Alþýðublaðið - 13.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.07.1922, Blaðsíða 2
ALÞ1TÐ0BLAÐIÐ XosmngarnaL Ekki er hægt að segja með vissu ennþá hvernig þeim hefir lyktað, þar sera ekki er fulivíst ennþá hversu margir hafa kosið 1 hverju kjördæmi á landinu., En fullvíst er það að A listinn muni hafa haft rajög eindregið fylgi i sjávarþorpunum: í Stykkishóimi kusu 130, lasfirði 330, Akureyri 463, Stokkseyri 98, Eyrarbakka 130, Grindavík 64, Hafnarfirði 281, Garðahreþpi (Álftanesi) 36, þar voru á kjörskrá 78 í Sand- vikurhreppi kusu 39, öifushreppi 30 (á kjörskrá voru 150); í Grims nesi kusu 25 (á kjörsktá voru 200); i Haínahreppi kusu 26; ( Hnffs dal 75, Skógarstrandarhreppi 8, Heigafelissveit 40. A Sigulufirði kusu 107, en hér í Reykjavík, að Laugarnesspitaia meðtöldum 3042; þar af höíðu greitt skriflega at kvæði hjá bæjarfógeta 140, og má óhætt fullyrða að. Alistinn hsfi verið lang sterkastur hér aí þessum firam listum sem f boði voru. Aftur á móti er talið að C og D-iísti hafi fengið álika mörg atkvæði hér i bænum. Þó C list íub heíði ékki nema 3 bila, en D íisti um 30, enda munu konur óspart baía siotað D Iista bila i sínar þágur. cni símsliftl Khöfn, 11. Júli. Nýr Yersalasamningur! Lloyd George stingur upp á, að þau rík'i, sera hafa undirritað Ver saiasamningingt, komi bráðlega saman til þess að ræða fjirhags- ástand Þýzkaiands og h»að mikið sé hægt að setja niður skaðabóta fjárupphæðina, sem Þýzkaland á að greiða. Fjármáianefndin, sem Morgan er fyrir, heidur því fljót- Iega fund. Unðanhald ísleninga kemur Norðmöanura f koll. Khöfn, 12. júlf. Frá Kdstjanlli er simað, að Spánverjar hafi neitað að fram- lengja tollsamningana frekar, og á hærri tollurinn að ganga í gildi frá júlibyrjun(?). Frá Rússlanði. Frá Moskva er simað, að Kale nin (forseti miðstjórnsrframkvæmd- arnefndar) sé nýkominn heina til Moskva frá Krim, og segi að 90% af fóikinu þar iíði hongursneyð. Lenia er farinn til Kákasus (t>ér tii heilsubótar). Rússnesta klrkjan. Eítir ó. F. »Er hann ekki viðbjóðslegur?« sagði gömul merk kona Við. stóð- um eitthvað átta — alt Norður- landabúar — á götuhorni í Moskva, Og biðam eftir bilreið. Það var prestur, sem gekk fratn- bjá, sem átti þetta. Prestarnir eru auðþektir í Rússlandi á úlpunum sem þeir ganga f, á skegginu sem þeir bera, og ekki sízt á því að þeir ganga með hár ofan á herð ar. Mér dstt oft i hug sfðar, þeg ar ég sá einhvern skítugan prest (þeir eru skrambi skitugir margir) og leit á hárið, sem náði ofan á herðar: „Þarna er víst lif og fjör*. En þetta átti nú ekki við um prestinn, sem gekk framhjá okk ur þarna. Hann var þrifalega til fara, og mér sýndist hinn mynd- | arlegasti. Ég skildi því ekki í því að gamla koaan sagði þetta um hann, Ég var svo ókunnugur rúss- nesku kirkjunni þá. Én ég skildi það seincin. Það fyrsta sem ég uá til rússnesku klerkanna var í Petro grad. Ég kom þar inn i ísaks- kirkjuna á sunnudegi. Sú kirkja er stærst þar ( borginni, og ólik að ytra utliti öðrum rússneskum kirkjum, því húa er eftirliking af Pálskirkjunni miklu í Lundúnum, en þó minni. Rússar gerðu alt eftir enskri fyrirmyad á þeim tím- xxm sem ísakskirkjan var bygð. Það stóð á guðsþjónustu. Ym ist söng kórj eða prestrjr tónaði. Hún var ekki amaleg þessi fyrsta viðkynning min af rússnesku guðs dýrkuninni. Fegurri söng hef ég aldrei heyit, enda var mér sagt að rússneska kirkjan Steíði verið framsýa að þvf leyti, að hún Iéti við guðsþjónustur syngja tónverk ýmsra beztu tónskálda nútfmans. Það var meira en hiHdimt i kirkjunni. Engir bekkir. Þeir sem hlýddu á guðsþjónustuna, stóðu því sllir, og sýadaat fáir í hin.nl stóru kirkju, þó margir væru. Preiturinn sázt ekki. Hann tóo'- aði með sfar dimmri og druuga- legri röddu'. Þó var œikil hljóm« fegurð í henni, Þ.ð var auðséð að hin dimma rödd prestsins, og það atriði, að hann sizt ekki átti að hafa sérstök áhrif á hinn fá- fróða lússneska almúga og gerði það Iíka. Það var ekki nema eðli" legt að hinn gersamlega menning* arsnauði rússneski bóndamaðuv sem stóð við hlið mina og ekkl: þekti einn einasta bókstaf, áiití að þessi dularfulla, dimma röddc sem til skiftis við kórsönginn fylti hinar háu hvelfingar kirkjunnar væri rödd drottins sjálfs, eða að minsta kos-ti hans útvalins þjóns. Ég gekk um kirkjuna. Úti við einn gluggann stóðu 8 eða ic manns og signdu sig ákaft fyrir framan helgar myndir. Gamali maður, skeggjaður og skítugur,, gekk að mynd af Kristi á krosa» inum og kysti á naglaförin á fót unum. Myndin var olfumáíverk með gieri yfir. Gómul kona koœ með kerti sem logaði á. Það vsr á lengd við bandprjón og aðeins lífc- ið gildara en duggarabandsprjónn.: Hún festi kertið f stjakakryli fram- an við brjóstlíkrteski af Miríu ¦ guðsmóður, tók svo tii að signa sig og hneigja sig af mikilli ákeíðc og var að því í heila mínútu. Meðan hún var að þessu kom ungD lagleg stúlka, fátæklega en þokka< lega búin. Hún hélt á tveimur samskonar kertum og gamla kon» an, og logaði á báðum. Hun ga£ Guðsmóður annað kertið, lét það í eitt stjakakrílið fyrir framaa hana og signdi sig f snatri. Hitl kertið gaf húa öðrum dýrðlingi sem var rétt hjá, Hún signdi sig; um leið og hún afhenti það, snerl» sér svo að Kiistsmyndinni, sigmdS. sig nokkrum sinnum og kyalá £,: sömu naglaförin og'gamli maður* inn skitugi, skeggjaði. Gamla konan var loks báin cð> signa sig nægju sína frammi fyr- ir Guðsmóður. Hún byrjaði nú á sama leik fyrir framan Kristsmynd- ina, signdi sig þar og hneigði al mesía kappi. Meðaa hdn var að þvi kom önnur gömul kona, ég bygg sú óþrifalegasta sem ég hefi «éð, og kysti á naglaförin. Svoi kom ung kona með tvö böra, íé£ þau kyssa naglaförin og gerðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.