Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 1
1922 Fðstudagina 14. júlí. 159 tðlnbla$ Vatnsleysið. Það er ekki í íyrata stó, að kvartað eir undaa vataskysinu iiér ¦i Reykjavfk, og það er víst, að Heykjavík vfeBtar vatn. En hveraig á því stendur, það & annað mál. 'Sprenglæiðir verkfræðingar bafa sefcið á rökstólam nú í mörg ár, ti! þess að reyna að fisna orsök ina. Bæjarfuiitrúamir hafa rætt fram og sftur um málið, en eias íhefir faiið fyrir þeim og vérkfræð ingunum, að niðurstaðan er ekki íundin. Það er nú búið sð hrúga upp svo mikiu aí getgátum'ua Isvað mlúi þessu vatnsleysi, að varla ér við það bætandi. Ekki ætla eg, íþað þó úr vegi, að miast sé á þær ástæður, sera virðasst helst geta valdið vatosskortinum. Það er vitanlegt, að mjög. mikið af vatni fer til ösýtis hjá.fiskverkun- aistöðvumim; úr því hefir eitthvað werið reyat að bætá, en varla tinuuu það ,geta talist íullnaðar bætar, Einnig faefir venð bent á 'það, að Kiikið ai vatni f.;x. til éaýtis á þasis hátt, að fóik lætur feaaa úr vatnshðnum til að verjast ¦jþví, að vataið frjósl. En'ekkiætti að vera vatasiausfc um hásumarið af þeim orsökum, þvf þá er sjaldn- ast hætta á því, að vatn ftjósi. • Elnaig aaun það sjaldan vera, stð ekfci séu bilahir á vatnsæðura eín %versstaðar í bænum Þetta, sem að framan er nefnt, getur út af íyrir sig valdið þyí, að mikið af vatni fari tii ónýtis. Én miklar líkur eru til þess, að það aéu ekki eingöngn þessar or- »akir sem valda, heldur sé lika um alvarlega bilun að ræða á -vetnsleiðslunni til bæjarins, ein- iffersstaðar, þótt húh ekki hafi íundizt eiisí. , Svo er eitt enn. Einsíökum mönnum er leyft að taka vatn, jafnvel úr brunahönum, til þess að þvo hús sía utan og jafnvei gaagstéttir og götur fram undan Leikmót sitt haldsi U. M, F. „Aftureldfng" og'.Drengur" á KoHáfjarðareyr* um á suanudagiira kemnr, 16 júlí. Kept verður eins og áður í 100 m. hkupi, faás.tökkS, laagstökki, fsl. giíæu og 50 m. sar»di. Svo og í víðayaHgshlsupi og kmhkke fleiru. —- Aðgöjsguoierki verða seld til styrkUr íþróttastsrfsemi fébganna. — Veitingar fást á sUðnum. Ffamkv»mdaraefffidin. húsum sÍEura, Þ«tta og þvlllkt mi' ekfei líðssst, þó að rfkir eigi f hlut. Þátð er varla trálegt, að það takist bráðlega, að ráða fram úr vatasleysisu, eftir fyrri reyazlu, þrátt fyrk hið mikla verkfræðisvit sem bærisn hefir í sinni þágu; seæa aÖ leitt sé meira vatn tii hæjadns. Og það ætti að gera sem fys-st, bæði vegna hisssar aiiklu nauðsyuár á meira vaini og eitis vegaa þíis, að nú l at vianuíeysinu væii það gott, að nokkrir menn gætu fengið atvinnu við þatta. : Et það vouíiHdi, að borgarstjóri verði ekki iátinn svæfa þetta mál, eins og svo möxg ösnur nauð synjamál bæjarins. Hörður. Sfaka. Einhver beygur orkar þvf, aifc hvað vökna sokkar, gegnum þóttann grisjar í guðræknina okkar. Bjfilparitðð Hjúkruffiarféiagiíkí Lfkffi er opin ssisn feér segir: ifiánudaga. . . . ki. si—12 í. k Þriðjudaga . . . -^ 5 —6e. k Míðvikudagá . . — 3 — 4 e. k. Föstudaga.... — $ _ 6 e. h Lang&rdags ... — 3 — 4 «. fc. I nestið. Munið eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með yður í nesti riTklÍBtg- frá Kaupfélaginu. Sjðkrasamlag Beykjavíkair. Skoðufssriæknir préf. Ss&m. Sjars- liéSinssoa, Laugavsg 'ii, .kl. $—•$ e. h.; gpldkerí ísleiíur skóiagtjjátf fónssoc/ Bergst-aðasttæti 3, sam- lagstími ki. 6—8 e. h. £vfsk|tingnr. Andrfkt skáldið uppheims sala, óskabarnið jarðar dala, strax þá Braga hörpu hrærir, hjörtun iúta guða mátt. Þegar hifeyfir þjóðar máli, þá er viijinn beittur táii, vafurlogar lægstu hvata laaia andans göfgi brátt. Mótstriðandi aflið iila eðli góðu nær að spilla, dýrarikið — efnið — andann ódauðiegan svæfir þrátt. Tekur þá að vaxa vandinn, viijaþrekið missir andinn, neðar sígur — nornir hiakka — aáströnd hefir opnað gátt. G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.