Alþýðublaðið - 14.07.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 14.07.1922, Side 1
, mJUUt 1922 VJ&Sini——————■— ■Vatnsleysið. Það er elski í íyrsta sinn, að íkvartað er undaa vataskysinu hér í Reykjavík, og þsð er víst, að Heykjavik vantar vata En hveraig á þv( stendur, það ar annað mál. Sprenglætðir verkfræðingar hafa aetið á rokstóbm nú f mörg ár, ti! þess að reyaa að fiana orsök ina. Bæjarfuiltrúarnir hafa rætt fram og sftur um málið, en eias kefir farið fyrir þeim og verkfræð Ingunum, að niðurstaðan er ekki íundin. Það er nú búið að hrúga upp svo mikíu af getgátum um hvað valdi þessu vatnsleysi, að varla er víð það bætandi. Ekki ætla eg það þó úr vegi, að minst sé á |>ær ástæður, sem virðast helst geta valdið vatnsskortinum. Það er vltanlegt, að mjög sinkið af vatni fer til ónýtis hjá fiíkverkun acstöðvunum; úr þvi hefir eltthvað vsrið reynt að bætá, en varla sbusiu það geta talist fullnaðar Ibætur, Eianig hefir venð bent á það, að mikið af vatni fcr, tii ónýtis á þasn hátt, að fólk lætur tenna úr vatnshönum til að verjast |)vf, að vataið frjósi. En ekki ætti iið vera vatnsiaust um hisumarið af þeim orsökum, þvf þá er sjaldn- ut hætta á því, sð v tn (rjóii. Einnig mun það sjaldan vera, að skki séu bilahir á vatnsæðum ein ihversataðar í bænutn Þetta, sem sð framan er nefnt, getur út af fyrir sig valdið því, að mikið af vatni fad tii ónýtis. En mikiar Ilkur eru til þess, að það séu ekki eingöngu þsssar or- aakir sem valda, heldur sé líka um alvarlega bilun að ræða á vetusleiðslunni til bæjarins, ein- Ikversstaðar, þótt hún ekki hafi fundizt enn. Svo er eitt enn. Einstökum mönnum er leyft að taka vatn, jafnvel úr brunahönum, til þess að þvo húí sín utan og jafnvel gangstéttir og götur fram undan Föstudagina 14. júlf. 159 tölnblað L e i k m ó t sitt tttlda u. M, F. „Aftuvelding* og .Drengur' á KoIIafjsrðareyr- , um á sunnudagitm kemhr, 16 júlf. Kept verður eins og áður f IOO m. hiaupi, bá&tökki, langstökki, ísl. glímu og 50 «n. sucdi. Svo og f víðsyaagshlaupi og kaaáske fleiru. — Aðgösgu'nerki verða seld tll styrkUr íþróttastarfsemi féiaganna. — Veitingar fást á stzðnum. Ffamkvœmdaraefn din. húsura sínum, Þetta og þvílfkt má ekki líðíist, þó að rfkir dgi í hlut, Það er varla trúlegt, að það takist bráðlega, að ráða fram úr vatnsleysinu, eftir fyrri reyazlu, þrátt fyrir hið mikla verkfræðisvit sem bærinn hefir f sinni þágu; neraa að leitt sé meira vatn tii hæjarins Og það ætti að gera aem fyrst, bæði vegna hisraar niikiu nauösyaar á meira vatni og eias vegna þi*s, aS nú f at vinnuleysinu væri það gott, að nokkrir menn gætu fengið atvinnu við þetta. Er það vonandi, að borgarstjóri verði ekki Iátinn svæfa þetta mál, eins og svo mörg önnur nauð synjamál bæjarins. Hörður. Siaka. Eiuhver beygur orkar þvf, alt hvað vökna sokkar, gegnum þóttann grisjar í guðræknina okkar. Hjálparstðð HJúkrunarfélagdat Lfkn er opin sem hér segir: ðSánudaga. . . . kl. ss—za f, k Þdðjudaga . . . -7 5 — 6 e. h Míðvikudagá . , — 3 — 41. k Föstudaga.... —• 5 — 6 e. b Laugárdags ... — 3 — 4 e. bt. í nestið. Munið eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með yður í nesti rikliiig frá Kaupfélaginu. Sjðkrasamlag Reykjísríknr. Skoðnnairlæknir pióf. Sæm. BJar®- héSinssoa, Laugaveg n, kl. 2—J c. h.; rqaidkeri tsleiíur akóiastjód Jóesson, ’ Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Zvískjtingur. Andrfkt skáldið uppheims sala, óskabarnið jarðar dala, strax þá Braga hörpu hrærir, hjörtun iúta guða mátt. Þegar hreyfir þjóðar ináli, þá er viijinn beittur táli, vafujtlogar lægstu hvata laraa andans göfgi brátt. Mótstríðandi aflíð illa eðli góðu nær að spilla, dýrarfkið — efnið — andann ódauðlegan svæfir þrátt. Tekur þá að vaxa vandinn, viljaþrekið missir andinn, neðar aígur — aornir hiakka — aáströnd hefir opnað gátt. G,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.