Alþýðublaðið - 13.07.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1922, Síða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ 3 Til skáldsins Jóns Þórðarsonar á sextugsafmæli hans, 24. júní 1922. í dag þær oiætast æ?ka þ(a og elli, og eiga bjá þér sannan gleðifund; sú fyrri hefir haldið heiðri’ og welli, og haft hér ráðin fram á þessa stund; þvf hjá þér iifir ljúfur skáldsins andi, sem Ijós og fögnuð veitti mörgum beim, — og aidur má þvf aldrei verða' að grandi, sem er frá byijun tengt við Guðaheim. Já, heill sé þér, sem ussgur ert f anda, þó ellihrímið falll’ á silírað Ssár; og njóttu iengi þinna högu handa, en hrey3tin logi þér um enni’ og brár. — Þú minnist eflaust margs frá liðnum árum, þá morgunsunna gylti þfna leið, en sumt er helgað söknuði og tárum, því sorgin undir skýjafaldi beið. 'Þeim verður Iöngum heitt um hjaitarætur, sem hugsa’ um list, og andleg störfin merk, þvf samtfð þeirra gaf þvf sterkar gætur að grýta þá, er unnu fegurst verk. — Þeir vita tfðast til hvers er að vinna, sem taka’ í eiginmentun starf-3 sfns gjöid, en eru beittir hatri’ og ðvild hinna, — þvf heimskan á sér stærsta ríki’ og vöid. Eg veit að þú átt vini marga’ og góöa sem vilja hlúa’ að þínum sæmdar hag, þvi, þeim varð hlýtt f lundi þinna Ijóða, er Iékstu’ á hörpu þfna vorsins brag. Og syng þú vinur, syng þú ennþá lengur, þó sígi húm á aftanroðans tjöld, og ómi skært þinn insti og dýpsti strengur, unz æðri rödd þér boðar hinsta kvöld. P. P. ftá ^kareyrL frá Siglujirði J>að sjáif. Gamla konan, sem aigndi svo verkiega, hafði nú iokið þvi og kysti nú naglaförin. Ég var nú búinn að sjá nóg sf þessu í bili. Góða viðkysningin við rússnetku kirkjuna var farin ut um þúfur. Ég sá að það var engin furða þó ervitt væri í Rúss- laedi að hefta útbreiðslu næmra sjúkdóma. (Frh) Xajjibrenslan nýja. > Hr. kaupmaður P M Bjarnar- son hefir stofnsett nýja kaffibrensiu hér f bænum, með nýtfsku óhötd- um, f húsinu nr. 3 við Vatnsstíg. Forstjóri kaffibrenslunnar er Jón Bjarnarson, bróSursonur Péturs, sem lært hefir þá iðn og meðíerð slikra véla. Við brensluna er notuð svo nefnd ,Sirocco* vél, sem brennir kaffið með heitu lofti, og til vpp hitunar er notað koks. Áður en brenslan hefst, er kaffið hreinsað í þar til gerðii véi, ög aðgreiuir hún baunirnar frá hýði og stönglum og öðru rusii, sem kaffibragðinu er til spillis Að því loknu flyzt kaffið f brensiuvélina, sem hrærir f þvf og brennir svo vel, að hver baun er jafnbreed, utast sem inst, og svo nákvæm er vélin, að hún segir sjáif til þegar fulibrent er. Með þessu móti hverfur hinra mikli ókostur við heimabrensluna, að sumar baunirnar eru ofbrendar en aðrat ekki háifbrendar, og átt hefir sinn þátt í því, að gera kafið bragðvont. Þegar brenslunni er lokið, er kaffið malað í mölunsrvél, ffnt eða gróít, eftir þvf sem óskað er; en alment er það álitið, að því fíana sem kaffið er maiað, því mota drfgra sé það, víð tiíbúning á því til drykkjar. Með stofnun þessa fyrktækis virðist þá vera trygt, að hér eftir verði á boðstólum í vcrzlunum bæjarinB að eins hreint, hæfiiega brent og vel malað kaffi, og er fyrirtækið því þarft og gott, þvf mörgum þykir kaffisopinn góður, og aliir viija hafa hann sem beztsri. Kaýfi-karl. í símtali við Akureyri í fyrra dag, var sagt frá þvf, að skemtun var haldin þar sfðastliðin sunnu- dag í Vagiaskógi. Var þar margt til skemtunar: Davfð Stefánssoœ og Þórbergur Þórðarson lásu upp. Sigurður Guðmundsson magister flutti ræðu. — Mikill fjöldi fólks hafði verið þarna saman kominn og skemti sér hið bezta. Jón forseti íór norður í gær á sildveiðar. Er hann fyrsti tog arinn, sem fer að þessu sinni. eftir símtali í gær: Síld er farin að veiðast f reknet. — Þorskafli góður bæði á ióð og handfæri.—• Veður hefir vesið ágætt undan- farna daga. — A hstiun taiinn hafs fengið 25% greiddra atkvæða; hitt skiftist á aila hina iistana. Utgeiðarmenn hafa samþyktg að skora á ríkisstjórnica, að hafa 4 varðskip íyrir norðan um sfld- veiðitfmann vegna mikillar þátt« töku Norðmanna við veiðarnar. Mb. Skaftfellingnr hleður tii Vestmannaeyja og Vikur ( dag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.