Alþýðublaðið - 12.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ undirritaður tek að mér dúklegg- ingar og viðgerðir á dúk- um; enn fremur madress- um og allskonar viðgerðir Stt' sem að því lúta. Hverfisgötu t83. Mrlendur Þorvaldsson. Du^legur œaður, vacur flcstri vínuu ósksr eftir fastri at vinuu nú þegar A. v. á. Stúlka óskast á matsöluhús. Afgr. vlsar á. Úti um land er bezt fyrir 5 mena eða íleiri að panta Tarzan í einu; þá fá þeir hann sendan burðasgjaldsfrftt Kanpendnr „Yerknmannslns" hér í bæ eru vinsacnlegast bcðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Alþýðublaðains Rajmagmð kostar 12 asra á kilovattstaað. Rafhitan verðuif ódýrasta, hrein legasfa og þægilegasta hituniö Strauið með ratbolta, — það kostar aðeins 3 aura á k’akku stund. Spatið ekki ódýra rafmagn ið í sumar, og kaupið okkar ágætu r&fofna og rafstrsujárn Hf. Rafmf. Hltl & Ljés Laugaveg 20 B. — Sfoai 830 Besta sðgnbékln er Æsku- minningar, ástarssga eftir Turge niew. Fæst á afgr. Alþbl og h]á bóksölum. Takið eftir. Bílarnir sem flytja öifusmjólk- ina hafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, búBinni Fara þaðan daglcga kl 12—1 e h Taka flntning og iólk. Artiðsfclega ódýrastí flntningnr, sem hægt e? að íá austur ýfir fjall I nestið. Munið eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með yður í nesti iriiíliwg- frá Kaupfélaginu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olaýur Friðriksson. Prentstnlðjan Gutenberg, Mdrmr Rice Burrougks'. Tarzan. Það rumdi 1 Esmeröldu. Tarzan einum brá ekki. Canler kom æðandi inn í stofuna. „Guði sé lofl“ hrópaói hann, „eg bjóst við öllu því verzta þar til eg sá bifreið yðar Clayton. Eg komst ekki veginn að sunnan og varð því að fara aftur til borgarinnar, og fara austan að búgarðinum, sem eg hélt að eg ætlaði aldrei að ná“. * Svo virtist sem enginn yrði sérlega glaður við að hitta Canler þaina. Tarzan horfði á hann eins og Sa- bor á bráð sína. „Þetta er herra Tarzan, gamall vinur okkar", sagði Tane Porter og benti Canler á Tarzan. Canler snéri sér að honum og rétti út hendina; Tarzan stóð upp og hneigði sig prúðmannlega eins og d’Arnot hafði kent honum, en hann virtist ekki sjá hendina, sem honum var rétt. Ekki virtist heldur svo sem Canler legði neina áherzlu á það atriði. „Jane, þetta er presturinn séra Tonsley". Ganler benti á manninn sem hafði komið með honum. — „Séra Tonsley, þetta er ungfrú Porter". Séra Tonsley hneigði sig. Canler kynti hann hinum. „Það er hægt að gefa okkur saman strax Jane“, sagði Canler. „Og svo getum við tvö náð miðnæturlestinni 1 borginni*. Tarzan skyldi þegar hvað um var að vera. Hann hálflygndi augunum og horfði á Jane Porter, en hreyfði sig ekki. Jane hikaði. Allir þögðu og biðu með eftirvæntingu. Allir horfðu á Jane, og biðu eftir hverju hún svaraði. „Getum við ekki beðið í nokkra daga?“ sagði hún. „Eg er búin að verða fyrir svo miklum raunum í dag“. Canler fann að það andaði kalt á móti honum fiá hverjúm einum sem þarna var inni. Og það gerði hann reiðann. „Við erum búin að biða það sem eg ætla mér að bíða“, svaraði hann heldur hranalega. „Þú hefur heitið því að giftast mér. Eg ætla ekki að láta spila með mig lengur. Eg hef leyfisbréfið, og hér er presturinn, Komdu hér séra Tonsley; komdu Jane. Hér eru nógu margir til þess að vera svaramenn", bætti hann við heldur háðslega, greip í handlegg Jane, og tók að leiða hana í áttina til prestsins. En varla haiði hann stigið nema eitt skref þegar þung hendi luktist um handlegg hans. Önnur hendi greip fyrir kverkar honum og hann var hristur til, eins og þegar köttur hristir mús. Jane Porter horfði hrædd og undrandi á Tarzan. Þegar hún horíði framan 1 hann sá hún rauðu rönd- ina á enni hans — þá sömu og hún hafði séð í Afrfku forðum, þegar hann átti í hinni ógurlegu viðureign við apann stóra — Terkoz. Hún vissi að hann hafði vfg 1 hug, og með angistar- ópi stökk hún fram til þess að reyna að hafa áhrif á apamanninn. Hún var ekki hrædd vegna Canlers, hún var að hugsa nm hvað Tarzan gerði, að hann yrði ekki morðingi. En áður en hún var komin að þeim var Clayton stokkinn þangað, farinn að reyna að ná Canler af Tarzan. En hann hristi Englendinginn svo rækilega af sér að hann hraut þvert yfir herbergið. Jane Porter lagði hvíta hendi á handlegg Tarzans. „Gerðu það fyrir mig að sleppa honum 1“ Takið á hálsinum linaðist Tarzan horfði niður fyrir sig á hið fagra andlit fyrir framan sig „Viitu að þetta lífi ?“ sagði hann hissa. „Eg vil ekki að hann deyji 1 höndunum á þér; vinur iminn“, svaraði hún. „Eg vil ekki að þú verðir morðingi". Tarzan tók hendina af hálsi Canler. „Viltu leysa hana frá loforði sínu?“ spurði hann. „Þú kaupir þér llf með þvl“. Canler sem tók andköf, hneygði höfuðið til samþykkis. „Viltu lofa að fara burtu og aldrei framar gera henni mein ?“ Aftur hneygði maðurinn höfuðið; andlitið var um- myndað af óttanum við dauðann, sem hafði verið svoi nærri. Tarzan slepti nú Canler, sem skögraði út úr herberg- £nu. Presturinn fór út á eftir álfka smeikur og hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.