Alþýðublaðið - 13.07.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 13.07.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hús og- byggingarlóðir seíur Jönaa H* Jónsson, — Bámnai. — Sínsi 327. Laxyeiðin í Eiiiðaánum hefif ekki genglð vel undaniarið, en sagt er að hún sé svolítið að glæðast nú upp á stðkastið. Bæjarbrnni. Um slðustu mán aðamót brann baðstofan að Hamri í Svarfaðardal, til kaldra ko!a. Kveikti neisti í þekjunni og læst ist eidurinn þaðan í súðiua. Ian anstokksmunir björguðust. Bærinn var ekki vátrygður. Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiia. Es. Helgi magri ier héðan í dag á letð norður. Margir farþeg ar verða rneð skipinu, er það fiest fólk sem ætlar í sfldarvinnu. Fólk, sem fer norður í síldar- vinnu, getur fengið bhðið sent, en verður þá að tilkynna það á afgr. undirritaður tek að mér dúklegg- ingar og viðgerðir á dúk- um; enn fremur madress- um og allskonar viðgerðir sem að því lúta. Hverfisgötu ,83. Með Hnllfossi koma skotsku knattspyrnumennirnir, og eru knatt spyrnufélögin hér farin að búa sig kappsamlega undir komu þeirra. S Seinni vísan í siéttubö&duuum i gær var ekki rétt, hún átti að vera svona: Mengi baga, þrykkja, þjá; — þjóðin klagar sáran —. Lengi kaga, hýða, hrjá, helst það lagar fjáran. Ei Guðmundur Höskuldsson viidi hafa seinasta vísuorðið þannig: „höppin drsga f skárann* og félst höf. á það. Fr. Sfldveiðashipin etu áð búa sig norður til veiða; nokkur eru farin, en sum munu fara um helg ina. Fiir togarar stunda sfldveið ar í þetta sinn. 6ott pressujárn. Klæðskeri einn í New York, sem mikinn hluta æfi sinnar hafði ekki annað gert en pressa buxur með venjulegu pressujárni, sem er mjög þreytandi, fann upp nýja gerð af ptessujárni. Áftan á þvf að neðan er valtra og snýr henni rafmagusmótor, sem er í sjáifu pressujirninu. Á þa&n hitt geng ur járnið fram og aftur án þess að msiðurina, sem pvessar, ýtti því nokkuð áfram. Það er líka avo þungt, að ekkert þarf að þrýsta ofan á það Járnið er hitað með rafmagni. Með svona járni getur einn maður pressað langtum meira en margir menn mundu gera með venjulegum járnum, og verið þó langtum óþreyttari, Q Erlendur Þorvaldsson. Ágætlp, stepkiv karl- Kii.aímaskös6, stórt nú ner, tii sólu a afgveiðsiu biaðsins. Grammojonar og mikið úrval af plötum er nykomið ódýrar mnnnhðrpnr. Hljóðfærahús Reybjavíknr. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður *, Otafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Sdgm Rict Burroughs'. Tarzan. Tarzan snéri sér að Jane Porter. »Má eg tala við þig eina, allra snöggvast", spurði feann. Stúlkan kinkaði kolli og gekk strax út um dyrnar sem lágu út á veggsvalirnar til þess að biða þar eítir Tarzan. Hún vissi því ekki hvað fram fór þarna rétt á eftir. Tarzan var að ganga út, en þá hrépaði prófessor Porter: „Blðið þér*. Prófessorinn hafði starað mállaus á hvað fram fór jaínúturnar á undan. ; „Áður en lengra er farið*, sagði hann, „þætti mér gott að vita með hvaða rétti þér blandið yður í mál dóttir minnar og herra Canlers. Eg hef lofað honum dóttir minni, og það loforð, verður að halda án tillits til hvort yður líkar það vel eða. illa*. „Eg blandaði mér í það, prpfessor Porter*, svaraði Tarzan, „af því að dóttir yðar elskar ekki Canler — það er ekki hennar ósk að giftast honum. Og það er mér nóg". „Þér vitið ekki hvað þér hafið gert", sagði Porter, „nú neitar hann vafalaust að giftast henni*. „Það gerir hann áreiðanlega", sagði Tarzan með á- herzlu, „en þér þurfið ekki að óttast, því þér munið geta borgað honum undir eins og þér komið heim*. „Hvað meinið þér, spurði Porter forviða. „Fjársjóður yðar er fundinn". „Hvað segið þérl" hrópaði Porter". Það er ómögu- legt. Eru þér frá vitinu?" „Það er rétt sem eg segi. Eg stal fjársjóðnum, en vissi hvorki hver átti hann, né hvers hann var virði. Eg sá þegar sjómennirnir grófu hann niður, og eg var sá api að grafa hann upp, og niður á öðrum stað. Þegar d’Ar- not sagði mér hvað það væri, og hvers virði fyrir yður, hélt eg aftur til skógarins og sótti fjársjóðinn. Er hafði valdið svo miklum glæpum, þjáningum og sorgum, að d’Arnot réði mér frá því að fara hingað með fjársjóð- inn sjálfann, eins og eg hafði haft í byggju, eg lagði hann því inn í banka og hér eru skjöl upp á hann“. Tarzan tók stórt umslag upp úr vasa sínum og rétti prófessornum sem stóð sem steini lostinn. „Það ern tvö hundruð og 40 þúsund dollarar". „Til vonar og vara keypti d’Arnot allan fjársjóðinn" hélt Tarzan áfram, „ef þér skylduð heldur óska að fá fjársjóðinn en andvirði hans". 6erist strax áskrtjeiðnr að Zarzan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.