er mjög mik iis vert mái og mun það verða tekið hér i blaðinu til rækiiegrar athugunar. H'órður. Hjúskápnr. A laugard. 8. ]úil voru gefin saman þau ungfrú Guð* rún árnadóttir og Bjarai Tómasson. sjómaður. Bæði til heimiils að Bergstaðastr. 32. Nætnrlffiknir f nótt (11. Júli) Jón Hj Sigurðss, Lvg 40 Sími 179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.