Alþýðublaðið - 12.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1922, Blaðsíða 2
£ eða fá ekkl er þá satr.a fyrir þá og sð lifa eða dr< past. Þessi hús dýr Morgunblsösklikimnar eru einn ig Ulvalin að því leiti, sð hús* bændurnir bera enga ábyrgð á lífi þeirra eða velferð; sé fólkið vinnulaust, ber það sjáift ábyrgð á því. Húsbændur Morgunblaðs ins t»pa ekki á því grænutn eyri. Viunuleysið er þeim kærkomið, af því það gefur þeitn möguleika tii að þvinga kaupið niður og ieggja þvingunaríarg á fóikið. Þeir þurfa ekkí að kosta uppeldi þess ara vinnudýra sinna og þó börn fátæklinga deyji hópum saman fyrir fátækt og eymd, þá rýrir það ekki keiminn á steikinni á borðutn þeirra. (Frh) Vegna ganla jólksins Fyrir nokkrum dögum kom ég til gamallar konu. Hún var rúm föst, naut lítillar aðhlynningar og var i íökkri um hádaginn. Samt kvartsðí hún ekkert, en sagði þó: „Mér þykir nú bara eitt leiðin- legt*. Ég hugsaði: Það hefðu ýmsir sagt i yðar sporum: „Mér þykir alt ieiðinlegt*. — En hvað skyidi þetta eina vera? Þegar ég spurði um það svar. að{ hún: ' ,A3 geta ekki komist á gam- almennaskemtunina í sumar. Mér þótli hún svo ánægjuleg i fyrra*. Eins og margir vita, er gamla fóikiö mjög þakklátt öllum, sem atuddu þá skemtun i fymi, en þó fanst mér þessi orð sýaa bezt að dagurian er ekki gleymdur. Veðdð var kalt í fyrra 2. ágúst — eins og þeir muna, sem fóru í Vatnaskóg. — Samverjinn íekk sér tjöid, en sumt gamla fóikið vissi ekki um það og sat heinsa, Ýaasir sem við hefðum fengið til að skemta, voru ekid i bænum þann dag, samt urðu gestimir ánægðir, og mua það kafa stafað aðallega af þvi, að þeir fundu hlýtt vinarþei streyma móti sér frá mörgum bæjatbúum. Veiting- ar aiiar gefnar, ókeypis flutningur i bifreiðum, sjáifboðaliðar við framreiðslu, o. s. frv. Stjórn Samverjans treystir þvi að bæjarbúar sýni gamla íólkinu sama kærleika enn, ALÞVÐUBLAÐIÐ Sksmtunin verður, — ef ekki er hrakveður, — á sunnudaginn ketnur, byrjar kl. i og er úti ki. 5 til 6, Hún verður eins og i fyrra feérna á túninu við húsið œitt og tjöld sett upp Túnið er ekki nema hálíslegið og því get ur það efeki orðið leikvöilur fyrir böm samtímis eins og i íyrra, enda kann sumt gamla fóikið bezt við að vera út aí fyrir sig. Auðvitað þurfa margir bæjar búar að hjálpa oss, svo að alt fari vei úr hendi. Ég skal telja upp eitthvað af því sem vantar: Kiffi, sykur og dÓ3amjólk frá kaupmönaum, bollur, vinarbrauð, jól kökur o fl. há brauðgerðar feúium, 8 til io heimasætur til þess að ganga um beina, söng- menn og fleiri til þess að skemta, — og bifreiðar til að flytja fóthruœa og blinda. — Það er ekki faiið fram á lítið, en Sam verjism þekkir bæjarbúa. Vörugjafír sendist að Asi. Sjálf boðíliðar sfmi tll min (sími 236J í fyrra komu þeir ofmargir. Greið viknir nágrannar láti einhvern úr stjórn SamVetjans vita um þá í tíma, sem þarf að aækja í bif- reiðum, og greiðviknir bifreiða eigendur segi til hvað mikið við megum blðja þá um. Svo er enn eitt, sem sist má gleyma. Þið, sem þekið gamla og óframfæina einstæðinga, eruð vin- samlega beðnir að hvetja þí til að koma, og séu þeir alls ekki ferðafærir, þá látið okkur samt vita um nöfn þeirra, ef eitthvað akyldi verða afgangs. Annars eru aliir, karlar og kon- ur, eldri en scxtugir velkomnir, ef þá langar tii, eins aðkomufóik í bænsm, og ekkert fátækravottorð heimtað af neinum, því að hverj um gestí er hnimiit að borga fyrir greiðann, ef hanrt óskar þess. í fyrra kom fyrsta gjöfín frá kaupmanni, sem ekki gat komið vegna brottfcrðar úr bænum, en kom með 10 kr. tii mín „af því að sér skyldi vera boðið með jafn- öldrum sínum.* Verum nú samtaka um að þessi dagur verði gamia fólkinu gieði dagur. DagblöSin er vinsamlega beðin að birta þessa grein og minna lesendur aína á þennan dag. Fyrir hönd Samverjans. Sigurbjórn Á. Gislason. Stleai Khöfn, 10. júií. Frá Pýzkalandi. Hið þýzka jstfnaðarmannablað ,Voiwarta" ber það á fyrverandi yfírhershöfðingjana Ludendosff og Hindenburg, að þeir standi á bak við morð Rathenaus og morðtil- rsunina við Maxitcilian Hardenc Ræðst og mjög á heistu stjórn- máiamennina í Bayern og segir &8> þeir séu helstu talsmenn aftur- haidsins. Frá Schlesfn. Bandamannanefudin, sem vsr að skifta Schlesiu (milli Þjóðverja og Pólverja), hefír nú iokið starfi sínc og er farin úr landi þar. Daamerkur-fréttir — Til íslands er væntaniegur f iok þessa osánaðar dr. phll. Kort K. Kottsen. Nýlega ritaði hannt grein í „Nationaltide" og sagði þar, að ísland mundi komast úr íjárhagakreppunni fljótlega, þar eð útfluttar vörur mundu nema 20 - milj. kr. meira i ár en innfluttar, og af sömu orsökum mundi gengi fsleszks gjaldeyris fljótlega batna. — Geir (björgunarskipið) er nú á ieið aftur tií íslands. Það heflr verið til viðgerðar i Khöfn. — Danir framleiddu 105,000 smálestir af rjómabússmjöri i tólf mánuði, frá 31. raiatz 1921 til sama, dags 1922. Af þessu voru 92,200 smálestir fluttar úr Iandi (llklegaat eiœs og 92 akiphleðslur f Gulifoss). — Landmandabankínn ætlar að afskrifa 553/4 milj. kr. af varasjóðl sinuiö sem tapaðar, og verða þá að cint 5 milj. kr. eftir í varasjóði. En Þjóðbankinn iánar varasjóðS bankans 30 miljónir kr. Kirkjuhljómleika heldur Páll ísóifsioa i Dómkitkjunni i kvöld kl 8>/». Skemtifor fer barnast. Unnur á sunnudaginn kemttr, austur á Þingvöll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.