Alþýðublaðið - 13.07.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 13.07.1922, Side 1
Fimtudagimt 13. jólí • || 158 tölubiað Dagsbrúnarfundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. l1/^ Mörg merk mál á dagskrá. Sungnar verða gamánvísur. Stjórnin. ■ss ■,■!=. ■i.i".ii.|g!?sgaga "" —----- 1923 jtýti átthagabanð. Eltir Hróbjart. ------ (Ni.) Auðvaldsklíkan er ánægð rneð þetta ástánd eins og það er- Kauplægð fólksins er þeim trygg ing gega tapi. Þeir þurfa ekkí að þreyta sig á, að reyna nýjar um bætur eða því um likt. Höfuð Jþeirra eru heldur ekki fyrir slík störf. Bök kauplágra verkamanna m og hefir verið hellubjargið, sem alt hvilir á. Þeir hugsa sem svo, «ð eflaust sé mikið hægt á Græn- landi að græða, en þeir sjá ekki fyrir endann á því fyrirtæki. Ekki vfst að gtóðinn faiii í þeirra vasa, heldur efnaminni og framtaks saaiari manna. Þeir þora ekki að Ihætta sér út i það kapplaup, sem landnám á Græniandi kann að skapa. Þeim fi ;st þeir ekki vera réttu mennirnir til að standa í samkepni. Meðan þeir fá 50— 300% af fé sfnu hér og vinnu Jýöu inn helzt i skefjum, eru þeir f sjálfu sér ánægðir. Eu landnám i Grænlandi finst þeim að mani verða truflun á vinnumarkaðinum 4 íilandi. Standi íslenzkum bónda- syni, sem ekki getur fengið jarð- næði hér, opið að fara til Græn lands og gerast þar landnámsmað ur, þá fiytur hann ekki i sjóþorp ttl :>ð gerast þar verkamaður. — Standi sömu möguleikar opnir fyrir verkamanni, þá ræður hann sig ekki á manndrápsbolla hér fyrir minna en hann getur búist við að hafa upp sér á Græniandi. En eailjóna klíkan hefir óljósan nasa þef af þvi, hvað kryolit, kopar , grafit og kolanámur á Grænlandi gefa af sér og geta boðið þeim aem vinna, og hún veit um fiski- sæld í lygnum og ósnortnum fjörð unum og eigendalaus landbúnaðar héruð, sem efnalausir menn geta ihagnýtt sér. Hún veit að landnám á Grænlandi er afnám alveldis hennar yfir fóikinu, að auðmenn itnir geta ekki eins og hingað til skamtað kanpið úr hnefa eítir eigin geðþótta eingöngu; og eigi þeir að halda áfram . »ð græða verður sá gróði að byggjast á einhverju öðru en svita almenn ings, en þeir þekkja ekki annan gróða og sjá enga nýja leið. Þsss vegna hrópar málgagn auðmanna klikunnar upp utn að hér vanti fóik og þess vegna megi ekki nema Grættiand. Auðsjáan lega verður fólkið hvorki fleira né færra fyrir því, þótt nokkuð af þvf flytji til Græniands. Auð sjáanlega cr það ekki þjóðfélaginu til skaða, að kjör íátækustu og fjöimennustu stéttarinnar .f landinu batni Ekki tapar þjóðin á því, að eignast nýjar auðsuppsprettur á Grænlandi f viðbót við það, sem hún á f þessu landi Mergur inn málsins er það, að auðmanna- klfkan tapar á því, að missa nokkuð af búpening síhum til Grænlands og það sem verra er, að skepnur hennar heima heimta hærra kaup, með öðrum orðum: heimta, að gróðinn af viimunni renni að meiru leyti en nú er f vasa þeirra sem vinna, af þvf þeim standa til boða góð kjör á Grænlandi og af því, að neyðist atvinnurekendur til að taka erlent verkafólk, verða þeir að gjalda tvöfalt meira, en þeir gjalda nú f kaup. Auðmanna- klíkan hefir ekki reynt að útlista það nánar hvernig f fólkleysia- kvarti hennar lægi, að það væru hennar eigin peningahagsmunir en ekki hagsmunir þjóðfélagsins sem hún ber fyrir brjósti. Sannleikur- inn er sá, að auðmanna klikunni er hálfu ver við hugmyndina um að néma Grænlaud en vesturfarir til Kanada. Gegn vesturförum til Kansda var bægt að ákalla þjóð- ernistilfinninguna, af því þjóðerni íslendinga þar er fyrirsjáaniega glatað, en gegn útflutningi til Grænlands, sem er algeriega ó- numið, yrði fyrirsjáanlega þjóð- ernisieg efling, sem þegar timar liðu mundi ýta undir útflutning þangað. En flestum í auðmanna- klikunni steudur aigerlega á sama um íslenzkt þjóðerni og framtíð ísland* að svo miklu leyti sem það kemur ekki persónulegum fjár- hag þeirra við. Þetta eru einnig rökin, sem liggja að því, sem fleygt hefir verið fyrir, að nokkrir auðmenn ætluðu að koma fram með tillögu um, að innleiða hér nýtt átthagaband, tll þess að fyrir- byggja, að nokkurntima geti neitt úr landnámi orðið, en með þeim fyrirslætti, að hindra útflutning á fólki til Kanada. Átthagabandið, sem var innleitt víðast hvar á miðöldunum, gerði fólkið að meira eða minna leyti að þrælum auð mannanna. Rökin, sem færð voru fram fyrir þvf, að það yrði tekið f lög, voru hin sömu sem nú eru færð fram gegn iandnámi á Græn- landi: að höfð eru höfðaskifti á hugsmunum þjóðfélagsins og hags- rnunum einstakra efnamanna. Mttaið eftir Dagsbrúnarfundin- um f kvöld kl. 71/*. Mörg mjög merk mál verða til umræðu. Skip kom í gærmorgun að sækja fisk tli Coplands.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.