Alþýðublaðið - 11.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1922, Síða 1
1922 ■ágsasr" . ■ ■ , ■m..., 1 Hvert stefnir? Hvað þarf að gera? Nú befír í tvö ár geisað hér á landi, íjárhagskreppa og atv'inni! iey.ii. Ea ós/iða hefir þetta kooiið jafnhart niður og í sjávarþorpunum, og þá einkum í Reykjavfk. Verkamenn hafa gengid atvinnu- lausir hópum saman, jafnvel marga mánuði f einu, sem auðvltað hefir haft f för með sér *ult og klæð- leysi auk margra annara óþæg- inda. Atvinnuléysið hefir einnig haft það í för með sér að margár fjöl skyldur hafa orðið að þiggja styrk af almannafé, sem er ( raun og veru alt annað en skemtilegt, að minsta kosti, á meðan styrkþegar eru settir á bekk með glæpamönn- nm. Þareð það er ekki skemtilegra en þetta, að þiggfa styrk frá öðr am, geta vfst flestir skilið það að metm muni ekki „segja sér til sveitar* sem kallað er, fyrri en þeir mega til. t Það er lfka vitanlegt, þegar Jafnmikið atvinnuleysi steðjar að, eins og verið heflr undanfarið, þá eru það fjöldamargir verkamenn og verkakonur, sem heldur láta aig og sfna ganga svanga og klæð- litla, en að biðja um styrk. En Itver verður afleiðing þessaf Jú, Jhún er þegar f upphafl auðiæ. Það er stór eyðileggisg á hinni upp- vaxandi kynslóð. Börnin sýkjast bæði andiega og Ifkamlega, þeg- ar þau verða að Hða skort á fæði og klæðnaði, og máske húsnæði Kka. Allir sjá þennann skaða fyrir þjóðfélagið, og jafnvel enginn dirf- ist að mótmæla að þetta þurfl endurbóta við; en það er ekki «óg Það þarf eitthvað að gera til þess að þetta lagist. Það sjá aliir, að með því fyrir- komulagi (auðvalds fyrirkomulag- inu), scm verið heflr undanfarið stefair alt f ógöngur. Þriðjudaginn n. júlf. Rétt er að athuga hvaðan mein eþetta er koœið, áður en i'arið er tð athuga iækninguna, því nauð syniegt er að finna rætur hverrar meinscmdar, áður ea farið er að reyaa að skers meinsímdÍHa buitu. Ef að kapltalisti er spurður urn Orsök sð því neyðar ástaadi, sem nú rfkir aiment f heiminum, þá raun hann vafalaust svara á þá ieið, að hún sé stríðinu að kenna. Látum þetta mi vera, en ef hann er spurður hvers vcgna ®ð strfðið hafi byrjað, vetður honum tölu vert ógreiðára um svar, sem er raunar mjög eðlilegt, vegna þess að það er einmitf auðvaldið, sem hrundið hefir öllum þessum vand ræðum af stað Það er eitt af þvf, sem aðai- lega einkennir auðvaldsskipulagið er það, að postuiar þess — eigin- hagsmunamennirnir — pfédika lát laust, að mennirnir eigi að vinna f samkepni en ekki f samvinnu. En strfðið var ekkert annað en samkepni á milli stórveldanna, á allra hæsta stigi. Það þarf varla að fara að lýsa þvf, hvað strfðið var viðbjóðslegt, þar sem þúsund um og miljónum vár sigað út f dauðann til hagsmuna fyrir nokkr- ar mörvambir, sem kalla sig stjórn málamenn. Það er þvf áreiðanlegt, að strfð er eingöngu að kenna skipulagi þvf, sem við búum nú undir, en afleiðingar strfðs eru nú alment otðnar kunnar, svo óþarfí virðist að lýsa þeim meira en þegar hefír verið gert. En svo ber að athuga það, að atvinnuleysi og fjárkreppa koma jafnt fyrir þvf, þó ekki sé um strfð að ræða. Fjárkrepþur koma ætið með tiltölulega stuttu millibili, með ö!l um þeim sulti og þeirri bölvun, er kreppunum er ætfð samfara. En af hverju koma fjárkreppurn- ar? Þær koma sf skipulagsleysi f framleiðslu og verzlun, éða með öðrum orðum af því að einstakling arnir vinna hver útaf fyrir sig en ekki f samvinnu, en án sam I " 1 'te . 156 tölnbiað I I Unglisgast. „Itar nr. 38. fer til Þingvaila á sunnudaginn 16. þ. m. Félagsmenn aæki far- saðla I G T húsið frá kl. 6—8 e. m. til fimtudagakvöids. Magníis V. Jóhannesson. vinnu (sameignarfyrirkomulags) er ómögulegt að koma skipulagi á framieiðslu og verzlun. Ýmsum kann nú að virðaat að þetta standl ekkí svo nærri að það beri að skoða það sem öryggisráðstöfun við núverandi atvinnuleysisböii, en þess ber að gæta að ómögulegt er að bæta til fulls úr þvf ástandi, sem heimurinn er nú kominn f, nema með japiaðarste/nunni, og hún kemur áður en langt um líður. En eins og nú standa sakir þá verðar að bæta úr sárustu neyð- inni á annan hátt Rikisstjórn og bæjarfélög verða að útvega at- vinnulausum mönnum vinnu og það strax Þvf margir eru svo staddir nú einmitt eftir vertíðina, að þeir vita eiginlega ekki hvern- ig þeir eiga að draga fram Kfið. Og það er vel hægt að láta alla þessa atvinnulausn menn fá vinnu, vegna þess að það borgar sig ávait betur fyrir hvert þjóðfélag að láta menn vinna, jafnvel þó vinnan beri sig ekki, sem kailað er, heldur en að að iáta menn vera iðjulausa. — Þetta er mjög mik iis vert mál og mnn það verða tekið hér f blaðinu til rækiiegrar athugunar. Hórður. Hjúskapnr. Á laugard. 8. júll voru gefin saman þau ungfrú Guð- rún Árnadóttir og Bjarai Tómasson sjómaður. Bæði til heimills að Bergstaðastr. 32. Nætnrlæknir í aótt (11. júii) Jón Hj. Sigurðss, Lvg 40 Sími 179

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.